Vann sig úr uppvaskinu í stöðu forstöðumanns Stefán Ó. Jónsson skrifar 20. apríl 2020 15:44 Gísli Tryggvi Gíslason, nýr forstöðumaður stafrænnar tækni hjá Samkaupum. samkaup Gísli Tryggvi Gíslason, sem starfað hefur nánast alla sína starfsævi hjá Samkaupum, hefur tekið við stöðu forstöðumanns starfrænnar tækni hjá fyrirtækinu. Hann hefur komið víða við hjá fyrirtækinu og segir framkvæmdastjóri Samkaupa það „hálf lygilegt“ hvað Gísli hefur unnið sig hratt upp hjá fyrirtækinu, allt frá því að hann tók við starfi uppvaskara í verslun Samkaup Úrvals á Akureyri árið 2002. Til að mynda gegndi Gísli starfi markaðsstjóra Samkaupa frá árinu 2019 en einnig hefur hann verið verkefnastjóri netverslunar Nettó í rúm þrjú ár. Samhliða vinnu menntaði Gísli sig við Háskólann í Bifröst og lauk B.S. gráðu í viðskiptafræði. Í tilkynningu Samkaupa vegna nýju stöðu Gísla innan fyrirtækisins er jafnframt tekið fram að hann sé giftur Söndru Kristinsdóttur, hjúkrunarfræðingi á Landspítalanum, og eiga þau saman tvö börn. Gísli kveðst spenntur fyrir nýja starfinu. „Stafræn tækni innan Samkaupa og í samfélaginu í kringum okkur á eftir að fara vaxandi á næstu árum og það er gaman að fá að vera í framlínunni í þeirri þróun. Íslendingar eru orðnir meðvitaðri um netverslun. Við erum búin að sjá mikinn vöxt undanfarin ár og eigum von á enn frekari vexti á næstu árum,” segir Gísli. Haft er eftir framkvæmdastjóra verslunarsviðs Samkaupa, Gunnari Agli Sigurðssyni, í fyrrnefndri tilkynningu að honum þyki hálf lygilegt hversu lengi Gísli hafi unnið hjá Samkaupum og náð að vinna sig hratt upp á sama tíma. „Ég á ekki von á öðru en að hann blómstri í þessari stöðu eins og hann hefur gert innan veggja fyrirtækisins síðustu 18 árin,” segir Gunnar Egill. Verslun Vistaskipti Tækni Mest lesið KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Fleiri fréttir „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ KS við það að kaupa B. Jensen Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Sjá meira
Gísli Tryggvi Gíslason, sem starfað hefur nánast alla sína starfsævi hjá Samkaupum, hefur tekið við stöðu forstöðumanns starfrænnar tækni hjá fyrirtækinu. Hann hefur komið víða við hjá fyrirtækinu og segir framkvæmdastjóri Samkaupa það „hálf lygilegt“ hvað Gísli hefur unnið sig hratt upp hjá fyrirtækinu, allt frá því að hann tók við starfi uppvaskara í verslun Samkaup Úrvals á Akureyri árið 2002. Til að mynda gegndi Gísli starfi markaðsstjóra Samkaupa frá árinu 2019 en einnig hefur hann verið verkefnastjóri netverslunar Nettó í rúm þrjú ár. Samhliða vinnu menntaði Gísli sig við Háskólann í Bifröst og lauk B.S. gráðu í viðskiptafræði. Í tilkynningu Samkaupa vegna nýju stöðu Gísla innan fyrirtækisins er jafnframt tekið fram að hann sé giftur Söndru Kristinsdóttur, hjúkrunarfræðingi á Landspítalanum, og eiga þau saman tvö börn. Gísli kveðst spenntur fyrir nýja starfinu. „Stafræn tækni innan Samkaupa og í samfélaginu í kringum okkur á eftir að fara vaxandi á næstu árum og það er gaman að fá að vera í framlínunni í þeirri þróun. Íslendingar eru orðnir meðvitaðri um netverslun. Við erum búin að sjá mikinn vöxt undanfarin ár og eigum von á enn frekari vexti á næstu árum,” segir Gísli. Haft er eftir framkvæmdastjóra verslunarsviðs Samkaupa, Gunnari Agli Sigurðssyni, í fyrrnefndri tilkynningu að honum þyki hálf lygilegt hversu lengi Gísli hafi unnið hjá Samkaupum og náð að vinna sig hratt upp á sama tíma. „Ég á ekki von á öðru en að hann blómstri í þessari stöðu eins og hann hefur gert innan veggja fyrirtækisins síðustu 18 árin,” segir Gunnar Egill.
Verslun Vistaskipti Tækni Mest lesið KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Fleiri fréttir „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ KS við það að kaupa B. Jensen Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Sjá meira