HSÍ á í viðræðum Guðmund um nýjan samning Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. apríl 2020 12:30 Guðmundur tók við íslenska karlalandsliðinu í þriðja sinn snemma árs 2018. vísir/andri marinó Handknattleikssamband Íslands á í viðræðum við Guðmund Guðmundsson um að halda áfram sem þjálfari karlalandsliðsins. Þetta staðfesti Guðmundur B. Ólafsson, formaður HSÍ, í samtali við Vísi. Samningur Guðmundar við HSÍ rennur út eftir HM í Egyptalandi í byrjun næsta árs. Á föstudaginn var tilkynnt að Ísland væri komið með þátttökurétt á HM. Ákveðið var að umspilsleikirnir færu ekki fram en þess í stað væri farið eftir árangri liða á EM 2020. Þar enduðu Íslendingar í 11. sæti. Guðmundur hefur stýrt karlalandsliðinu frá 2018 og HSÍ hefur rætt við hann um nýjan samning. „Það eru viðræður í gangi um að framlengja samninginn,“ sagði Guðmundur B. við Vísi. Hann segir afar gott að HM-sætið sé í höfn. „Fyrir okkur er mjög gott að þetta liggi fyrir og við séum búnir að tryggja okkur sætið. Síðan vonum við bara það besta, að þessi veira verði yfirstaðin í janúar þegar mótið fer fram.“ Á föstudaginn var einnig tilkynnt að síðustu fjórir leikirnir í undankeppni EM 2020 kvenna færu ekki fram. „Við erum svekkt að missa þessa leiki út í þessari uppbyggingu sem við erum í. Það er ókosturinn við þetta,“ sagði Guðmundur B. HM 2021 í handbolta Tengdar fréttir Ísland komið á HM 2021 Umspilsleikirnir um sæti á HM 2021 í handbolta karla fara ekki fram. Ísland er komið á mótið. 24. apríl 2020 13:21 „Frábær árangur á EM veldur því að við fáum HM-sætið“ Landsliðsþjálfarinn kveðst ánægður með að HM-sætið sé í höfn. Hann segir að góður árangur á EM 2020 hafi komið sér vel. 24. apríl 2020 14:56 Hafa lokið leik í undankeppninni Evrópska handknattleikssambandið hefur ákveðið að aflýsa síðustu fjórum umferðunum í undankeppni EM kvenna 2020. 24. apríl 2020 16:47 Mest lesið Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Íslenski boltinn „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Enski boltinn Dæmd í fjögurra ára fangelsi Fótbolti Þriggja ára strákur setti heimsmet í skák Sport „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Körfubolti Búist við að Salah verði hent úr hóp Enski boltinn Langhlauparar í meiri hættu að fá krabbamein Sport „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ Körfubolti Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Enski boltinn Fleiri fréttir Ótrúlegir yfirburðir Noregs og Danir enduðu líka á toppnum Ýmir lenti í íslensku hakkavélinni og enn bíður Blær Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar „Þessi hópur getur orðið mjög góður en hann þarf tíma til að læra“ „Æðisleg tilfinning að sjá boltann í markinu“ „Sérstaklega sætt að vinna Færeyjar“ Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri 13 mörk Andra dugðu skammt gegn frábærum Hauki Svartfjallaland fylgir frábærum Þjóðverjum áfram Eiður í stuði í stórsigri Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Norsku stelpurnar halda áfram að rúlla þessu HM upp Valsmenn með flotta endurkomu í Kaplakrika Gott kvöld fyrir Viðarson-bræðurna úr Eyjum Arnór með stórleik í sænska handboltanum Eyjamenn með tvo sigra í röð í fyrsta sinn síðan í október Elín Klara kemur til greina sem besti ungi leikmaðurinn á HM Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Gott íslenskt kvöld og Magdeburg taplaust á toppnum Unnu fyrstir þýsku meistarana og Orri með taugarnar í lagi Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Elvar frábær í sigri á liðinu í öðru sæti Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Þýsku stelpurnar komust í 9-0 í milliriðli á HM Klaufaskapur og ótrúlegar lokasekúndur á HM „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Sjá meira
Handknattleikssamband Íslands á í viðræðum við Guðmund Guðmundsson um að halda áfram sem þjálfari karlalandsliðsins. Þetta staðfesti Guðmundur B. Ólafsson, formaður HSÍ, í samtali við Vísi. Samningur Guðmundar við HSÍ rennur út eftir HM í Egyptalandi í byrjun næsta árs. Á föstudaginn var tilkynnt að Ísland væri komið með þátttökurétt á HM. Ákveðið var að umspilsleikirnir færu ekki fram en þess í stað væri farið eftir árangri liða á EM 2020. Þar enduðu Íslendingar í 11. sæti. Guðmundur hefur stýrt karlalandsliðinu frá 2018 og HSÍ hefur rætt við hann um nýjan samning. „Það eru viðræður í gangi um að framlengja samninginn,“ sagði Guðmundur B. við Vísi. Hann segir afar gott að HM-sætið sé í höfn. „Fyrir okkur er mjög gott að þetta liggi fyrir og við séum búnir að tryggja okkur sætið. Síðan vonum við bara það besta, að þessi veira verði yfirstaðin í janúar þegar mótið fer fram.“ Á föstudaginn var einnig tilkynnt að síðustu fjórir leikirnir í undankeppni EM 2020 kvenna færu ekki fram. „Við erum svekkt að missa þessa leiki út í þessari uppbyggingu sem við erum í. Það er ókosturinn við þetta,“ sagði Guðmundur B.
