Vann sig úr uppvaskinu í stöðu forstöðumanns Stefán Ó. Jónsson skrifar 20. apríl 2020 15:44 Gísli Tryggvi Gíslason, nýr forstöðumaður stafrænnar tækni hjá Samkaupum. samkaup Gísli Tryggvi Gíslason, sem starfað hefur nánast alla sína starfsævi hjá Samkaupum, hefur tekið við stöðu forstöðumanns starfrænnar tækni hjá fyrirtækinu. Hann hefur komið víða við hjá fyrirtækinu og segir framkvæmdastjóri Samkaupa það „hálf lygilegt“ hvað Gísli hefur unnið sig hratt upp hjá fyrirtækinu, allt frá því að hann tók við starfi uppvaskara í verslun Samkaup Úrvals á Akureyri árið 2002. Til að mynda gegndi Gísli starfi markaðsstjóra Samkaupa frá árinu 2019 en einnig hefur hann verið verkefnastjóri netverslunar Nettó í rúm þrjú ár. Samhliða vinnu menntaði Gísli sig við Háskólann í Bifröst og lauk B.S. gráðu í viðskiptafræði. Í tilkynningu Samkaupa vegna nýju stöðu Gísla innan fyrirtækisins er jafnframt tekið fram að hann sé giftur Söndru Kristinsdóttur, hjúkrunarfræðingi á Landspítalanum, og eiga þau saman tvö börn. Gísli kveðst spenntur fyrir nýja starfinu. „Stafræn tækni innan Samkaupa og í samfélaginu í kringum okkur á eftir að fara vaxandi á næstu árum og það er gaman að fá að vera í framlínunni í þeirri þróun. Íslendingar eru orðnir meðvitaðri um netverslun. Við erum búin að sjá mikinn vöxt undanfarin ár og eigum von á enn frekari vexti á næstu árum,” segir Gísli. Haft er eftir framkvæmdastjóra verslunarsviðs Samkaupa, Gunnari Agli Sigurðssyni, í fyrrnefndri tilkynningu að honum þyki hálf lygilegt hversu lengi Gísli hafi unnið hjá Samkaupum og náð að vinna sig hratt upp á sama tíma. „Ég á ekki von á öðru en að hann blómstri í þessari stöðu eins og hann hefur gert innan veggja fyrirtækisins síðustu 18 árin,” segir Gunnar Egill. Verslun Vistaskipti Tækni Mest lesið Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Vá en æðislegt: Fundurinn fellur niður í dag! Atvinnulíf Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Biðröðin er löng“ Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Sjá meira
Gísli Tryggvi Gíslason, sem starfað hefur nánast alla sína starfsævi hjá Samkaupum, hefur tekið við stöðu forstöðumanns starfrænnar tækni hjá fyrirtækinu. Hann hefur komið víða við hjá fyrirtækinu og segir framkvæmdastjóri Samkaupa það „hálf lygilegt“ hvað Gísli hefur unnið sig hratt upp hjá fyrirtækinu, allt frá því að hann tók við starfi uppvaskara í verslun Samkaup Úrvals á Akureyri árið 2002. Til að mynda gegndi Gísli starfi markaðsstjóra Samkaupa frá árinu 2019 en einnig hefur hann verið verkefnastjóri netverslunar Nettó í rúm þrjú ár. Samhliða vinnu menntaði Gísli sig við Háskólann í Bifröst og lauk B.S. gráðu í viðskiptafræði. Í tilkynningu Samkaupa vegna nýju stöðu Gísla innan fyrirtækisins er jafnframt tekið fram að hann sé giftur Söndru Kristinsdóttur, hjúkrunarfræðingi á Landspítalanum, og eiga þau saman tvö börn. Gísli kveðst spenntur fyrir nýja starfinu. „Stafræn tækni innan Samkaupa og í samfélaginu í kringum okkur á eftir að fara vaxandi á næstu árum og það er gaman að fá að vera í framlínunni í þeirri þróun. Íslendingar eru orðnir meðvitaðri um netverslun. Við erum búin að sjá mikinn vöxt undanfarin ár og eigum von á enn frekari vexti á næstu árum,” segir Gísli. Haft er eftir framkvæmdastjóra verslunarsviðs Samkaupa, Gunnari Agli Sigurðssyni, í fyrrnefndri tilkynningu að honum þyki hálf lygilegt hversu lengi Gísli hafi unnið hjá Samkaupum og náð að vinna sig hratt upp á sama tíma. „Ég á ekki von á öðru en að hann blómstri í þessari stöðu eins og hann hefur gert innan veggja fyrirtækisins síðustu 18 árin,” segir Gunnar Egill.
Verslun Vistaskipti Tækni Mest lesið Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Vá en æðislegt: Fundurinn fellur niður í dag! Atvinnulíf Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Biðröðin er löng“ Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Sjá meira