„Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. desember 2025 07:01 Laura Woods sést hér í útsendingu TNT Spots frá leik í Meistaradeildinni. Getty/Ryan Crockett Íþróttafréttakonan Laura Woods var áreitt af eltihrelli í nokkur ár en í ljós kom að eltihrellirinn var ung kona. Dag einn fékk Woods afmæliskort með óhugnanlegum skilaboðum: „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja,“ stóð í kortinu. Woods segist hafa lifað í ótta og fundist hún vera mjög berskjölduð. Á bak við allt saman var 25 ára gömul kona sem hafði fengið þráhyggju fyrir Lauru Woods. „Í þrjú ár gekk hún ákaflega langt til að gera líf mitt mjög óþægilegt,“ sagði sjónvarpsstjarnan í viðtali við The Telegraph. Aftonbladet segir frá. Woods hefur aldrei áður tjáð sig um atvikið en nú greinir hún frá öllum smáatriðum. Konan sendi morðhótanir, skipaði öðrum að áreita hana, hringdi í lögregluna og bjó til sögur. Dag einn réðst lögreglan inn á heimili Woods eftir að konan hafði hringt og sagt að vopnaður maður væri að draga sjónvarpsstjörnuna um. Hún sendi einnig myndskeið af útidyrum Woods. „Þetta var hræðilegt. Hún reyndi að ná til mín á allan hugsanlegan hátt,“ sagði Woods. Seinna sendi hún einnig líflátshótanir gegn hundum Woods, biblíur, kynsjúkdómapróf og matarpantanir. Woods fannst hún vera úthrópuð og niðurdregin og þjáðist af kvíða. Konan var handtekin í apríl 2022 og aftur síðar sama ár. Hún var síðar dæmd í fjórtán mánaða fangelsi og fékk einnig nálgunarbann. Nú er hún laus aftur. „Ég hef ekkert heyrt frá henni síðan hún losnaði úr fangelsi,“ sagði Woods og bankar í við. Laura Woods er þekktur og vel metinn íþróttafréttamaður og þáttastjórnandi sem sést oft í breskum fótboltaútsendingum. Enski boltinn Mest lesið Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Handbolti Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Handbolti Supercross Atlanta úrslit. Sport Styrkir til VÍK Sport Þjálfari Króata ósáttur við blaðamann Vísis Fótbolti Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Ólafur Stefánsson samdi við lið í Katar Handbolti Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Handbolti Fleiri fréttir Barry bjargaði stigi fyrir Everton Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Sjá meira
Dag einn fékk Woods afmæliskort með óhugnanlegum skilaboðum: „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja,“ stóð í kortinu. Woods segist hafa lifað í ótta og fundist hún vera mjög berskjölduð. Á bak við allt saman var 25 ára gömul kona sem hafði fengið þráhyggju fyrir Lauru Woods. „Í þrjú ár gekk hún ákaflega langt til að gera líf mitt mjög óþægilegt,“ sagði sjónvarpsstjarnan í viðtali við The Telegraph. Aftonbladet segir frá. Woods hefur aldrei áður tjáð sig um atvikið en nú greinir hún frá öllum smáatriðum. Konan sendi morðhótanir, skipaði öðrum að áreita hana, hringdi í lögregluna og bjó til sögur. Dag einn réðst lögreglan inn á heimili Woods eftir að konan hafði hringt og sagt að vopnaður maður væri að draga sjónvarpsstjörnuna um. Hún sendi einnig myndskeið af útidyrum Woods. „Þetta var hræðilegt. Hún reyndi að ná til mín á allan hugsanlegan hátt,“ sagði Woods. Seinna sendi hún einnig líflátshótanir gegn hundum Woods, biblíur, kynsjúkdómapróf og matarpantanir. Woods fannst hún vera úthrópuð og niðurdregin og þjáðist af kvíða. Konan var handtekin í apríl 2022 og aftur síðar sama ár. Hún var síðar dæmd í fjórtán mánaða fangelsi og fékk einnig nálgunarbann. Nú er hún laus aftur. „Ég hef ekkert heyrt frá henni síðan hún losnaði úr fangelsi,“ sagði Woods og bankar í við. Laura Woods er þekktur og vel metinn íþróttafréttamaður og þáttastjórnandi sem sést oft í breskum fótboltaútsendingum.
Enski boltinn Mest lesið Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Handbolti Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Handbolti Supercross Atlanta úrslit. Sport Styrkir til VÍK Sport Þjálfari Króata ósáttur við blaðamann Vísis Fótbolti Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Ólafur Stefánsson samdi við lið í Katar Handbolti Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Handbolti Fleiri fréttir Barry bjargaði stigi fyrir Everton Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Sjá meira