Ætlar að huga að jólamatnum og „hygge sig“ Kolbeinn Tumi Daðason og Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifa 21. desember 2020 15:02 Hermann tók niður grímuna rétt á meðan hann veitti fréttastofu viðtal. Vísir Hermann Svavarsson Seyðfirðingur beið komu sonar síns á Hótel hérað í dag en til stendur að halda aftur á Seyðisfjörð í dag. Aur og drulla er í námunda við hús hans á Seyðisfirði sem stendur þó enn. „Ég hef haft það mjög gott. Þetta er Icelandair hótel og það er toppurinn,“ segir Hermann og greinilegt að glasið hans er frekar hálffullt en -tómt. Hann segist ekki kvíða því að snúa aftur á Seyðisfjörð í dag eftir eyðilegginguna. „Nei, ég geri það ekki,“ segir Hermann sem var þó farinn þegar stóra skriðan rann síðdegis á föstudag. Hann hafði þó fundið vel fyrir hreyfingunum í fjallinu. „Ég heyrði skruðningana í skriðunni þegar hún kom niður, en það sást ekki. Það var svo mikil þoka og myrkur. Það var svolítið ónotalegt. Þetta var einna líkast því að það væri stór þyrla að fljúga meðfram fjöllunum. Skellir og hristingur. Glamur. Miklar drunur og stóð lengi yfir. Ég þóttist vita hvað væri að ske,“ segir Hermann. „Ég tel mig búa á stað sem er nokkuð öruggur. Innanlega á Múlaveginum. Það var bara vatn sem flæddi þar fram hjá, niður götuslóða sem þar er. Niður að sjúkrahúsinu, eða elliheimilinu. Svo bara mold og drulla, engar skriður.“ Þeir feðgarnir ætla að renna á Seyðisfjörð seinni partinn. Hvað tekur við þá? „Ætli maður þurfi ekki að fara að athuga með jólamtinn, „hygge sig“ eins og Danir segja,“ segir Hermann á léttum nótum. Hann reiknar með því að þau verði þrjú eða fjögur um jólin. Eiginkona hans sé á sjúkrahúsi en verði vonandi útskrifuð. Hann sæki hana þá á Norðfjörð þar sem hún liggur inni. „Svo hefur þetta sinn gang.“ Hann merkir nokkuð gott hljóð almennt í Seyðfirðingum. Það sé helst þegar tilkynningar sem boðaðar séu að fólk verði pirrað. Óvissan sé vissulega leiðinleg. Aurskriður á Seyðisfirði Veður Múlaþing Mest lesið Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent Maðurinn kominn í leitirnar Innlent Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Innlent Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Innlent Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Innlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Innlent NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Innlent Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Erlent „Verkefnið bara heltekur okkur“ Innlent Fleiri fréttir Hafi verulega þýðingu hvort Dagbjört hafi haft ásetning til morðs „Verkefnið bara heltekur okkur“ Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Stefna að opnun nýs hjúkrunarheimilis á Akureyri árið 2028 Framkvæmdir í tómri Árbæjarlaug ganga vel Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Ný samræmd próf taki ekki yfir skólastarfið eins og þau gömlu Upptök eldsvoðans í rannsókn og nemar við Harvard áhyggjufullir Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Bein útsending: Að eldast á Íslandi Lítil hreyfing á fylgi stjórnmálaflokkanna Maðurinn kominn í leitirnar Verði bylting að geta fylgst með námsframvindu barna í rauntíma NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Svona verður Sæbraut í stokki Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Margt sem hægt sé að læra af Svíum í baráttunni gegn mansali Mál hættulegra fyrrverandi fanga endi alltaf eins Þjónusta hjálparsímans tryggð Mannskæður eldsvoði, garður ofan á Sæbraut og sviðakjammakaka Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Grímur sjálfkjörinn í sæti Ingvars Tæp tvö þúsund ný leikskólapláss í Reykjavík á næstu fimm árum Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Alvarlega særður en ekki í lífshættu eftir árás í Úlfarsárdal Blanda af „Mikka mús og íþróttaálfinum“ ógni lýðheilsu Sjá meira
