Gætu þurft að opna fleiri farsóttarhús vegna mikillar fjölgunar Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 9. janúar 2021 22:49 Mikil fjölgun hefur verið í farsóttarhúsinu við Rauðarárstíg síðustu daga. Forstöðumaður segir ekki ólíklegt að það þurfi að opna fleiri slík hús ef fram heldur sem horfir. Ríflega þúsund manns hafa þurft að dvelja í sóttvarnahúsum frá því kórónuveirufaraldurinn hófst. Frá áramótum hafa mun fleiri veirusmit greinst við skimun á landamærum en innanlands, eða 69 tilfelli á landamærum á móti 42 innanlands. Margir hafa því þurft að fara nánast beint af flugvellinum í farsóttarhúsið á Rauðarárstíg en þar dvelja nú 48 manns. Þar voru 15 í byrjun desember og hefur fjölgað jafnt og þétt síðustu daga. Forstöðumaður þar segir ekki ólíklegt að opna þurfi fleiri hús ef þróunin heldur svona áfram. Margir hafi þurft að dvelja þar frá því að farsóttin hófst. Kemur á öllum tímum sólarhrings „Síðan að þetta hófst núna höfum við verið að taka hátt í þúsund manns til okkar í þessi fimm hús sem við höfum verið að reka, þar af er um helmingur sýktur eða um 500 manns,“ segir Gylfi Þór Þorsteinsson, forstöðumaður farsóttarhúsa. Hann segir fólk koma á öllum tímum sólarhringsins og til að mynda hafi einstaklingur komið rétt áður klukkurnar hringdu inn jólin á aðfangadag. „Fólk kemur hingað á hverjum degi og við fengum til dæmis einn gest sem kom hingað tíu mínútur í sex, nánast stóð upp frá jólasteikinni til að koma hingað þegar það var hringt í hann,“ segir Gylfi. „Flestir bera sig nú bara ágætlega en auðvitað er þetta erfitt, það er þungt að greinast með Covid og tala nú ekki um að þurfa jafnvel að fara út af heimili ef þau búa á þannig stað þar sem þau geta ekki verið á meðan veikindum stendur.“ Í því samhengi bætir Gylfi við að daglega sé einhverjum gestum farsóttarhúsanna veitt sáluhjálp. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Reykjavík Mest lesið Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Innlent Írar undirbúa sig fyrir mesta óveður í manna minnum Erlent Lögbann sett á tilskipun Trumps Erlent „Við erum algjörlega komin á endastöð“ Innlent Mikið reiðarslag fyrir réttindi bandarískra borgara Erlent Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn Innlent „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Innlent Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Fleiri fréttir Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn „Við erum algjörlega komin á endastöð“ „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Staðfestir niðurfellingu rannsóknar á blaðamönnunum Áfellisdómur á stjórnsýslu borgarinnar og meintur fjárdráttur Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Fleiri skora á Guðrúnu Þau munu vinna úr hagræðingartillögunum Skilorðsbundið fangelsi fyrir að áreita dreng í sturtuklefa Borgarstjóri vill ekki mikinn fjölda hælisleitenda í JL húsið Frestur til að skila inn tillögum rennur út í dag Fíkniefni í bala og milljónir í skúffu Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Vél frá Dubai lenti í Keflavík með veikan farþega Dæmdur fyrir höfuðhögg sem leiddi til dauða Ítreka að næringarráðleggingar fela ekki í sér boð og bönn Sjálfstæðisfélög skora á Guðrúnu Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt „Lausa skrúfan“ seld á Akureyri Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða „Draumahúsið“ sem hefði getað sparað stórfé Sindri grunaður um fjárdrátt Hælisleitendur fá ekki inni í JL eftir allt saman Ærandi þögn og klukkan tifar Halla vill leiða VR áfram Strætó fær sérakrein á Kringlumýrarbraut Leyfið heyrir sögunni til Sjá meira
Frá áramótum hafa mun fleiri veirusmit greinst við skimun á landamærum en innanlands, eða 69 tilfelli á landamærum á móti 42 innanlands. Margir hafa því þurft að fara nánast beint af flugvellinum í farsóttarhúsið á Rauðarárstíg en þar dvelja nú 48 manns. Þar voru 15 í byrjun desember og hefur fjölgað jafnt og þétt síðustu daga. Forstöðumaður þar segir ekki ólíklegt að opna þurfi fleiri hús ef þróunin heldur svona áfram. Margir hafi þurft að dvelja þar frá því að farsóttin hófst. Kemur á öllum tímum sólarhrings „Síðan að þetta hófst núna höfum við verið að taka hátt í þúsund manns til okkar í þessi fimm hús sem við höfum verið að reka, þar af er um helmingur sýktur eða um 500 manns,“ segir Gylfi Þór Þorsteinsson, forstöðumaður farsóttarhúsa. Hann segir fólk koma á öllum tímum sólarhringsins og til að mynda hafi einstaklingur komið rétt áður klukkurnar hringdu inn jólin á aðfangadag. „Fólk kemur hingað á hverjum degi og við fengum til dæmis einn gest sem kom hingað tíu mínútur í sex, nánast stóð upp frá jólasteikinni til að koma hingað þegar það var hringt í hann,“ segir Gylfi. „Flestir bera sig nú bara ágætlega en auðvitað er þetta erfitt, það er þungt að greinast með Covid og tala nú ekki um að þurfa jafnvel að fara út af heimili ef þau búa á þannig stað þar sem þau geta ekki verið á meðan veikindum stendur.“ Í því samhengi bætir Gylfi við að daglega sé einhverjum gestum farsóttarhúsanna veitt sáluhjálp.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Reykjavík Mest lesið Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Innlent Írar undirbúa sig fyrir mesta óveður í manna minnum Erlent Lögbann sett á tilskipun Trumps Erlent „Við erum algjörlega komin á endastöð“ Innlent Mikið reiðarslag fyrir réttindi bandarískra borgara Erlent Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn Innlent „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Innlent Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Fleiri fréttir Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn „Við erum algjörlega komin á endastöð“ „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Staðfestir niðurfellingu rannsóknar á blaðamönnunum Áfellisdómur á stjórnsýslu borgarinnar og meintur fjárdráttur Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Fleiri skora á Guðrúnu Þau munu vinna úr hagræðingartillögunum Skilorðsbundið fangelsi fyrir að áreita dreng í sturtuklefa Borgarstjóri vill ekki mikinn fjölda hælisleitenda í JL húsið Frestur til að skila inn tillögum rennur út í dag Fíkniefni í bala og milljónir í skúffu Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Vél frá Dubai lenti í Keflavík með veikan farþega Dæmdur fyrir höfuðhögg sem leiddi til dauða Ítreka að næringarráðleggingar fela ekki í sér boð og bönn Sjálfstæðisfélög skora á Guðrúnu Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt „Lausa skrúfan“ seld á Akureyri Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða „Draumahúsið“ sem hefði getað sparað stórfé Sindri grunaður um fjárdrátt Hælisleitendur fá ekki inni í JL eftir allt saman Ærandi þögn og klukkan tifar Halla vill leiða VR áfram Strætó fær sérakrein á Kringlumýrarbraut Leyfið heyrir sögunni til Sjá meira