Stjóratal á Skype sem fær eflaust marga til að brosa Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. mars 2020 18:00 Skype fundurinn með knattspyrnustjórum ensku úrvalsdeildarliðanna. Skjámynd/Youtube Það er nauðsynlegt að finna húmorinn á erfiðum tímum ekki síst þegar fólk situr heima í sóttkví. Grínistinn Conor Moore bauð upp á skrautlegt stjóratal á Skype. Eftirherman Conor Moore hefur lagt það í vana sinn að apa eftir frægustu knattspyrnustjórum ensku úrvalsdeildarinnar. Hann er nú kominn með ágætan hóp manna sem hann getur hermt eftir. Conor Moore ákvað þar með í samstarfi við Paddy Power og í tilefni af því að margir eiga nú samskipti í gegnum Skype eða Facetime að setja saman mögulegt stjóratal á Skype. Knattspyrnustjórarnir eru hvergi stærri stjörnur en í ensku úrvalsdeildinni og um leið eru þeir skotspónn grínista eins og Conor Moore. Ole Gunnar Solskjaer, Jose Mourinho and Jurgen Klopp among managers discussing Premier League plan in Paddy Power's spoof video call https://t.co/WwmSX1jbXO— MailOnline Sport (@MailSport) March 22, 2020 Ole Gunnar Solskjaer, Jose Mourinho og Jürgen Klopp eru meðal þeirra stjóra sem kallaðir voru á þennan Skype fund en þar eru einnig Steve Bruce, Roy Hodgson, Brendan Rodgers og Pep Guardiola. Knattspyrnustjóragrín Conor Moore snýst mikið um það sama en það er samt broslegt að sjá hvernig mögulegt samskipti stjóranna myndu fara fram á Skype. Það er mikil óvissa um framtíð ensku úrvalsdeildarinnar á tímum kórónuveirunnar og umræddir knattspyrnustjórar eflaust með mismunandi sýn á stöðuna. Við skulum samt vona að þeir séu fagmannlegri en á þessum Skype fundi. Hér fyrir neðan má sjá allt myndbandið. watch on YouTube Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti „Við erum brothættir“ Fótbolti Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Fótbolti „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Fótbolti Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar Körfubolti Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Körfubolti Porto lagði Val í Portúgal Handbolti „Nauðsynlegt fyrir íslensk lið að taka þátt í svona keppni“ Sport Fleiri fréttir Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Sjá meira
Það er nauðsynlegt að finna húmorinn á erfiðum tímum ekki síst þegar fólk situr heima í sóttkví. Grínistinn Conor Moore bauð upp á skrautlegt stjóratal á Skype. Eftirherman Conor Moore hefur lagt það í vana sinn að apa eftir frægustu knattspyrnustjórum ensku úrvalsdeildarinnar. Hann er nú kominn með ágætan hóp manna sem hann getur hermt eftir. Conor Moore ákvað þar með í samstarfi við Paddy Power og í tilefni af því að margir eiga nú samskipti í gegnum Skype eða Facetime að setja saman mögulegt stjóratal á Skype. Knattspyrnustjórarnir eru hvergi stærri stjörnur en í ensku úrvalsdeildinni og um leið eru þeir skotspónn grínista eins og Conor Moore. Ole Gunnar Solskjaer, Jose Mourinho and Jurgen Klopp among managers discussing Premier League plan in Paddy Power's spoof video call https://t.co/WwmSX1jbXO— MailOnline Sport (@MailSport) March 22, 2020 Ole Gunnar Solskjaer, Jose Mourinho og Jürgen Klopp eru meðal þeirra stjóra sem kallaðir voru á þennan Skype fund en þar eru einnig Steve Bruce, Roy Hodgson, Brendan Rodgers og Pep Guardiola. Knattspyrnustjóragrín Conor Moore snýst mikið um það sama en það er samt broslegt að sjá hvernig mögulegt samskipti stjóranna myndu fara fram á Skype. Það er mikil óvissa um framtíð ensku úrvalsdeildarinnar á tímum kórónuveirunnar og umræddir knattspyrnustjórar eflaust með mismunandi sýn á stöðuna. Við skulum samt vona að þeir séu fagmannlegri en á þessum Skype fundi. Hér fyrir neðan má sjá allt myndbandið. watch on YouTube
Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti „Við erum brothættir“ Fótbolti Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Fótbolti „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Fótbolti Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar Körfubolti Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Körfubolti Porto lagði Val í Portúgal Handbolti „Nauðsynlegt fyrir íslensk lið að taka þátt í svona keppni“ Sport Fleiri fréttir Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Sjá meira