Segir að Kane væri heimskur að fara ekki frá Tottenham Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 31. mars 2020 12:00 Harry Kane er 17 marka maður á tímabilinu. vísir/getty Það væri heimskulegt hjá Harry Kane að fara ekki til liðs þar sem hann á meiri möguleika á að vinna titla en hjá Tottenham. Þetta segir Chris Sutton, fyrrverandi leikmaður Blackburn Rovers, Chelsea, Celtic og fleiri liða. Kane, sem er 26 ára, hefur gefið í skyn að hann muni hugsa sér til hreyfings ef Tottenham fer ekki að gera sig gildandi í baráttunni um titla á næstunni. Sutton segir að Kane eigi að stökkva á tækifærið ef lið á borð við Liverpool eða Manchester City vilja fá hann. „Allir skilja að hann vilji vinna eitthvað. Og ef hann vill það væri skiljanlegt að hann myndi færa sig um set,“ sagði Sutton á BBC. „Spurs er frábært félag en eins og staðan er núna eru þeir langt á eftir félögum eins og Liverpool og City. Ef þessi félög vilja fá hann væri hann heimskur að fara ekki.“ Tottenham var í 8. sæti ensku úrvalsdeildarinnar þegar keppni var hætt vegna kórónuveirufaraldursins. Þá er liðið dottið út úr ensku bikarkeppninni og í afar erfiðri stöðu eftir 0-3 tap fyrir Bayern München í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Kane hefur ekkert leikið með Tottenham síðan á nýársdag vegna meiðsla. Hann hefur skorað 17 mörk í öllum keppnum á þessu tímabili. Enski boltinn Mest lesið Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Sport Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Fleiri fréttir Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Sjá meira
Það væri heimskulegt hjá Harry Kane að fara ekki til liðs þar sem hann á meiri möguleika á að vinna titla en hjá Tottenham. Þetta segir Chris Sutton, fyrrverandi leikmaður Blackburn Rovers, Chelsea, Celtic og fleiri liða. Kane, sem er 26 ára, hefur gefið í skyn að hann muni hugsa sér til hreyfings ef Tottenham fer ekki að gera sig gildandi í baráttunni um titla á næstunni. Sutton segir að Kane eigi að stökkva á tækifærið ef lið á borð við Liverpool eða Manchester City vilja fá hann. „Allir skilja að hann vilji vinna eitthvað. Og ef hann vill það væri skiljanlegt að hann myndi færa sig um set,“ sagði Sutton á BBC. „Spurs er frábært félag en eins og staðan er núna eru þeir langt á eftir félögum eins og Liverpool og City. Ef þessi félög vilja fá hann væri hann heimskur að fara ekki.“ Tottenham var í 8. sæti ensku úrvalsdeildarinnar þegar keppni var hætt vegna kórónuveirufaraldursins. Þá er liðið dottið út úr ensku bikarkeppninni og í afar erfiðri stöðu eftir 0-3 tap fyrir Bayern München í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Kane hefur ekkert leikið með Tottenham síðan á nýársdag vegna meiðsla. Hann hefur skorað 17 mörk í öllum keppnum á þessu tímabili.
Enski boltinn Mest lesið Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Sport Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Fleiri fréttir Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Sjá meira