„Við verðum líka að muna að þetta líður hjá" Andri Eysteinsson skrifar 20. mars 2020 19:39 Kórónuveiran á bráðamótökunni í Fossvogi Foto: Vilhelm Gunnarsson/Vilhelm Gunnarsson Um og yfir 2000 manns gætu verið greindir með kórónuveirusmit samkvæmt verstu spám teymis sem sér um að reikna út spálíkön vegna faraldurs kórónuveirunnar. Einn þeirra sem starfar að verkefninu, Thor Aspelund, prófessor í líftölfræði við Háskóla Íslands, segir að besta spá gerir ráð fyrir um 1000 greindum smitum en bæti við að þessar tölur telji einungis þá sem verða prófaðir og greinast með veiruna. Thor ræddi kórónuveiruna í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag. Nú er alveg þekkt að það er þokkalega stór hópur sem með veiruna en hún kemur ekki fram, einkennin eru væg og það ber ekkert á því. Sumir eru að meta þann hóp allt upp í þriðjung, segir Thor. Thor segir tölurnar ekki gefa það til kynna að meirihluti landsmanna veikist af kórónuveirunni, því sé í raun ekki ástæða til þess að „panikka“ vegna faraldursins. „Við verðum líka að muna að þetta líður hjá. Það gerist í svona faraldri, hann fer niður og við erum enn að spá í hvort þetta snúi ekki við um miðjan apríl, þá förum við að sjá það að fleiri jafni sig heldur en smitist,“ segir Thor og minnir á að þó verði enn eitthvað um að fólk veikist jafnvel fram á sumar. „Ef okkur tekst að vinna, eins og við erum að gera núna, passa upp á eldri fólkið, halda okkur til hlés og virða sóttkvíið. Þá mun rætast þessi spá að milli 1000 og 2000 muni smitast," sagði Thor Aspelund, prófessor í líftölfræði við Háskóla Íslands í Reykjavík Síðdegis á Bylgjunni í dag. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Reykjavík síðdegis Mest lesið Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Erlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Fleiri fréttir Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Hæglætisveður um páskana Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Sjá meira
Um og yfir 2000 manns gætu verið greindir með kórónuveirusmit samkvæmt verstu spám teymis sem sér um að reikna út spálíkön vegna faraldurs kórónuveirunnar. Einn þeirra sem starfar að verkefninu, Thor Aspelund, prófessor í líftölfræði við Háskóla Íslands, segir að besta spá gerir ráð fyrir um 1000 greindum smitum en bæti við að þessar tölur telji einungis þá sem verða prófaðir og greinast með veiruna. Thor ræddi kórónuveiruna í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag. Nú er alveg þekkt að það er þokkalega stór hópur sem með veiruna en hún kemur ekki fram, einkennin eru væg og það ber ekkert á því. Sumir eru að meta þann hóp allt upp í þriðjung, segir Thor. Thor segir tölurnar ekki gefa það til kynna að meirihluti landsmanna veikist af kórónuveirunni, því sé í raun ekki ástæða til þess að „panikka“ vegna faraldursins. „Við verðum líka að muna að þetta líður hjá. Það gerist í svona faraldri, hann fer niður og við erum enn að spá í hvort þetta snúi ekki við um miðjan apríl, þá förum við að sjá það að fleiri jafni sig heldur en smitist,“ segir Thor og minnir á að þó verði enn eitthvað um að fólk veikist jafnvel fram á sumar. „Ef okkur tekst að vinna, eins og við erum að gera núna, passa upp á eldri fólkið, halda okkur til hlés og virða sóttkvíið. Þá mun rætast þessi spá að milli 1000 og 2000 muni smitast," sagði Thor Aspelund, prófessor í líftölfræði við Háskóla Íslands í Reykjavík Síðdegis á Bylgjunni í dag.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Reykjavík síðdegis Mest lesið Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Erlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Fleiri fréttir Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Hæglætisveður um páskana Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Sjá meira