„Mikið fjör í búningsklefanum“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. nóvember 2025 17:45 Murillo fagnar fyrsta marki Nottingham Forest en mark kom Liverpool-mönnum algjörlega úr jafnvægi. Getty/Shaun Botterill Nottingham Forest niðurlægði Liverpool á þeirra eigin heimavelli í ensku úrvalsdeildinni í dag og fyrirliði liðsins var líka kátur með sigurinn í leikslok. „Strákarnir voru ótrúlegir. Við áttum sigurinn svo sannarlega skilið og það er mikið fjör í búningsklefanum. Við erum að njóta þess,“ sagði Ryan Yates, fyrirliði Nottingham Forest, í samtali við Sky Sports. Hann var spurður út í Liverpool-liðið sem byrjaði leikinn vel en fór í algjöran baklás eftir að liðið lenti undir. „Þeir eru samt sem áður lið fullt af gæðum og við vissum það. Þegar maður kemur á Anfield þarf maður að standast áhlaupið. Við skoruðum, slógum þá út af laginu og leyfðum þeim aldrei að ná sér aftur á strik,“ sagði Yates. Sean Dyche tók við Forest liðinu á slæmum stað en hefur heldur betur snúið við gengi liðsins. Forest hefur nú náð í sjö stig í síðustu þremur leikjum. „Hann hefur verið gríðarlega mikilvægur, hann og starfslið hans. Þeir komu inn og tóku öllu sem viðkemur félaginu opnum örmum. Þeir sköpuðu þessa samheldni milli liðsins og stuðningsmannanna, sem er gríðarlega mikilvægt hjá Forest. Við viljum ekki fara fram úr okkur en byrjunin hefur verið frábær,“ sagði Yates. „Við búum yfir gæðunum en við þurfum að styðja við þau og leggja harðar að okkur fyrir hvern annan í hverjum leik. Við höfum tekið góðum framförum síðustu vikur, svo höldum áfram að vera jákvæð,“ sagði Yates. Forest-menn eru núna komnir upp í sextánda sæti deildarinnar. „Það er mikil sálfræðileg lyftistöng að komast upp úr fallsæti en það er erfiðara að halda sér þar og það er það sem þetta félag krefst,“ sagði Yates. Enski boltinn Mest lesið Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti John Cena hættur að glíma Sport Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Formúla 1 Hundrað ára vaxtarræktarkappi Sport Völsungar ráða ævintýramann sem þjálfara Sport David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Sjá meira
„Strákarnir voru ótrúlegir. Við áttum sigurinn svo sannarlega skilið og það er mikið fjör í búningsklefanum. Við erum að njóta þess,“ sagði Ryan Yates, fyrirliði Nottingham Forest, í samtali við Sky Sports. Hann var spurður út í Liverpool-liðið sem byrjaði leikinn vel en fór í algjöran baklás eftir að liðið lenti undir. „Þeir eru samt sem áður lið fullt af gæðum og við vissum það. Þegar maður kemur á Anfield þarf maður að standast áhlaupið. Við skoruðum, slógum þá út af laginu og leyfðum þeim aldrei að ná sér aftur á strik,“ sagði Yates. Sean Dyche tók við Forest liðinu á slæmum stað en hefur heldur betur snúið við gengi liðsins. Forest hefur nú náð í sjö stig í síðustu þremur leikjum. „Hann hefur verið gríðarlega mikilvægur, hann og starfslið hans. Þeir komu inn og tóku öllu sem viðkemur félaginu opnum örmum. Þeir sköpuðu þessa samheldni milli liðsins og stuðningsmannanna, sem er gríðarlega mikilvægt hjá Forest. Við viljum ekki fara fram úr okkur en byrjunin hefur verið frábær,“ sagði Yates. „Við búum yfir gæðunum en við þurfum að styðja við þau og leggja harðar að okkur fyrir hvern annan í hverjum leik. Við höfum tekið góðum framförum síðustu vikur, svo höldum áfram að vera jákvæð,“ sagði Yates. Forest-menn eru núna komnir upp í sextánda sæti deildarinnar. „Það er mikil sálfræðileg lyftistöng að komast upp úr fallsæti en það er erfiðara að halda sér þar og það er það sem þetta félag krefst,“ sagði Yates.
Enski boltinn Mest lesið Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti John Cena hættur að glíma Sport Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Formúla 1 Hundrað ára vaxtarræktarkappi Sport Völsungar ráða ævintýramann sem þjálfara Sport David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Sjá meira