Búningastjóri Liverpool útskýrir hvers vegna Alexander-Arnold spilar í treyju númer 66 Anton Ingi Leifsson skrifar 21. apríl 2020 10:45 Trent í treyju sinni, númer 66. getty Lee Radcliffe er ekki nafn sem margir þekkja. Lee er búningastjóri hjá Liverpool en hann var í viðtali við heimasíðu Evrópumeistarana á dögunum þar sem hann fór um nokkur treyju númer, þar á meðal númer Trent Alexander-Arnold sem spilar í treyju númer 66. Margir hafa undrað sig á númeri Trent en hann hefur verið með númer 66 frá því að hann braust inn í aðallið félagsins. Hann hefur ekki skipt um númer eins og margir gera en búningastjórinn útskýrði númerið á dögunum. „Þegar ungur leikmaður kemur frá akademíunni þá gefum við þeim vísandi hætt númer. Við viljum ekki geaf þeim lágt númer svo þeir haldi ekki að þeir séu búnir að slá í gegn strax, ef þú veist hvert ég er að fara,“ sagði búningastjórinn við heimasíðu félagsins. Liverpool kit manager reveals the reasoning behind Trent Alexander-Arnold's No 66 shirt https://t.co/wvVrCJmwcv— MailOnline Sport (@MailSport) April 20, 2020 „Þú velur þetta númer því það er laust og í kringum það númer sem þú hugsar að hann fái þetta númer því hann var bara koma inn í liðið. Þegar þú sérð hann lyfta bikurum og fagna í búningi númer 66 er merkileg tilfinning og ég get ekki útskýrt hana.“ Trent hefur verið algjörlega magnaður fyrir Liverpool frá því að hann braust inn í aðalliðið en hann kemur til greina sem besti ungi leikmaður ársins á Englandi. Óvíst er þó að verðlaunin verði veitt vegna kórónuveirunnar. „Það er skrýtið að sjá svona hátt númer og að einhver sé sáttur við það! Leikmaður eins og Trent er bara ánægður að vera í kringum fyrsta liðið og eðlilega fattar ekki hversu góður hann er. Hann spyr aldrei um neitt, til þess að vera hreinskilinn,“ sagði búningastjórinn. Enski boltinn Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Sport Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Sport Fleiri fréttir Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Sjá meira
Lee Radcliffe er ekki nafn sem margir þekkja. Lee er búningastjóri hjá Liverpool en hann var í viðtali við heimasíðu Evrópumeistarana á dögunum þar sem hann fór um nokkur treyju númer, þar á meðal númer Trent Alexander-Arnold sem spilar í treyju númer 66. Margir hafa undrað sig á númeri Trent en hann hefur verið með númer 66 frá því að hann braust inn í aðallið félagsins. Hann hefur ekki skipt um númer eins og margir gera en búningastjórinn útskýrði númerið á dögunum. „Þegar ungur leikmaður kemur frá akademíunni þá gefum við þeim vísandi hætt númer. Við viljum ekki geaf þeim lágt númer svo þeir haldi ekki að þeir séu búnir að slá í gegn strax, ef þú veist hvert ég er að fara,“ sagði búningastjórinn við heimasíðu félagsins. Liverpool kit manager reveals the reasoning behind Trent Alexander-Arnold's No 66 shirt https://t.co/wvVrCJmwcv— MailOnline Sport (@MailSport) April 20, 2020 „Þú velur þetta númer því það er laust og í kringum það númer sem þú hugsar að hann fái þetta númer því hann var bara koma inn í liðið. Þegar þú sérð hann lyfta bikurum og fagna í búningi númer 66 er merkileg tilfinning og ég get ekki útskýrt hana.“ Trent hefur verið algjörlega magnaður fyrir Liverpool frá því að hann braust inn í aðalliðið en hann kemur til greina sem besti ungi leikmaður ársins á Englandi. Óvíst er þó að verðlaunin verði veitt vegna kórónuveirunnar. „Það er skrýtið að sjá svona hátt númer og að einhver sé sáttur við það! Leikmaður eins og Trent er bara ánægður að vera í kringum fyrsta liðið og eðlilega fattar ekki hversu góður hann er. Hann spyr aldrei um neitt, til þess að vera hreinskilinn,“ sagði búningastjórinn.
Enski boltinn Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Sport Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Sport Fleiri fréttir Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti