Hannes kallar Guðmund Andra og aðra gagnrýnendur Bjarna farísea Jakob Bjarnar skrifar 29. desember 2020 15:38 Hannes Hólmsteinn hellir sér yfir lögregluna, Guðmund Andra og aðra þá sem vilja benda fingri á Bjarna Benediktsson. Hannes Hólmsteinn Gissurarson stjórnmálafræðiprófessor bregst ókvæða við þeirri gagnrýni sem dynur nú á Bjarna Benediktssyni formanni Sjálfstæðisflokksins. Hannes birtir sérstakan pistil á Facebooksíðu sinni, endurbirting andsvara hans við orðum Guðmundar Andra Thorssonar þingmanns Samfylkingar. Óhætt er að segja að gagnrýnin hafi dunið á Bjarna á samfélagsmiðlum eftir að spurðist að hann tengdist broti á sóttvarnarreglum og þá ekki síst eftir Kastljósviðtal við Bjarna í gærkvöldi. Hannes er orðinn þreyttur á að verja fjármálaráðherra í þessu samhengi en lætur sig þó hafa það. „Það er alveg á mörkunum, að ég nenni að þvarga lengur um þetta ekki-mál, en ég skrifaði þó inn á vegg Guðmundar Andra Thorssonar: „Ég er svo sem enginn áhugamaður um þetta mál, en get samt ekki orða bundist, því að mér blöskrar hræsnin og vandlætingin hjá þér og öðrum faríseum og fræðimönnum landsins.“ Hannes rekur þá málið eins og það kemur honum fyrir sjónir: „Maðurinn fer með konunni sinni á sölusýningu, sem hefur fullt leyfi til að hafa opið eins og aðrar verslanir. Þetta var ekki samkvæmi, og eigendur segjast ekki hafa brotið reglur um mannfjölda. Síðan fyllist allt skyndilega, og kona á staðnum hringir í lögregluna og nefnir sérstaklega, að fjármálaráðherra sé á staðnum. Hann fer og hefði auðvitað átt að fara fyrr.“ Það er alveg á mörkunum, að ég nenni að þvarga lengur um þetta ekki-mál, en ég skrifaði þó inn á vegg Guðmundar Andra...Posted by Hannes Hólmsteinn Gissurarson on Þriðjudagur, 29. desember 2020 Þá hellir Hannes sér yfir lögregluna og segir hana hafa brotið allt sem sæmilegt má heita með því að nefna þetta til sögunnar í dagbókarfærslu. „Einhver í lögreglunni skrifar síðan tilkynningu til fjölmiðla og brýtur starfsreglur lögreglu um að veita ekki persónugreinanlegar upplýsingar, og þar er talað í hæðnistón um háttvirtan ráðherra (en þú veist jafnvel og ég, að ráðherrar eru titlaðir hæstvirtir og þingmenn háttvirtir). Þetta ber öll einkenni þess, að það átti að góma ráðherrann. Hann sýndi gáleysi, en braut tæplega af sér.“ Við munum hvernig fjárglæframenn útrásaráranna þrættu ævinlega fyrir allt sem þeir urðu uppvísir að sannaðu það! var...Posted by Guðmundur Andri Thorsson on Þriðjudagur, 29. desember 2020 Stjórnsýsla Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Samfélagsmiðlar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Ráðherra í Ásmundarsal Tengdar fréttir Eigendur Ásmundarsalar segjast hafa misst yfirsýn Aðstandendur Ásmundarsalar, þar sem samkvæmi sem lögregla leysti upp í gærkvöldi og Bjarni Benediktsson var á meðal gesta, biðjast afsökunar á að hafa misst yfirsýn yfir fjölda gesta viðburðarins. 24. desember 2020 12:24 Bjarni biðst afsökunar Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra hefur sent frá sér yfirlýsingu á Facebook, eftir að greint var frá því að lögregla hefði leyst upp fjölmennt samkvæmi sem hann og eiginkona hans voru viðstödd. 24. desember 2020 10:49 Bjarni Ben í Ásmundarsal þar sem lögregla leysti upp samkvæmi Bjarni Benediktsson, fjármála og efnahagsráðherra, var staddur í gleðskap í Ásmundarsal sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leysti upp á ellefta tímanum í gærkvöldi. Þetta herma heimildir fréttastofu. 24. desember 2020 09:50 Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Fleiri fréttir Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Sjá meira
