Hestur og folald hafa náð einstöku sambandi í fyrsta dýraathvarfi landsins Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 11. desember 2020 19:30 „Mamma hennar er meri sem Snær hitti rétt eftir að hún eignaðist folaldið sitt og hann tók ástfóstri við þær mæðgur," segir Valgerður. Fyrsta dýraathvarfið á Íslandi hefur verið sett á laggirnar en þar verður tekið á móti dýrum af öllum stærðum og gerðum. Hestur og folald sem hafa náð einstöku sambandi eru fyrstu dýrin í athvarfinu. Dýraathvarfið er hugarfóstur tuttugu manna hóps sem lætur sig velferð dýra varða. Hugmyndin kveiknaði árið 2016 en var hrundið af stað nú nýverið þegar senda átti hestinn Snæ í sláturhús. „Það eru dýr í neyð, bæði villt og tamin, af ýmsum ástæðum eins og með Snæ sem bara vildi ekki verða reiðhestur. Og þá enda hestar oftast bara í sláturhúsi þó þeir séu bara fullfrískir eins og hann, hann er mjög ljúfur og svolítill gæluhestur. Það þarf klárlega dýraathvarf á Íslandi eins og annars staðar,“ segir Valgerður Árnadóttir, einn stofnenda dýraathvarfsins. Hópurinn hefur einnig skotið skjólshúsi yfir folaldið Líflukku.„Mamma hennar er meri sem Snær hitti rétt eftir að hún eignaðist folaldið sitt og hann tók ástfóstri við þær mæðgur og þau urðu eiginlega svona lítil fjölskylda,“ segir hún. Athvarfið hefur verið nefnt Líflukka í höfuðið á folaldinu en unnið er að því að finna því varanlegt húsnæði. Þá er söfnun hafin og hægt er að kaupa gjafabréf til styrktar hestunum og athvarfinu. „Ég mæli með þessari gjöf fyrir dýravini, ef maður veit ekki hvað maður á að gefa dýravininum í jólagjöf,“ segir Valgerður. Frekari upplýsingar um dýraathvarfið Líflukku má finna á heimasíðu þess. Dýr Dýraheilbrigði Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Fleiri fréttir Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi Sjá meira
Dýraathvarfið er hugarfóstur tuttugu manna hóps sem lætur sig velferð dýra varða. Hugmyndin kveiknaði árið 2016 en var hrundið af stað nú nýverið þegar senda átti hestinn Snæ í sláturhús. „Það eru dýr í neyð, bæði villt og tamin, af ýmsum ástæðum eins og með Snæ sem bara vildi ekki verða reiðhestur. Og þá enda hestar oftast bara í sláturhúsi þó þeir séu bara fullfrískir eins og hann, hann er mjög ljúfur og svolítill gæluhestur. Það þarf klárlega dýraathvarf á Íslandi eins og annars staðar,“ segir Valgerður Árnadóttir, einn stofnenda dýraathvarfsins. Hópurinn hefur einnig skotið skjólshúsi yfir folaldið Líflukku.„Mamma hennar er meri sem Snær hitti rétt eftir að hún eignaðist folaldið sitt og hann tók ástfóstri við þær mæðgur og þau urðu eiginlega svona lítil fjölskylda,“ segir hún. Athvarfið hefur verið nefnt Líflukka í höfuðið á folaldinu en unnið er að því að finna því varanlegt húsnæði. Þá er söfnun hafin og hægt er að kaupa gjafabréf til styrktar hestunum og athvarfinu. „Ég mæli með þessari gjöf fyrir dýravini, ef maður veit ekki hvað maður á að gefa dýravininum í jólagjöf,“ segir Valgerður. Frekari upplýsingar um dýraathvarfið Líflukku má finna á heimasíðu þess.
Dýr Dýraheilbrigði Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Fleiri fréttir Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi Sjá meira