HM 2021 í handbolta Tengdar fréttir Ísland komið á HM 2021 Umspilsleikirnir um sæti á HM 2021 í handbolta karla fara ekki fram. Ísland er komið á mótið. 24. apríl 2020 13:21 „Frábær árangur á EM veldur því að við fáum HM-sætið“ Landsliðsþjálfarinn kveðst ánægður með að HM-sætið sé í höfn. Hann segir að góður árangur á EM 2020 hafi komið sér vel. 24. apríl 2020 14:56 Hafa lokið leik í undankeppninni Evrópska handknattleikssambandið hefur ákveðið að aflýsa síðustu fjórum umferðunum í undankeppni EM kvenna 2020. 24. apríl 2020 16:47 Mest lesið Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Íslenski boltinn „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Enski boltinn Dæmd í fjögurra ára fangelsi Fótbolti Þriggja ára strákur setti heimsmet í skák Sport „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Körfubolti Búist við að Salah verði hent úr hóp Enski boltinn Langhlauparar í meiri hættu að fá krabbamein Sport „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ Körfubolti Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Enski boltinn Fleiri fréttir Ótrúlegir yfirburðir Noregs og Danir enduðu líka á toppnum Ýmir lenti í íslensku hakkavélinni og enn bíður Blær Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar „Þessi hópur getur orðið mjög góður en hann þarf tíma til að læra“ „Æðisleg tilfinning að sjá boltann í markinu“ „Sérstaklega sætt að vinna Færeyjar“ Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri 13 mörk Andra dugðu skammt gegn frábærum Hauki Svartfjallaland fylgir frábærum Þjóðverjum áfram Eiður í stuði í stórsigri Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Norsku stelpurnar halda áfram að rúlla þessu HM upp Valsmenn með flotta endurkomu í Kaplakrika Gott kvöld fyrir Viðarson-bræðurna úr Eyjum Arnór með stórleik í sænska handboltanum Eyjamenn með tvo sigra í röð í fyrsta sinn síðan í október Elín Klara kemur til greina sem besti ungi leikmaðurinn á HM Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Gott íslenskt kvöld og Magdeburg taplaust á toppnum Unnu fyrstir þýsku meistarana og Orri með taugarnar í lagi Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Elvar frábær í sigri á liðinu í öðru sæti Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Þýsku stelpurnar komust í 9-0 í milliriðli á HM Klaufaskapur og ótrúlegar lokasekúndur á HM „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Sjá meira
Ísland komið á HM 2021 Umspilsleikirnir um sæti á HM 2021 í handbolta karla fara ekki fram. Ísland er komið á mótið. 24. apríl 2020 13:21
„Frábær árangur á EM veldur því að við fáum HM-sætið“ Landsliðsþjálfarinn kveðst ánægður með að HM-sætið sé í höfn. Hann segir að góður árangur á EM 2020 hafi komið sér vel. 24. apríl 2020 14:56
Hafa lokið leik í undankeppninni Evrópska handknattleikssambandið hefur ákveðið að aflýsa síðustu fjórum umferðunum í undankeppni EM kvenna 2020. 24. apríl 2020 16:47