„Mikið fjör í búningsklefanum“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. nóvember 2025 17:45 Murillo fagnar fyrsta marki Nottingham Forest en mark kom Liverpool-mönnum algjörlega úr jafnvægi. Getty/Shaun Botterill Nottingham Forest niðurlægði Liverpool á þeirra eigin heimavelli í ensku úrvalsdeildinni í dag og fyrirliði liðsins var líka kátur með sigurinn í leikslok. „Strákarnir voru ótrúlegir. Við áttum sigurinn svo sannarlega skilið og það er mikið fjör í búningsklefanum. Við erum að njóta þess,“ sagði Ryan Yates, fyrirliði Nottingham Forest, í samtali við Sky Sports. Hann var spurður út í Liverpool-liðið sem byrjaði leikinn vel en fór í algjöran baklás eftir að liðið lenti undir. „Þeir eru samt sem áður lið fullt af gæðum og við vissum það. Þegar maður kemur á Anfield þarf maður að standast áhlaupið. Við skoruðum, slógum þá út af laginu og leyfðum þeim aldrei að ná sér aftur á strik,“ sagði Yates. Sean Dyche tók við Forest liðinu á slæmum stað en hefur heldur betur snúið við gengi liðsins. Forest hefur nú náð í sjö stig í síðustu þremur leikjum. „Hann hefur verið gríðarlega mikilvægur, hann og starfslið hans. Þeir komu inn og tóku öllu sem viðkemur félaginu opnum örmum. Þeir sköpuðu þessa samheldni milli liðsins og stuðningsmannanna, sem er gríðarlega mikilvægt hjá Forest. Við viljum ekki fara fram úr okkur en byrjunin hefur verið frábær,“ sagði Yates. „Við búum yfir gæðunum en við þurfum að styðja við þau og leggja harðar að okkur fyrir hvern annan í hverjum leik. Við höfum tekið góðum framförum síðustu vikur, svo höldum áfram að vera jákvæð,“ sagði Yates. Forest-menn eru núna komnir upp í sextánda sæti deildarinnar. „Það er mikil sálfræðileg lyftistöng að komast upp úr fallsæti en það er erfiðara að halda sér þar og það er það sem þetta félag krefst,“ sagði Yates. Enski boltinn Mest lesið Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Enski boltinn Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Sport „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Enski boltinn Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Fótbolti Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Handbolti Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Sport Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Fótbolti „Ég ætla að brjóta á honum andlitið“ Sport Þriðji sigur Chelsea í röð Enski boltinn Barnes var hetja Newcastle í risasigri á Manchester City Enski boltinn Fleiri fréttir „Hvort sem hlutirnir ganga vel eða illa, þá er það á mína ábyrgð“ „Mikið fjör í búningsklefanum“ „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Crystal Palace upp í Meistaradeildarsæti Newcastle - Manchester City | Heldur Haaland uppteknum hætti? Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Þriðji sigur Chelsea í röð Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem afsökun Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Sadio Mané hafnaði Manchester United Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Sesko úr leik fram í desember Liverpool-stjarnan grét í leikslok Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara Sjá meira
„Strákarnir voru ótrúlegir. Við áttum sigurinn svo sannarlega skilið og það er mikið fjör í búningsklefanum. Við erum að njóta þess,“ sagði Ryan Yates, fyrirliði Nottingham Forest, í samtali við Sky Sports. Hann var spurður út í Liverpool-liðið sem byrjaði leikinn vel en fór í algjöran baklás eftir að liðið lenti undir. „Þeir eru samt sem áður lið fullt af gæðum og við vissum það. Þegar maður kemur á Anfield þarf maður að standast áhlaupið. Við skoruðum, slógum þá út af laginu og leyfðum þeim aldrei að ná sér aftur á strik,“ sagði Yates. Sean Dyche tók við Forest liðinu á slæmum stað en hefur heldur betur snúið við gengi liðsins. Forest hefur nú náð í sjö stig í síðustu þremur leikjum. „Hann hefur verið gríðarlega mikilvægur, hann og starfslið hans. Þeir komu inn og tóku öllu sem viðkemur félaginu opnum örmum. Þeir sköpuðu þessa samheldni milli liðsins og stuðningsmannanna, sem er gríðarlega mikilvægt hjá Forest. Við viljum ekki fara fram úr okkur en byrjunin hefur verið frábær,“ sagði Yates. „Við búum yfir gæðunum en við þurfum að styðja við þau og leggja harðar að okkur fyrir hvern annan í hverjum leik. Við höfum tekið góðum framförum síðustu vikur, svo höldum áfram að vera jákvæð,“ sagði Yates. Forest-menn eru núna komnir upp í sextánda sæti deildarinnar. „Það er mikil sálfræðileg lyftistöng að komast upp úr fallsæti en það er erfiðara að halda sér þar og það er það sem þetta félag krefst,“ sagði Yates.
Enski boltinn Mest lesið Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Enski boltinn Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Sport „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Enski boltinn Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Fótbolti Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Handbolti Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Sport Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Fótbolti „Ég ætla að brjóta á honum andlitið“ Sport Þriðji sigur Chelsea í röð Enski boltinn Barnes var hetja Newcastle í risasigri á Manchester City Enski boltinn Fleiri fréttir „Hvort sem hlutirnir ganga vel eða illa, þá er það á mína ábyrgð“ „Mikið fjör í búningsklefanum“ „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Crystal Palace upp í Meistaradeildarsæti Newcastle - Manchester City | Heldur Haaland uppteknum hætti? Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Þriðji sigur Chelsea í röð Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem afsökun Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Sadio Mané hafnaði Manchester United Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Sesko úr leik fram í desember Liverpool-stjarnan grét í leikslok Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara Sjá meira