Kláraði stúdentinn á tveimur árum í fjarnámi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 21. desember 2020 10:47 Birta Breiðdal með stúdentshúfuna en með henni á myndinni er Steinunn Hafstað fjarnámsstjóri FÁ. FÁ Hin átján ára gamla Birta Breiðdal getur farið brosandi inn í jólahátíðina. Hún skráði sig í sögubækurnar á föstudaginn þegar hún lauk stúdentsprófi við Fjölbrautarskólann í Ármúla. Hún er fyrsti nemandinn sem útskrifast við skólann sen stundaði námið alfarið í fjarnámi. Lauk hún auk þess stúdentsprófi á aðeins tveimur árum. Brautskráning Fjölbrautaskólans við Ármúla fór fram á föstudag og stýrði Magnús Ingvason skólameistari athöfninni. Brautskráðir voru 107 nemendur af 13 námsbrautum, 21 nemendur útskrifuðust af heilbrigðissviði, sem skiptust svo eftir námsbrautum: tíu útskrifuðust sem heilsunuddarar, einn sem heilbrigðisritari, einn sem læknaritari, tveir sem lyfjatæknar og sex sem sjúkraliðar og einn sem tanntæknir. Frá nýsköpunar og listabraut útskrifuðust fjórir nemendur og stúdentar voru 88. 35 útskrifuðust af félagsfræðibraut, af náttúrufræðibraut útskrifuðust nítján, af hugvísinda- og málabraut 1, af viðskipta- og hagfræðibraut útskrifuðust níu og sex með viðbótarnám til stúdentsprófs að loknu starfsnámi. Eyþór Guðjónsson, nemandi á náttúrufræðibraut, og Edda Sól Arthúrsdóttir, nemandi á félagsfræðabraut, voru dúxar skólans með 9,38 í meðaleinkunn. Með þeim á myndinni eru Kristrún Birgisdóttir aðstoðarskólameistari og Magnús Ingvason skólameistari.FÁ Dúxar skólans voru tveir á haustönn 2020 en þau voru með sömu meðaleinkunn. Þau Eyþór Guðjónsson sem útskrifaðist af náttúrufræðibraut með meðaleinkunnina 9,38 og Edda Sól Arthúrsdóttir sem útskrifaðist af félagsfræðabraut með meðaleinkunnina 9,38 Kveðjuávarp nýstúdents flutti Garðar Árni Garðarsson af félagsfræðabraut og kveðjuávarp útsskriftarnema Heilbrigðisskólans flutti Ragnar Ingi Axelsson. Tónlistarflutningur var jólakveðja starfsfólks FÁ og píanóleikari við athöfnina var Sunna Karen Einarsdóttir. Í ávarpi við skólaslit nefndi Magnús Ingvason, skólameistari að komandi jól og áramót verði vafalaust frábrugðin öllum þeim jólum og áramótum sem við höfum lifað. Þau þurfi þó alls ekki að vera síðri – bara öðruvísi. Skóla - og menntamál Tímamót Reykjavík Mest lesið Líþíumrafhlaða líkleg orsök eldsins Innlent Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Erlent Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Erlent Gegndarlaus áróður hafi tryggt gott gengi Ísraels Innlent Eins og að vera fangi í eigin líkama Innlent Gullfallegt fley Getty-kóngsins við Reykjavíkurhöfn Innlent Hundur drapst af völdum hitaslags á höfuðborgarsvæðinu Innlent Segja kristnar kirkjur ekki geta staðið hjá Innlent Grunaðir um að neyða pilt upp í bíl og gefa honum rafstuð Innlent Þegar Þorvaldur í Síld og fisk varð örlagavaldur Loftleiða Innlent Fleiri fréttir Hundur drapst af völdum hitaslags á höfuðborgarsvæðinu Besta maíveður í manna minnum og ungir ofurhugar Varað við bikblæðingum um land allt Líþíumrafhlaða líkleg orsök eldsins Gullfallegt fley Getty-kóngsins við Reykjavíkurhöfn Tilraun með ræktun hveitis á Íslandi gefur góð fyrirheit Grunaðir um að neyða pilt upp í bíl og gefa honum rafstuð Gegndarlaus áróður hafi tryggt gott gengi Ísraels Ekki hissa á góðu gengi Ísrael og innsetningarmessa páfans Segja kristnar kirkjur ekki geta staðið hjá Staðan í hagkerfinu og alþjóðamálin Eins og að vera fangi í eigin líkama Þrír réðust á ungan mann í Árbænum og flúðu á brott Þegar Þorvaldur í Síld og fisk varð örlagavaldur Loftleiða Framtíðar kvikmyndagerðarfólk í Sunnulækjarskóla á Selfossi Fölsuð ökuskírteini aldrei fleiri og aldrei verið eins fullkomin Laugdælingur og Hvergerðingur hlutskarpastir í Pangeu Fjölgun falsaðra skilríkja og úrslitakvöld Eurovision Hafa náð stjórn á sinueldi í sumarhúsabyggð Hryðjuverkamálið gæti haft verulega þýðingu Grunaður um að fá alls konar búnað frá fyrirtæki fyrir fíkniefnarækt „Það eru krakkar þarna núna sem eru bara í lífshættu” Styður tillögur að róttækum breytingum á byggingareftirliti Róttækar breytingar á byggingareftirliti og í beinni frá Basel Blöndulón fyllist sögulega snemma og staðan góð í lónum Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Svalt þokuloft ekki langt undan Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Sjá meira
Brautskráning Fjölbrautaskólans við Ármúla fór fram á föstudag og stýrði Magnús Ingvason skólameistari athöfninni. Brautskráðir voru 107 nemendur af 13 námsbrautum, 21 nemendur útskrifuðust af heilbrigðissviði, sem skiptust svo eftir námsbrautum: tíu útskrifuðust sem heilsunuddarar, einn sem heilbrigðisritari, einn sem læknaritari, tveir sem lyfjatæknar og sex sem sjúkraliðar og einn sem tanntæknir. Frá nýsköpunar og listabraut útskrifuðust fjórir nemendur og stúdentar voru 88. 35 útskrifuðust af félagsfræðibraut, af náttúrufræðibraut útskrifuðust nítján, af hugvísinda- og málabraut 1, af viðskipta- og hagfræðibraut útskrifuðust níu og sex með viðbótarnám til stúdentsprófs að loknu starfsnámi. Eyþór Guðjónsson, nemandi á náttúrufræðibraut, og Edda Sól Arthúrsdóttir, nemandi á félagsfræðabraut, voru dúxar skólans með 9,38 í meðaleinkunn. Með þeim á myndinni eru Kristrún Birgisdóttir aðstoðarskólameistari og Magnús Ingvason skólameistari.FÁ Dúxar skólans voru tveir á haustönn 2020 en þau voru með sömu meðaleinkunn. Þau Eyþór Guðjónsson sem útskrifaðist af náttúrufræðibraut með meðaleinkunnina 9,38 og Edda Sól Arthúrsdóttir sem útskrifaðist af félagsfræðabraut með meðaleinkunnina 9,38 Kveðjuávarp nýstúdents flutti Garðar Árni Garðarsson af félagsfræðabraut og kveðjuávarp útsskriftarnema Heilbrigðisskólans flutti Ragnar Ingi Axelsson. Tónlistarflutningur var jólakveðja starfsfólks FÁ og píanóleikari við athöfnina var Sunna Karen Einarsdóttir. Í ávarpi við skólaslit nefndi Magnús Ingvason, skólameistari að komandi jól og áramót verði vafalaust frábrugðin öllum þeim jólum og áramótum sem við höfum lifað. Þau þurfi þó alls ekki að vera síðri – bara öðruvísi.
Skóla - og menntamál Tímamót Reykjavík Mest lesið Líþíumrafhlaða líkleg orsök eldsins Innlent Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Erlent Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Erlent Gegndarlaus áróður hafi tryggt gott gengi Ísraels Innlent Eins og að vera fangi í eigin líkama Innlent Gullfallegt fley Getty-kóngsins við Reykjavíkurhöfn Innlent Hundur drapst af völdum hitaslags á höfuðborgarsvæðinu Innlent Segja kristnar kirkjur ekki geta staðið hjá Innlent Grunaðir um að neyða pilt upp í bíl og gefa honum rafstuð Innlent Þegar Þorvaldur í Síld og fisk varð örlagavaldur Loftleiða Innlent Fleiri fréttir Hundur drapst af völdum hitaslags á höfuðborgarsvæðinu Besta maíveður í manna minnum og ungir ofurhugar Varað við bikblæðingum um land allt Líþíumrafhlaða líkleg orsök eldsins Gullfallegt fley Getty-kóngsins við Reykjavíkurhöfn Tilraun með ræktun hveitis á Íslandi gefur góð fyrirheit Grunaðir um að neyða pilt upp í bíl og gefa honum rafstuð Gegndarlaus áróður hafi tryggt gott gengi Ísraels Ekki hissa á góðu gengi Ísrael og innsetningarmessa páfans Segja kristnar kirkjur ekki geta staðið hjá Staðan í hagkerfinu og alþjóðamálin Eins og að vera fangi í eigin líkama Þrír réðust á ungan mann í Árbænum og flúðu á brott Þegar Þorvaldur í Síld og fisk varð örlagavaldur Loftleiða Framtíðar kvikmyndagerðarfólk í Sunnulækjarskóla á Selfossi Fölsuð ökuskírteini aldrei fleiri og aldrei verið eins fullkomin Laugdælingur og Hvergerðingur hlutskarpastir í Pangeu Fjölgun falsaðra skilríkja og úrslitakvöld Eurovision Hafa náð stjórn á sinueldi í sumarhúsabyggð Hryðjuverkamálið gæti haft verulega þýðingu Grunaður um að fá alls konar búnað frá fyrirtæki fyrir fíkniefnarækt „Það eru krakkar þarna núna sem eru bara í lífshættu” Styður tillögur að róttækum breytingum á byggingareftirliti Róttækar breytingar á byggingareftirliti og í beinni frá Basel Blöndulón fyllist sögulega snemma og staðan góð í lónum Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Svalt þokuloft ekki langt undan Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Sjá meira