Ætlar að huga að jólamatnum og „hygge sig“ Kolbeinn Tumi Daðason og Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifa 21. desember 2020 15:02 Hermann tók niður grímuna rétt á meðan hann veitti fréttastofu viðtal. Vísir Hermann Svavarsson Seyðfirðingur beið komu sonar síns á Hótel hérað í dag en til stendur að halda aftur á Seyðisfjörð í dag. Aur og drulla er í námunda við hús hans á Seyðisfirði sem stendur þó enn. „Ég hef haft það mjög gott. Þetta er Icelandair hótel og það er toppurinn,“ segir Hermann og greinilegt að glasið hans er frekar hálffullt en -tómt. Hann segist ekki kvíða því að snúa aftur á Seyðisfjörð í dag eftir eyðilegginguna. „Nei, ég geri það ekki,“ segir Hermann sem var þó farinn þegar stóra skriðan rann síðdegis á föstudag. Hann hafði þó fundið vel fyrir hreyfingunum í fjallinu. „Ég heyrði skruðningana í skriðunni þegar hún kom niður, en það sást ekki. Það var svo mikil þoka og myrkur. Það var svolítið ónotalegt. Þetta var einna líkast því að það væri stór þyrla að fljúga meðfram fjöllunum. Skellir og hristingur. Glamur. Miklar drunur og stóð lengi yfir. Ég þóttist vita hvað væri að ske,“ segir Hermann. „Ég tel mig búa á stað sem er nokkuð öruggur. Innanlega á Múlaveginum. Það var bara vatn sem flæddi þar fram hjá, niður götuslóða sem þar er. Niður að sjúkrahúsinu, eða elliheimilinu. Svo bara mold og drulla, engar skriður.“ Þeir feðgarnir ætla að renna á Seyðisfjörð seinni partinn. Hvað tekur við þá? „Ætli maður þurfi ekki að fara að athuga með jólamtinn, „hygge sig“ eins og Danir segja,“ segir Hermann á léttum nótum. Hann reiknar með því að þau verði þrjú eða fjögur um jólin. Eiginkona hans sé á sjúkrahúsi en verði vonandi útskrifuð. Hann sæki hana þá á Norðfjörð þar sem hún liggur inni. „Svo hefur þetta sinn gang.“ Hann merkir nokkuð gott hljóð almennt í Seyðfirðingum. Það sé helst þegar tilkynningar sem boðaðar séu að fólk verði pirrað. Óvissan sé vissulega leiðinleg. Aurskriður á Seyðisfirði Veður Múlaþing Mest lesið „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Lögreglan leitar að Óla Erni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Innlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Innlent Fleiri fréttir Lögreglan leitar að Óla Erni „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Sjá meira
„Ég hef haft það mjög gott. Þetta er Icelandair hótel og það er toppurinn,“ segir Hermann og greinilegt að glasið hans er frekar hálffullt en -tómt. Hann segist ekki kvíða því að snúa aftur á Seyðisfjörð í dag eftir eyðilegginguna. „Nei, ég geri það ekki,“ segir Hermann sem var þó farinn þegar stóra skriðan rann síðdegis á föstudag. Hann hafði þó fundið vel fyrir hreyfingunum í fjallinu. „Ég heyrði skruðningana í skriðunni þegar hún kom niður, en það sást ekki. Það var svo mikil þoka og myrkur. Það var svolítið ónotalegt. Þetta var einna líkast því að það væri stór þyrla að fljúga meðfram fjöllunum. Skellir og hristingur. Glamur. Miklar drunur og stóð lengi yfir. Ég þóttist vita hvað væri að ske,“ segir Hermann. „Ég tel mig búa á stað sem er nokkuð öruggur. Innanlega á Múlaveginum. Það var bara vatn sem flæddi þar fram hjá, niður götuslóða sem þar er. Niður að sjúkrahúsinu, eða elliheimilinu. Svo bara mold og drulla, engar skriður.“ Þeir feðgarnir ætla að renna á Seyðisfjörð seinni partinn. Hvað tekur við þá? „Ætli maður þurfi ekki að fara að athuga með jólamtinn, „hygge sig“ eins og Danir segja,“ segir Hermann á léttum nótum. Hann reiknar með því að þau verði þrjú eða fjögur um jólin. Eiginkona hans sé á sjúkrahúsi en verði vonandi útskrifuð. Hann sæki hana þá á Norðfjörð þar sem hún liggur inni. „Svo hefur þetta sinn gang.“ Hann merkir nokkuð gott hljóð almennt í Seyðfirðingum. Það sé helst þegar tilkynningar sem boðaðar séu að fólk verði pirrað. Óvissan sé vissulega leiðinleg.
Aurskriður á Seyðisfirði Veður Múlaþing Mest lesið „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Lögreglan leitar að Óla Erni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Innlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Innlent Fleiri fréttir Lögreglan leitar að Óla Erni „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Sjá meira
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent