Búningastjóri Liverpool útskýrir hvers vegna Alexander-Arnold spilar í treyju númer 66 Anton Ingi Leifsson skrifar 21. apríl 2020 10:45 Trent í treyju sinni, númer 66. getty Lee Radcliffe er ekki nafn sem margir þekkja. Lee er búningastjóri hjá Liverpool en hann var í viðtali við heimasíðu Evrópumeistarana á dögunum þar sem hann fór um nokkur treyju númer, þar á meðal númer Trent Alexander-Arnold sem spilar í treyju númer 66. Margir hafa undrað sig á númeri Trent en hann hefur verið með númer 66 frá því að hann braust inn í aðallið félagsins. Hann hefur ekki skipt um númer eins og margir gera en búningastjórinn útskýrði númerið á dögunum. „Þegar ungur leikmaður kemur frá akademíunni þá gefum við þeim vísandi hætt númer. Við viljum ekki geaf þeim lágt númer svo þeir haldi ekki að þeir séu búnir að slá í gegn strax, ef þú veist hvert ég er að fara,“ sagði búningastjórinn við heimasíðu félagsins. Liverpool kit manager reveals the reasoning behind Trent Alexander-Arnold's No 66 shirt https://t.co/wvVrCJmwcv— MailOnline Sport (@MailSport) April 20, 2020 „Þú velur þetta númer því það er laust og í kringum það númer sem þú hugsar að hann fái þetta númer því hann var bara koma inn í liðið. Þegar þú sérð hann lyfta bikurum og fagna í búningi númer 66 er merkileg tilfinning og ég get ekki útskýrt hana.“ Trent hefur verið algjörlega magnaður fyrir Liverpool frá því að hann braust inn í aðalliðið en hann kemur til greina sem besti ungi leikmaður ársins á Englandi. Óvíst er þó að verðlaunin verði veitt vegna kórónuveirunnar. „Það er skrýtið að sjá svona hátt númer og að einhver sé sáttur við það! Leikmaður eins og Trent er bara ánægður að vera í kringum fyrsta liðið og eðlilega fattar ekki hversu góður hann er. Hann spyr aldrei um neitt, til þess að vera hreinskilinn,“ sagði búningastjórinn. Enski boltinn Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Sjá meira
Lee Radcliffe er ekki nafn sem margir þekkja. Lee er búningastjóri hjá Liverpool en hann var í viðtali við heimasíðu Evrópumeistarana á dögunum þar sem hann fór um nokkur treyju númer, þar á meðal númer Trent Alexander-Arnold sem spilar í treyju númer 66. Margir hafa undrað sig á númeri Trent en hann hefur verið með númer 66 frá því að hann braust inn í aðallið félagsins. Hann hefur ekki skipt um númer eins og margir gera en búningastjórinn útskýrði númerið á dögunum. „Þegar ungur leikmaður kemur frá akademíunni þá gefum við þeim vísandi hætt númer. Við viljum ekki geaf þeim lágt númer svo þeir haldi ekki að þeir séu búnir að slá í gegn strax, ef þú veist hvert ég er að fara,“ sagði búningastjórinn við heimasíðu félagsins. Liverpool kit manager reveals the reasoning behind Trent Alexander-Arnold's No 66 shirt https://t.co/wvVrCJmwcv— MailOnline Sport (@MailSport) April 20, 2020 „Þú velur þetta númer því það er laust og í kringum það númer sem þú hugsar að hann fái þetta númer því hann var bara koma inn í liðið. Þegar þú sérð hann lyfta bikurum og fagna í búningi númer 66 er merkileg tilfinning og ég get ekki útskýrt hana.“ Trent hefur verið algjörlega magnaður fyrir Liverpool frá því að hann braust inn í aðalliðið en hann kemur til greina sem besti ungi leikmaður ársins á Englandi. Óvíst er þó að verðlaunin verði veitt vegna kórónuveirunnar. „Það er skrýtið að sjá svona hátt númer og að einhver sé sáttur við það! Leikmaður eins og Trent er bara ánægður að vera í kringum fyrsta liðið og eðlilega fattar ekki hversu góður hann er. Hann spyr aldrei um neitt, til þess að vera hreinskilinn,“ sagði búningastjórinn.
Enski boltinn Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Sjá meira