Segir HM í Egyptalandi afar ófyrirsjáanlegt Sindri Sverrisson skrifar 12. janúar 2021 08:01 Bjarte Myrhol er mættur í slaginn með norska landsliðinu. EPA/FOCKE STRANGMANN Góðar líkur eru á því að Ísland og Noregur mætist í milliriðli á HM í handbolta í Egyptalandi. Norðmenn eru líklegir til að vinna til verðlauna eftir að hafa leikið til úrslita á síðustu tveimur heimsmeistaramótum. Bjarte Myrhol segir ekkert lið afgerandi líklegt til að vinna titilinn að þessu sinni. Noregur tapaði tveimur síðustu úrslitaleikjum gegn gestgjöfum, fyrst Frökkum og svo Dönum, sem voru fyrir fram taldir afar sigurstranglegir. Núna segir reynsluboltinn Myrhol, sem líklega fær sitt síðasta tækifæri til að verða heimsmeistari, að baráttan um titilinn sé galopin. „Ég fæ ekki séð hvaða lið gæti verið afgerandi sigurstranglegt eins og oft hefur verið í gegnum tíðina. Þetta verður spennandi,“ sagði hinn 38 ára gamli Myrhol við NTB í Noregi. Aðspurður hvaða lið verði líklega í undanúrslitum er ljóst að Myrhol þykir, eðlilega, líklegast að Noregur og Frakkland fari áfram í 8-liða úrslit úr milliriðlinum sem Ísland stefnir á að komast í. Riðlakeppni -> Milliriðill -> Átta liða úrslit Þrjú lið úr E-riðli og þrjú úr F-riðli munu mætast í milliriðlakeppni HM. Ísland er í F-riðli með Portúgal, Alsír og Marokkó, en Noregur er í E-riðli með Frakklandi, Austurríki og Bandaríkjunum. Tvö lið komast svo úr milliriðlinum í 8-liða úrslit. „Ég hef fengið þessa spurningu síðustu daga [um hvaða lið komist í undanúrslit]. Hér gleymi ég örugglega einhverjum en þetta eru helst við, Danmörk, Frakkland, Spánn, Króatía, Þýskaland og kannski Slóvenía. Svo er hellingur af liðum sem eru þarna rétt á eftir,“ sagði Myrhol. Norðmenn byrja mótið á stórleik við Frakka á fimmtudagskvöld, þegar Ísland mætir Portúgal. „Það bendir allt til þess að sá leikur [við Frakka] skipti algjörlega sköpum. Liðið sem vinnur muni taka með sér stig í milliriðilinn,“ sagði Myrhol. HM 2021 í handbolta Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Antony á leið til Betis Enski boltinn „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti Fleiri fréttir Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Sjá meira
Noregur tapaði tveimur síðustu úrslitaleikjum gegn gestgjöfum, fyrst Frökkum og svo Dönum, sem voru fyrir fram taldir afar sigurstranglegir. Núna segir reynsluboltinn Myrhol, sem líklega fær sitt síðasta tækifæri til að verða heimsmeistari, að baráttan um titilinn sé galopin. „Ég fæ ekki séð hvaða lið gæti verið afgerandi sigurstranglegt eins og oft hefur verið í gegnum tíðina. Þetta verður spennandi,“ sagði hinn 38 ára gamli Myrhol við NTB í Noregi. Aðspurður hvaða lið verði líklega í undanúrslitum er ljóst að Myrhol þykir, eðlilega, líklegast að Noregur og Frakkland fari áfram í 8-liða úrslit úr milliriðlinum sem Ísland stefnir á að komast í. Riðlakeppni -> Milliriðill -> Átta liða úrslit Þrjú lið úr E-riðli og þrjú úr F-riðli munu mætast í milliriðlakeppni HM. Ísland er í F-riðli með Portúgal, Alsír og Marokkó, en Noregur er í E-riðli með Frakklandi, Austurríki og Bandaríkjunum. Tvö lið komast svo úr milliriðlinum í 8-liða úrslit. „Ég hef fengið þessa spurningu síðustu daga [um hvaða lið komist í undanúrslit]. Hér gleymi ég örugglega einhverjum en þetta eru helst við, Danmörk, Frakkland, Spánn, Króatía, Þýskaland og kannski Slóvenía. Svo er hellingur af liðum sem eru þarna rétt á eftir,“ sagði Myrhol. Norðmenn byrja mótið á stórleik við Frakka á fimmtudagskvöld, þegar Ísland mætir Portúgal. „Það bendir allt til þess að sá leikur [við Frakka] skipti algjörlega sköpum. Liðið sem vinnur muni taka með sér stig í milliriðilinn,“ sagði Myrhol.
Riðlakeppni -> Milliriðill -> Átta liða úrslit Þrjú lið úr E-riðli og þrjú úr F-riðli munu mætast í milliriðlakeppni HM. Ísland er í F-riðli með Portúgal, Alsír og Marokkó, en Noregur er í E-riðli með Frakklandi, Austurríki og Bandaríkjunum. Tvö lið komast svo úr milliriðlinum í 8-liða úrslit.
HM 2021 í handbolta Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Antony á leið til Betis Enski boltinn „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti Fleiri fréttir Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Sjá meira