Ekið á skokkara í Grafarvogi Kristín Ólafsdóttir skrifar 27. mars 2020 06:19 Frá Grafarvogi. Vísir/vilhelm Ekið var á gangandi vegfaranda á Víkurvegi í Grafarvogi í Reykjavík á tíunda tímanum í gærkvöldi. Í dagbók lögreglu segir að maðurinn hafi farið sjálfur á læknavaktina með verki í olnboga – en þó óbrotinn. „Sá slasaði sagðist hafa verið úti að hlaupa er óhappið varð. Ökumaðurinn sagðist ekki hafa séð manninn fyrr en við óhappið,“ segir í dagbók lögreglu. Þá virðist sem að tilkynnt hafi verið um þjófnað úr matvöruverslun við Fiskislóð úti á Granda í þrígang í gærkvöldi, klukkan 17:11, 18:59 og 21:56. Í dagbók lögreglu segir að einstaklingar hafi verið stöðvaðir er þeir voru að yfirgefa verslunina með varninginn, sem þeir höfðu ekki greitt fyrir. Þá er kona grunuð um þjófnað á farsíma frá veitingastað við Laugaveg í miðbæ Reykjavíkur á ellefta tímanum í gærkvöldi. Konan er einnig grunuð um fjársvik þar sem hún yfirgaf staðinn án þess að greiða fyrir veitingar sem hún hafði fengið. Þá var veski stolið úr yfirhöfn starfsmanns í fyrirtæki í Árbænum í gær. Yfirhöfnin var á kaffistofu starfsmanna og í veskinu voru greiðslukort, ökuskírteini og reiðufé. Lögregla stöðvaði að síðustu ökumann sem reyndist sextán ára í miðbænum á fjórða tímanum í nótt. Hann hafði aldrei öðlast ökuréttindi og var með tvo farþega í bifreiðinni, einnig 16 ára. Málið var afgreitt með aðkomu foreldra og tilkynningu til Barnaverndar. Lögreglumál Reykjavík Mest lesið „Ég lít það alvarlegum augum og ekki heppilegt í þessu samhengi“ Innlent Svona var framboðsfundur Guðrúnar Hafsteins Innlent Einar geti ekki gert ráð fyrir því að vera áfram borgarstjóri Innlent „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Innlent Misbýður orðbragð um flugvöllinn Innlent Ákvörðun Einars eins og þruma úr heiðskíru lofti Innlent „Einar er bara að hugsa um sjálfan sig og engan annan“ Innlent Afturkallar öryggisheimildir Biden Erlent Líst illa á að vinna með Sjálfstæðisflokki sem hafi sýnt „hatur og heift“ Innlent Guðrún fram til formanns: „Við þurfum að finna aftur okkar kjarna“ Innlent Fleiri fréttir Krefja þurfi flokkana um endurgreiðslu þó að það þýði gjaldþrot Guðrún fram til formanns: „Við þurfum að finna aftur okkar kjarna“ Einar geti ekki gert ráð fyrir því að vera áfram borgarstjóri Líst illa á að vinna með Sjálfstæðisflokki sem hafi sýnt „hatur og heift“ Svona var framboðsfundur Guðrúnar Hafsteins „Ég lít það alvarlegum augum og ekki heppilegt í þessu samhengi“ „Einar er bara að hugsa um sjálfan sig og engan annan“ Viðbrögð við meirihlutaslitum, flugbraut lokað og ummæli þingmanns Búið að loka flugbrautinni vegna trjágróðurs: Vonar að ekki komi upp alvarleg atvik Ákvörðun Einars eins og þruma úr heiðskíru lofti Misbýður orðbragð um flugvöllinn Starfsmaður skemmtistaðar grunaður um líkamsárás Heidelberg skoðar nú Húsavík Formlegar viðræður hafnar Landsréttur skipar Héraðsdómi að taka Kiðjabergsmálið til meðferðar „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Segir galið að byggja íbúðir svo nálægt flugbrautum Hefur boðið nýjum meirihluta til viðræðna Ekkert breyst nema fylgi flokkanna Hissa yfir ýktum viðbrögðum en sér tækifæri í stöðunni „Sérkennilegt að nota þetta tækifæri“ Skýr afstaða Framsóknar hafi komið á óvart Endurgreiðsla og mögulegt gjaldþrot flokkanna andstætt markmiðum laganna Meirihlutinn fallinn í borginni Styrkir til stjórnmálaflokka og galin áform um uppbyggingu Fuglaflensugreiningum fækkar Fundi frestað fram yfir helgi Sjá meira
