Hestur og folald hafa náð einstöku sambandi í fyrsta dýraathvarfi landsins Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 11. desember 2020 19:30 „Mamma hennar er meri sem Snær hitti rétt eftir að hún eignaðist folaldið sitt og hann tók ástfóstri við þær mæðgur," segir Valgerður. Fyrsta dýraathvarfið á Íslandi hefur verið sett á laggirnar en þar verður tekið á móti dýrum af öllum stærðum og gerðum. Hestur og folald sem hafa náð einstöku sambandi eru fyrstu dýrin í athvarfinu. Dýraathvarfið er hugarfóstur tuttugu manna hóps sem lætur sig velferð dýra varða. Hugmyndin kveiknaði árið 2016 en var hrundið af stað nú nýverið þegar senda átti hestinn Snæ í sláturhús. „Það eru dýr í neyð, bæði villt og tamin, af ýmsum ástæðum eins og með Snæ sem bara vildi ekki verða reiðhestur. Og þá enda hestar oftast bara í sláturhúsi þó þeir séu bara fullfrískir eins og hann, hann er mjög ljúfur og svolítill gæluhestur. Það þarf klárlega dýraathvarf á Íslandi eins og annars staðar,“ segir Valgerður Árnadóttir, einn stofnenda dýraathvarfsins. Hópurinn hefur einnig skotið skjólshúsi yfir folaldið Líflukku.„Mamma hennar er meri sem Snær hitti rétt eftir að hún eignaðist folaldið sitt og hann tók ástfóstri við þær mæðgur og þau urðu eiginlega svona lítil fjölskylda,“ segir hún. Athvarfið hefur verið nefnt Líflukka í höfuðið á folaldinu en unnið er að því að finna því varanlegt húsnæði. Þá er söfnun hafin og hægt er að kaupa gjafabréf til styrktar hestunum og athvarfinu. „Ég mæli með þessari gjöf fyrir dýravini, ef maður veit ekki hvað maður á að gefa dýravininum í jólagjöf,“ segir Valgerður. Frekari upplýsingar um dýraathvarfið Líflukku má finna á heimasíðu þess. Dýr Dýraheilbrigði Mest lesið Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út Innlent „Ástandið er að versna“ Erlent „Þetta er salami-leiðin“ Innlent Fækkar herforingjum um fimmtung Erlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Erlent Gunnlaugur Claessen er látinn Innlent Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna Erlent Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Innlent Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Innlent Fleiri fréttir Konungshjónin tóku á móti Höllu og Birni Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út „Þetta er salami-leiðin“ Gunnlaugur Claessen er látinn Bætir í vind og úrkomu í kvöld Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Mannréttindastofnun Íslands tekin til starfa Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Kári Stefánsson í beinni, „hryllingshús“ og trillukarlar Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Halla og Björn halda til Svíþjóðar Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Í beinni: Málþing um snjóflóð og samfélög Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Sjá meira
Dýraathvarfið er hugarfóstur tuttugu manna hóps sem lætur sig velferð dýra varða. Hugmyndin kveiknaði árið 2016 en var hrundið af stað nú nýverið þegar senda átti hestinn Snæ í sláturhús. „Það eru dýr í neyð, bæði villt og tamin, af ýmsum ástæðum eins og með Snæ sem bara vildi ekki verða reiðhestur. Og þá enda hestar oftast bara í sláturhúsi þó þeir séu bara fullfrískir eins og hann, hann er mjög ljúfur og svolítill gæluhestur. Það þarf klárlega dýraathvarf á Íslandi eins og annars staðar,“ segir Valgerður Árnadóttir, einn stofnenda dýraathvarfsins. Hópurinn hefur einnig skotið skjólshúsi yfir folaldið Líflukku.„Mamma hennar er meri sem Snær hitti rétt eftir að hún eignaðist folaldið sitt og hann tók ástfóstri við þær mæðgur og þau urðu eiginlega svona lítil fjölskylda,“ segir hún. Athvarfið hefur verið nefnt Líflukka í höfuðið á folaldinu en unnið er að því að finna því varanlegt húsnæði. Þá er söfnun hafin og hægt er að kaupa gjafabréf til styrktar hestunum og athvarfinu. „Ég mæli með þessari gjöf fyrir dýravini, ef maður veit ekki hvað maður á að gefa dýravininum í jólagjöf,“ segir Valgerður. Frekari upplýsingar um dýraathvarfið Líflukku má finna á heimasíðu þess.
Dýr Dýraheilbrigði Mest lesið Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út Innlent „Ástandið er að versna“ Erlent „Þetta er salami-leiðin“ Innlent Fækkar herforingjum um fimmtung Erlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Erlent Gunnlaugur Claessen er látinn Innlent Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna Erlent Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Innlent Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Innlent Fleiri fréttir Konungshjónin tóku á móti Höllu og Birni Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út „Þetta er salami-leiðin“ Gunnlaugur Claessen er látinn Bætir í vind og úrkomu í kvöld Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Mannréttindastofnun Íslands tekin til starfa Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Kári Stefánsson í beinni, „hryllingshús“ og trillukarlar Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Halla og Björn halda til Svíþjóðar Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Í beinni: Málþing um snjóflóð og samfélög Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Sjá meira