Yfir tíu þúsund látnir á Ítalíu Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 28. mars 2020 23:16 Hvergi hafa fleiri látist en á Ítalíu sökum kórónuveirunnar. Getty/Diego Puletto Staðfest dauðsföll af völdum kórónuveirunnar eru orðin meira en 10 þúsund talsins á Ítalíu og 889 dóu af völdum veirunnar síðasta sólarhringinn. Fjöldi dauðsfalla vegna veirunnar hefur aldrei verið meiri á einum degi frá því veiran barst til Ítalíu þann 21. febrúar síðastliðinn. Dauðsföllin eru nú orðin 10.023 á Ítalíu og greindust um sex þúsund manns með veiruna í dag en nú eru staðfest smit á Ítalíu orðin 92.472. Flest smit hafa þó greinst í Bandaríkjunum en þau eru orðin 121.043 þar í landi. Yfirvöld segja ekki loku fyrir það skotið að útgöngubann verði framlengt en jafnframt væri ástandið enn verra hefði það ekki verið sett á. „Án þessara aðgerða væru tölurnar enn hætti og ástand heilbrigðiskerfisins væri enn dramatískara. Við værum í ófremdarástandi,“ sagði Angelo Borelli, yfirmaður Almannavarna á Ítalíu. Ítalía var fyrst Vesturlanda til að setja á samkomubann og önnur höft á ferðir fólks en þar hafa höftin orðið æ strangari frá því faraldurinn barst þangað fyrir fimm vikum síðan. Vonir um að ferðahöftum verði létt á föstudaginn næsta hafa farið dvínandi. Í Langbarðalandi, sem er einna verst farið vegna veirunnar, létust 542 í dag vegna hennar og eru staðfest dauðsföll því orðin 5.944 í héraðinu. Ítalía Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Aldrei fleiri dáið á einum degi á Ítalíu Í heildina hafa nú 9.134 dáið vegna faraldursins og hvergi fleiri en á Ítalíu. 27. mars 2020 17:54 Hvergi fleiri látist vegna veirunnar en á Ítalíu Um 320 þúsund manns hafa nú greinst með kórónuveiruna um allan heim en hún breiðist hratt út. Stjórnvöld hafa víða hert aðgerðir til að reyna að hefta útbreiðslu veirunnar. Hvergi hafa fleiri látist af völdum veirunnar en á Ítalíu. 22. mars 2020 17:32 Af hverju Ítalía? Hár aldur ítölsku þjóðarinnar, samskiptamynstur milli kynslóða og vágesturinn sem kannski fór huldu höfði til að byrja með gætu verið sumar ástæður þess að faraldur kórónuveiru hefur farið einna hörðustum höndum um Ítalíu síðustu vikur. 22. mars 2020 13:23 Mest lesið Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Innlent Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Erlent Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Innlent Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Innlent Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Erlent Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Erlent Magga Stína í flugi á leið til Istanbúl Innlent Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun“ Innlent Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Erlent Samfylkingin með mesta fylgi allra flokka Innlent Fleiri fréttir Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Fá Nóbelinn fyrir rannsóknir sínar á sviði skammtafræði Tvö ár liðin frá árásum Hamas á Ísrael Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Hæstiréttur hafnar Maxwell Sjá meira
Staðfest dauðsföll af völdum kórónuveirunnar eru orðin meira en 10 þúsund talsins á Ítalíu og 889 dóu af völdum veirunnar síðasta sólarhringinn. Fjöldi dauðsfalla vegna veirunnar hefur aldrei verið meiri á einum degi frá því veiran barst til Ítalíu þann 21. febrúar síðastliðinn. Dauðsföllin eru nú orðin 10.023 á Ítalíu og greindust um sex þúsund manns með veiruna í dag en nú eru staðfest smit á Ítalíu orðin 92.472. Flest smit hafa þó greinst í Bandaríkjunum en þau eru orðin 121.043 þar í landi. Yfirvöld segja ekki loku fyrir það skotið að útgöngubann verði framlengt en jafnframt væri ástandið enn verra hefði það ekki verið sett á. „Án þessara aðgerða væru tölurnar enn hætti og ástand heilbrigðiskerfisins væri enn dramatískara. Við værum í ófremdarástandi,“ sagði Angelo Borelli, yfirmaður Almannavarna á Ítalíu. Ítalía var fyrst Vesturlanda til að setja á samkomubann og önnur höft á ferðir fólks en þar hafa höftin orðið æ strangari frá því faraldurinn barst þangað fyrir fimm vikum síðan. Vonir um að ferðahöftum verði létt á föstudaginn næsta hafa farið dvínandi. Í Langbarðalandi, sem er einna verst farið vegna veirunnar, létust 542 í dag vegna hennar og eru staðfest dauðsföll því orðin 5.944 í héraðinu.
Ítalía Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Aldrei fleiri dáið á einum degi á Ítalíu Í heildina hafa nú 9.134 dáið vegna faraldursins og hvergi fleiri en á Ítalíu. 27. mars 2020 17:54 Hvergi fleiri látist vegna veirunnar en á Ítalíu Um 320 þúsund manns hafa nú greinst með kórónuveiruna um allan heim en hún breiðist hratt út. Stjórnvöld hafa víða hert aðgerðir til að reyna að hefta útbreiðslu veirunnar. Hvergi hafa fleiri látist af völdum veirunnar en á Ítalíu. 22. mars 2020 17:32 Af hverju Ítalía? Hár aldur ítölsku þjóðarinnar, samskiptamynstur milli kynslóða og vágesturinn sem kannski fór huldu höfði til að byrja með gætu verið sumar ástæður þess að faraldur kórónuveiru hefur farið einna hörðustum höndum um Ítalíu síðustu vikur. 22. mars 2020 13:23 Mest lesið Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Innlent Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Erlent Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Innlent Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Innlent Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Erlent Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Erlent Magga Stína í flugi á leið til Istanbúl Innlent Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun“ Innlent Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Erlent Samfylkingin með mesta fylgi allra flokka Innlent Fleiri fréttir Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Fá Nóbelinn fyrir rannsóknir sínar á sviði skammtafræði Tvö ár liðin frá árásum Hamas á Ísrael Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Hæstiréttur hafnar Maxwell Sjá meira
Aldrei fleiri dáið á einum degi á Ítalíu Í heildina hafa nú 9.134 dáið vegna faraldursins og hvergi fleiri en á Ítalíu. 27. mars 2020 17:54
Hvergi fleiri látist vegna veirunnar en á Ítalíu Um 320 þúsund manns hafa nú greinst með kórónuveiruna um allan heim en hún breiðist hratt út. Stjórnvöld hafa víða hert aðgerðir til að reyna að hefta útbreiðslu veirunnar. Hvergi hafa fleiri látist af völdum veirunnar en á Ítalíu. 22. mars 2020 17:32
Af hverju Ítalía? Hár aldur ítölsku þjóðarinnar, samskiptamynstur milli kynslóða og vágesturinn sem kannski fór huldu höfði til að byrja með gætu verið sumar ástæður þess að faraldur kórónuveiru hefur farið einna hörðustum höndum um Ítalíu síðustu vikur. 22. mars 2020 13:23