Vistaður í fangageymslu eftir líkamsárás Sylvía Hall skrifar 27. desember 2020 07:29 Lögreglan hafði í nógu að snúast í nótt. Vísir/vilhelm Líkamsárás átti sér stað í miðbæ Reykjavíkur á níunda tímanum í gær. Einn var handtekinn grunaður um líkamsárás og hótanir og var hann vistaður í fangageymslu lögreglu fyrir rannsókn málsins. Sá sem varð fyrir árásinni fór á bráðadeild til aðhlynningar, en samkvæmt upplýsingum frá lögreglu er ekki vitað um áverka. Þá skemmdust tveir bílar í Efra-Breiðholti eftir að eldur kom upp í öðrum þeirra í nótt. Bíll sem stóð á móti þeim sem brann skemmdist í brunanum en slökkviliðið var kallað á vettvang. Slökkviliðið hafði einnig verið kallað út fyrr um kvöldið eftir að eldur kom upp í kertaskreytingu á stofuborði í Hlíðahverfi. Enginn var heima þegar eldurinn kom upp en þegar inn var komið var eldurinn „að mestu búinn“ samkvæmt lögreglu, en íbúðin full af reyk. Fór inn í ólæsta bíla Brotist var inn í bíla í Hlíðahverfi og Garðabæ síðdegis í gær og í nótt, en skömmu eftir klukkan fimm í gær var tilkynnt um innbrot og þjófnað bíls sem hafði verið lagt í bílakjallara í Hlíðunum. Munum var stolið úr bílnum og einhverjar skemmdir voru á honum. Eftir miðnætti var svo tilkynnt um þjófnað og eignaspjöll í Garðabæ þar sem farið var inn í ólæstar bifreiðar. Þá hafði lögregla afskipti af nokkrum ökumönnum í gærkvöldi og í nótt. Rétt fyrir klukkan níu í gærkvöldi var ökumaður stöðvaður í Efra-Breiðholti, grunaður um ítrekaðan akstur án ökuréttinda. Fjórum mínútum seinna var annar ökumaður stöðvaður í sama hverfi, grunaður um hið sama sem og ölvun við akstur. Eftir mælingu reyndist ökumaðurinn vera undir refsimörkum hvað varðar áfengismagn. Um miðnætti þurfti lögregla að hafa afskipti af ökumanni í Hafnarfirði. Sá er grunaður um akstur undir áhrifum fíkniefna, akstur án gildra ökuréttinda og vörslu fíkniefna. Skömmu síðar var annar ökumaður stöðvaður í Hlíðahverfi grunaður um að vera undir áhrifum fíkniefna og án ökuréttinda. Lögreglumál Reykjavík Mest lesið „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Innlent „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga Innlent „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Innlent Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Innlent Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Einar umfangsmestu loftárásir Rússa á orkuvinnviði Úkraínu Erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Frambjóðendur ræða listir og menningu Vinstri græn kynna áherslumál sín fyrir kosningarnar „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Fimmtán prósent allra hænsna á búinu drápust Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Tryggingagjald, andstæðir pólar og orkuskipti í Sprengisandi Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Sjá meira
Þá skemmdust tveir bílar í Efra-Breiðholti eftir að eldur kom upp í öðrum þeirra í nótt. Bíll sem stóð á móti þeim sem brann skemmdist í brunanum en slökkviliðið var kallað á vettvang. Slökkviliðið hafði einnig verið kallað út fyrr um kvöldið eftir að eldur kom upp í kertaskreytingu á stofuborði í Hlíðahverfi. Enginn var heima þegar eldurinn kom upp en þegar inn var komið var eldurinn „að mestu búinn“ samkvæmt lögreglu, en íbúðin full af reyk. Fór inn í ólæsta bíla Brotist var inn í bíla í Hlíðahverfi og Garðabæ síðdegis í gær og í nótt, en skömmu eftir klukkan fimm í gær var tilkynnt um innbrot og þjófnað bíls sem hafði verið lagt í bílakjallara í Hlíðunum. Munum var stolið úr bílnum og einhverjar skemmdir voru á honum. Eftir miðnætti var svo tilkynnt um þjófnað og eignaspjöll í Garðabæ þar sem farið var inn í ólæstar bifreiðar. Þá hafði lögregla afskipti af nokkrum ökumönnum í gærkvöldi og í nótt. Rétt fyrir klukkan níu í gærkvöldi var ökumaður stöðvaður í Efra-Breiðholti, grunaður um ítrekaðan akstur án ökuréttinda. Fjórum mínútum seinna var annar ökumaður stöðvaður í sama hverfi, grunaður um hið sama sem og ölvun við akstur. Eftir mælingu reyndist ökumaðurinn vera undir refsimörkum hvað varðar áfengismagn. Um miðnætti þurfti lögregla að hafa afskipti af ökumanni í Hafnarfirði. Sá er grunaður um akstur undir áhrifum fíkniefna, akstur án gildra ökuréttinda og vörslu fíkniefna. Skömmu síðar var annar ökumaður stöðvaður í Hlíðahverfi grunaður um að vera undir áhrifum fíkniefna og án ökuréttinda.
Lögreglumál Reykjavík Mest lesið „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Innlent „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga Innlent „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Innlent Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Innlent Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Einar umfangsmestu loftárásir Rússa á orkuvinnviði Úkraínu Erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Frambjóðendur ræða listir og menningu Vinstri græn kynna áherslumál sín fyrir kosningarnar „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Fimmtán prósent allra hænsna á búinu drápust Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Tryggingagjald, andstæðir pólar og orkuskipti í Sprengisandi Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Sjá meira