Danska þingið samþykkir bann við minkarækt út næsta ár Atli Ísleifsson skrifar 21. desember 2020 12:39 Alls voru um 1.150 minkabú í Danmörku áður en málið kom upp. EPA Meirihluti danska þingsins samþykkti í morgun frumvarp sem felur í sér bann við alla minkarækt í landinu út næsta ár. „Dönsku minkaræktendurnir hafa fórnað lífsverki sínu í þágu almennings,“ segir landbúnaðarráðherrann Rasmus Prehn. Hann segir dönsku þjóðina þeim þáttlát. „Það er ánægjulegt að búið sé að samþykkja L77 [frumvarpið] til að við getum nú skýrt hvernig skuli veita [minkabændum] bónusa og bætur,“ segir Prehn. Ákveðið var að lóga öllum minkum í Danmörku, um 15 milljónum, eftir að afbrigði kórónuveirunnar fannst meðal dýranna og sem hafði borist í mannfólk. Minkamálið vakti allt mikla athygli í Danmörku og víðar og leiddi meðal annars til afsagnar forvera Prehn í starfi. Loðdýrarækt hefur verið umfangsmikil í Danmörku og hefur verið landið verið í fjórða sæti á lista ríkja yfir mestu útflutningsríki heims þegar kemur að minkaskinni. Alls voru um 1.150 minkabú í Danmörku áður en málið kom upp. De danske minkavlere har ofret deres livsværk for det fælles bedste. Vi skylder dem en stor tak. Dermed er det meget glædeligt, at L77 nu er vedtaget, så der kan komme klarhed om bonusser og erstatninger! #dkpol pic.twitter.com/XBPfSjgyHi— Rasmus Prehn (@RasmusPrehn) December 21, 2020 Danmörk Loðdýrarækt Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Munu grafa upp milljónir minkahræja vegna mengunarhættu Milljónir minkahræja verða grafin upp í Danmörku á næsta ári til að koma í veg fyrir mengun. Danska ríkisstjórnin greindi frá þessu í gær en vinna hefst í maí á næsta ári þegar hætta á kórónuveirusmiti vegna minkanna er talin liðin hjá. 21. desember 2020 07:33 Mest lesið Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Innlent Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Innlent Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Innlent Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Innlent Fleiri fréttir Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Sjá meira
„Dönsku minkaræktendurnir hafa fórnað lífsverki sínu í þágu almennings,“ segir landbúnaðarráðherrann Rasmus Prehn. Hann segir dönsku þjóðina þeim þáttlát. „Það er ánægjulegt að búið sé að samþykkja L77 [frumvarpið] til að við getum nú skýrt hvernig skuli veita [minkabændum] bónusa og bætur,“ segir Prehn. Ákveðið var að lóga öllum minkum í Danmörku, um 15 milljónum, eftir að afbrigði kórónuveirunnar fannst meðal dýranna og sem hafði borist í mannfólk. Minkamálið vakti allt mikla athygli í Danmörku og víðar og leiddi meðal annars til afsagnar forvera Prehn í starfi. Loðdýrarækt hefur verið umfangsmikil í Danmörku og hefur verið landið verið í fjórða sæti á lista ríkja yfir mestu útflutningsríki heims þegar kemur að minkaskinni. Alls voru um 1.150 minkabú í Danmörku áður en málið kom upp. De danske minkavlere har ofret deres livsværk for det fælles bedste. Vi skylder dem en stor tak. Dermed er det meget glædeligt, at L77 nu er vedtaget, så der kan komme klarhed om bonusser og erstatninger! #dkpol pic.twitter.com/XBPfSjgyHi— Rasmus Prehn (@RasmusPrehn) December 21, 2020
Danmörk Loðdýrarækt Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Munu grafa upp milljónir minkahræja vegna mengunarhættu Milljónir minkahræja verða grafin upp í Danmörku á næsta ári til að koma í veg fyrir mengun. Danska ríkisstjórnin greindi frá þessu í gær en vinna hefst í maí á næsta ári þegar hætta á kórónuveirusmiti vegna minkanna er talin liðin hjá. 21. desember 2020 07:33 Mest lesið Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Innlent Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Innlent Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Innlent Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Innlent Fleiri fréttir Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Sjá meira
Munu grafa upp milljónir minkahræja vegna mengunarhættu Milljónir minkahræja verða grafin upp í Danmörku á næsta ári til að koma í veg fyrir mengun. Danska ríkisstjórnin greindi frá þessu í gær en vinna hefst í maí á næsta ári þegar hætta á kórónuveirusmiti vegna minkanna er talin liðin hjá. 21. desember 2020 07:33