Hannes birtir sérstakan pistil á Facebooksíðu sinni, endurbirting andsvara hans við orðum Guðmundar Andra Thorssonar þingmanns Samfylkingar. Óhætt er að segja að gagnrýnin hafi dunið á Bjarna á samfélagsmiðlum eftir að spurðist að hann tengdist broti á sóttvarnarreglum og þá ekki síst eftir Kastljósviðtal við Bjarna í gærkvöldi. Hannes er orðinn þreyttur á að verja fjármálaráðherra í þessu samhengi en lætur sig þó hafa það. „Það er alveg á mörkunum, að ég nenni að þvarga lengur um þetta ekki-mál, en ég skrifaði þó inn á vegg Guðmundar Andra Thorssonar: „Ég er svo sem enginn áhugamaður um þetta mál, en get samt ekki orða bundist, því að mér blöskrar hræsnin og vandlætingin hjá þér og öðrum faríseum og fræðimönnum landsins.“ Hannes rekur þá málið eins og það kemur honum fyrir sjónir: „Maðurinn fer með konunni sinni á sölusýningu, sem hefur fullt leyfi til að hafa opið eins og aðrar verslanir. Þetta var ekki samkvæmi, og eigendur segjast ekki hafa brotið reglur um mannfjölda. Síðan fyllist allt skyndilega, og kona á staðnum hringir í lögregluna og nefnir sérstaklega, að fjármálaráðherra sé á staðnum. Hann fer og hefði auðvitað átt að fara fyrr.“ Það er alveg á mörkunum, að ég nenni að þvarga lengur um þetta ekki-mál, en ég skrifaði þó inn á vegg Guðmundar Andra...Posted by Hannes Hólmsteinn Gissurarson on Þriðjudagur, 29. desember 2020 Þá hellir Hannes sér yfir lögregluna og segir hana hafa brotið allt sem sæmilegt má heita með því að nefna þetta til sögunnar í dagbókarfærslu. „Einhver í lögreglunni skrifar síðan tilkynningu til fjölmiðla og brýtur starfsreglur lögreglu um að veita ekki persónugreinanlegar upplýsingar, og þar er talað í hæðnistón um háttvirtan ráðherra (en þú veist jafnvel og ég, að ráðherrar eru titlaðir hæstvirtir og þingmenn háttvirtir). Þetta ber öll einkenni þess, að það átti að góma ráðherrann. Hann sýndi gáleysi, en braut tæplega af sér.“ Við munum hvernig fjárglæframenn útrásaráranna þrættu ævinlega fyrir allt sem þeir urðu uppvísir að sannaðu það! var...Posted by Guðmundur Andri Thorsson on Þriðjudagur, 29. desember 2020
Stjórnsýsla Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Samfélagsmiðlar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Ráðherra í Ásmundarsal Tengdar fréttir Eigendur Ásmundarsalar segjast hafa misst yfirsýn Aðstandendur Ásmundarsalar, þar sem samkvæmi sem lögregla leysti upp í gærkvöldi og Bjarni Benediktsson var á meðal gesta, biðjast afsökunar á að hafa misst yfirsýn yfir fjölda gesta viðburðarins. 24. desember 2020 12:24 Bjarni biðst afsökunar Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra hefur sent frá sér yfirlýsingu á Facebook, eftir að greint var frá því að lögregla hefði leyst upp fjölmennt samkvæmi sem hann og eiginkona hans voru viðstödd. 24. desember 2020 10:49 Bjarni Ben í Ásmundarsal þar sem lögregla leysti upp samkvæmi Bjarni Benediktsson, fjármála og efnahagsráðherra, var staddur í gleðskap í Ásmundarsal sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leysti upp á ellefta tímanum í gærkvöldi. Þetta herma heimildir fréttastofu. 24. desember 2020 09:50 Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Fleiri fréttir Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Sjá meira
Eigendur Ásmundarsalar segjast hafa misst yfirsýn Aðstandendur Ásmundarsalar, þar sem samkvæmi sem lögregla leysti upp í gærkvöldi og Bjarni Benediktsson var á meðal gesta, biðjast afsökunar á að hafa misst yfirsýn yfir fjölda gesta viðburðarins. 24. desember 2020 12:24
Bjarni biðst afsökunar Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra hefur sent frá sér yfirlýsingu á Facebook, eftir að greint var frá því að lögregla hefði leyst upp fjölmennt samkvæmi sem hann og eiginkona hans voru viðstödd. 24. desember 2020 10:49
Bjarni Ben í Ásmundarsal þar sem lögregla leysti upp samkvæmi Bjarni Benediktsson, fjármála og efnahagsráðherra, var staddur í gleðskap í Ásmundarsal sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leysti upp á ellefta tímanum í gærkvöldi. Þetta herma heimildir fréttastofu. 24. desember 2020 09:50