Ekið var á gangandi vegfaranda á Víkurvegi í Grafarvogi í Reykjavík á tíunda tímanum í gærkvöldi. Í dagbók lögreglu segir að maðurinn hafi farið sjálfur á læknavaktina með verki í olnboga – en þó óbrotinn. „Sá slasaði sagðist hafa verið úti að hlaupa er óhappið varð. Ökumaðurinn sagðist ekki hafa séð manninn fyrr en við óhappið,“ segir í dagbók lögreglu. Þá virðist sem að tilkynnt hafi verið um þjófnað úr matvöruverslun við Fiskislóð úti á Granda í þrígang í gærkvöldi, klukkan 17:11, 18:59 og 21:56. Í dagbók lögreglu segir að einstaklingar hafi verið stöðvaðir er þeir voru að yfirgefa verslunina með varninginn, sem þeir höfðu ekki greitt fyrir. Þá er kona grunuð um þjófnað á farsíma frá veitingastað við Laugaveg í miðbæ Reykjavíkur á ellefta tímanum í gærkvöldi. Konan er einnig grunuð um fjársvik þar sem hún yfirgaf staðinn án þess að greiða fyrir veitingar sem hún hafði fengið. Þá var veski stolið úr yfirhöfn starfsmanns í fyrirtæki í Árbænum í gær. Yfirhöfnin var á kaffistofu starfsmanna og í veskinu voru greiðslukort, ökuskírteini og reiðufé. Lögregla stöðvaði að síðustu ökumann sem reyndist sextán ára í miðbænum á fjórða tímanum í nótt. Hann hafði aldrei öðlast ökuréttindi og var með tvo farþega í bifreiðinni, einnig 16 ára. Málið var afgreitt með aðkomu foreldra og tilkynningu til Barnaverndar.
Lögreglumál Reykjavík Mest lesið „Ég lít það alvarlegum augum og ekki heppilegt í þessu samhengi“ Innlent Svona var framboðsfundur Guðrúnar Hafsteins Innlent Einar geti ekki gert ráð fyrir því að vera áfram borgarstjóri Innlent „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Innlent Misbýður orðbragð um flugvöllinn Innlent Ákvörðun Einars eins og þruma úr heiðskíru lofti Innlent „Einar er bara að hugsa um sjálfan sig og engan annan“ Innlent Afturkallar öryggisheimildir Biden Erlent Líst illa á að vinna með Sjálfstæðisflokki sem hafi sýnt „hatur og heift“ Innlent Guðrún fram til formanns: „Við þurfum að finna aftur okkar kjarna“ Innlent Fleiri fréttir Krefja þurfi flokkana um endurgreiðslu þó að það þýði gjaldþrot Guðrún fram til formanns: „Við þurfum að finna aftur okkar kjarna“ Einar geti ekki gert ráð fyrir því að vera áfram borgarstjóri Líst illa á að vinna með Sjálfstæðisflokki sem hafi sýnt „hatur og heift“ Svona var framboðsfundur Guðrúnar Hafsteins „Ég lít það alvarlegum augum og ekki heppilegt í þessu samhengi“ „Einar er bara að hugsa um sjálfan sig og engan annan“ Viðbrögð við meirihlutaslitum, flugbraut lokað og ummæli þingmanns Búið að loka flugbrautinni vegna trjágróðurs: Vonar að ekki komi upp alvarleg atvik Ákvörðun Einars eins og þruma úr heiðskíru lofti Misbýður orðbragð um flugvöllinn Starfsmaður skemmtistaðar grunaður um líkamsárás Heidelberg skoðar nú Húsavík Formlegar viðræður hafnar Landsréttur skipar Héraðsdómi að taka Kiðjabergsmálið til meðferðar „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Segir galið að byggja íbúðir svo nálægt flugbrautum Hefur boðið nýjum meirihluta til viðræðna Ekkert breyst nema fylgi flokkanna Hissa yfir ýktum viðbrögðum en sér tækifæri í stöðunni „Sérkennilegt að nota þetta tækifæri“ Skýr afstaða Framsóknar hafi komið á óvart Endurgreiðsla og mögulegt gjaldþrot flokkanna andstætt markmiðum laganna Meirihlutinn fallinn í borginni Styrkir til stjórnmálaflokka og galin áform um uppbyggingu Fuglaflensugreiningum fækkar Fundi frestað fram yfir helgi Sjá meira