„Ég hef haft það mjög gott. Þetta er Icelandair hótel og það er toppurinn,“ segir Hermann og greinilegt að glasið hans er frekar hálffullt en -tómt. Hann segist ekki kvíða því að snúa aftur á Seyðisfjörð í dag eftir eyðilegginguna. „Nei, ég geri það ekki,“ segir Hermann sem var þó farinn þegar stóra skriðan rann síðdegis á föstudag. Hann hafði þó fundið vel fyrir hreyfingunum í fjallinu. „Ég heyrði skruðningana í skriðunni þegar hún kom niður, en það sást ekki. Það var svo mikil þoka og myrkur. Það var svolítið ónotalegt. Þetta var einna líkast því að það væri stór þyrla að fljúga meðfram fjöllunum. Skellir og hristingur. Glamur. Miklar drunur og stóð lengi yfir. Ég þóttist vita hvað væri að ske,“ segir Hermann. „Ég tel mig búa á stað sem er nokkuð öruggur. Innanlega á Múlaveginum. Það var bara vatn sem flæddi þar fram hjá, niður götuslóða sem þar er. Niður að sjúkrahúsinu, eða elliheimilinu. Svo bara mold og drulla, engar skriður.“ Þeir feðgarnir ætla að renna á Seyðisfjörð seinni partinn. Hvað tekur við þá? „Ætli maður þurfi ekki að fara að athuga með jólamtinn, „hygge sig“ eins og Danir segja,“ segir Hermann á léttum nótum. Hann reiknar með því að þau verði þrjú eða fjögur um jólin. Eiginkona hans sé á sjúkrahúsi en verði vonandi útskrifuð. Hann sæki hana þá á Norðfjörð þar sem hún liggur inni. „Svo hefur þetta sinn gang.“ Hann merkir nokkuð gott hljóð almennt í Seyðfirðingum. Það sé helst þegar tilkynningar sem boðaðar séu að fólk verði pirrað. Óvissan sé vissulega leiðinleg.
Aurskriður á Seyðisfirði Veður Múlaþing Mest lesið Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent Maðurinn kominn í leitirnar Innlent Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Innlent Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Innlent Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Innlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Innlent NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Innlent Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Erlent „Verkefnið bara heltekur okkur“ Innlent Fleiri fréttir Hafi verulega þýðingu hvort Dagbjört hafi haft ásetning til morðs „Verkefnið bara heltekur okkur“ Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Stefna að opnun nýs hjúkrunarheimilis á Akureyri árið 2028 Framkvæmdir í tómri Árbæjarlaug ganga vel Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Ný samræmd próf taki ekki yfir skólastarfið eins og þau gömlu Upptök eldsvoðans í rannsókn og nemar við Harvard áhyggjufullir Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Bein útsending: Að eldast á Íslandi Lítil hreyfing á fylgi stjórnmálaflokkanna Maðurinn kominn í leitirnar Verði bylting að geta fylgst með námsframvindu barna í rauntíma NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Svona verður Sæbraut í stokki Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Margt sem hægt sé að læra af Svíum í baráttunni gegn mansali Mál hættulegra fyrrverandi fanga endi alltaf eins Þjónusta hjálparsímans tryggð Mannskæður eldsvoði, garður ofan á Sæbraut og sviðakjammakaka Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Grímur sjálfkjörinn í sæti Ingvars Tæp tvö þúsund ný leikskólapláss í Reykjavík á næstu fimm árum Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Alvarlega særður en ekki í lífshættu eftir árás í Úlfarsárdal Blanda af „Mikka mús og íþróttaálfinum“ ógni lýðheilsu Sjá meira