Ásmundur hverfur við illan leik frá hugmynd um sérstakt heiðursbílflaut Jakob Bjarnar skrifar 16. mars 2020 12:42 Ásmundur Friðriksson átti fótum fjör að launa, ef svo má að orði komast, á Facebook eftir að hafa sett þar fram velviljaða hugmynd. visir/vilhelm Ásmundur Friðriksson þingmaður Sjálfstæðisflokksins hefur fallið frá hugmynd sinni um sérstakt heiðursflaut fyrir heilbrigðsstarfsmenn. Ásmundur lagði það til, og tengdi við Pál Magnússon kollega sinn á þingi og fleiri, að bíleigendur færu í kvöld klukkan 20:00 og legðust á bílflautur sínar í þrjátíu sekúndur til heiðurs heilbrigðsstarfsmönnum. Þá vegna frækilegrar framgöngu þeirra í viðureign við hinn illskeytta kórónuveirufaraldur. Tekið hefur verið upp á svipuðu á Spáni. Á Tenerife klöppuðu íbúar fyrir heilbrigðisstarfsfólki klukkan 20 eins og sjá má að neðan. Hugmynd Ásmundar um bílflautið féll vægast sagt í grýttan jarðveg og brugðust netverjar ókvæða við og töldu þetta fráleita hugmynd. Svo það sé bara sagt þá var þingmaðurinn bæði tjargaður og fiðraður á Facebook og átti hann í vök að verjast; svo mjög að hann var gerður afturreka með þennan þanka. Ásmundur birti status nú fyrir stundu þar sem hann greinir frá þessu. Að hann hafi fjarlægt skrifin, fallið frá hugmyndinni því nú sé nóg komið. Í athugasemdum er það nefnt að þetta hafi verið fallega hugsað en vert sé fyrir þingmann að hugsa fyrst og framkvæma svo. Alþingi Samfélagsmiðlar Heilbrigðismál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Erlent Fleiri fréttir Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmangsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Sjá meira
Ásmundur Friðriksson þingmaður Sjálfstæðisflokksins hefur fallið frá hugmynd sinni um sérstakt heiðursflaut fyrir heilbrigðsstarfsmenn. Ásmundur lagði það til, og tengdi við Pál Magnússon kollega sinn á þingi og fleiri, að bíleigendur færu í kvöld klukkan 20:00 og legðust á bílflautur sínar í þrjátíu sekúndur til heiðurs heilbrigðsstarfsmönnum. Þá vegna frækilegrar framgöngu þeirra í viðureign við hinn illskeytta kórónuveirufaraldur. Tekið hefur verið upp á svipuðu á Spáni. Á Tenerife klöppuðu íbúar fyrir heilbrigðisstarfsfólki klukkan 20 eins og sjá má að neðan. Hugmynd Ásmundar um bílflautið féll vægast sagt í grýttan jarðveg og brugðust netverjar ókvæða við og töldu þetta fráleita hugmynd. Svo það sé bara sagt þá var þingmaðurinn bæði tjargaður og fiðraður á Facebook og átti hann í vök að verjast; svo mjög að hann var gerður afturreka með þennan þanka. Ásmundur birti status nú fyrir stundu þar sem hann greinir frá þessu. Að hann hafi fjarlægt skrifin, fallið frá hugmyndinni því nú sé nóg komið. Í athugasemdum er það nefnt að þetta hafi verið fallega hugsað en vert sé fyrir þingmann að hugsa fyrst og framkvæma svo.
Alþingi Samfélagsmiðlar Heilbrigðismál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Erlent Fleiri fréttir Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmangsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Sjá meira