Sigvaldi Björn hjá Kielce þangað til 2022 Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. desember 2020 23:01 Sigvaldi Björn skrifaði í dag undir framlengdan samning við pólska stórliðið Łomża Vive Kielce. @kielcehandball Handknattleiksmaðurinn Sigvaldi Björn Guðjónsson framlengdi í dag samning sinn við pólska stórliðið Łomża Vive Kielce. Er hann nú samningsbundinn til ársins 2022. Hinn 26 ára gamli Sigvaldi Björn gekk í raðir Kielce í nóvember árið 2019 og átti samningur hans að renna út næsta sumar. Samningurinn hefur nú verið framlengdur um ár, öllum til mikillar gleði. „Ég er mjög ánægður með að framlengja dvöl mína í Kielce. Ég er mjög hrifinn af félaginu og líkar vel við samherja mína. Við erum efstir í okkar riðli í Meistaradeild Evrópu og markmið okkar er að vinna alla þá titla sem eru í boði. Ég er 26 ára gamall og stefni á að vinna eins marka titla og hægt er,“ sagði Sigvaldi við undirskriftina. Sigvaldi Gudjonsson 2 0 2 2 ! https://t.co/CgDbeZfAyL#gramyRAZEM #dawajDAWAJ pic.twitter.com/Bl4xGLHh1T— om a Vive Kielce (@kielcehandball) December 9, 2020 Sigvaldi hrósaði samsetningu liðsins og sagði það ekki skipta máli þó þeir kæmu héðan og þaðan. „Við erum með einstaka tengingu. Við erum allir vinir, jafnvel bræður. Það er menningarlegur munur á leikmönnum enda komum við úr mismunandi handboltaskólum en það er að virka vel,“ sagði Sigvaldi að lokum. Handbolti Pólski handboltinn Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti Leik lokið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Leik lokið: Ármann - Valur 93-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Handbolti Fleiri fréttir Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Sjá meira
Hinn 26 ára gamli Sigvaldi Björn gekk í raðir Kielce í nóvember árið 2019 og átti samningur hans að renna út næsta sumar. Samningurinn hefur nú verið framlengdur um ár, öllum til mikillar gleði. „Ég er mjög ánægður með að framlengja dvöl mína í Kielce. Ég er mjög hrifinn af félaginu og líkar vel við samherja mína. Við erum efstir í okkar riðli í Meistaradeild Evrópu og markmið okkar er að vinna alla þá titla sem eru í boði. Ég er 26 ára gamall og stefni á að vinna eins marka titla og hægt er,“ sagði Sigvaldi við undirskriftina. Sigvaldi Gudjonsson 2 0 2 2 ! https://t.co/CgDbeZfAyL#gramyRAZEM #dawajDAWAJ pic.twitter.com/Bl4xGLHh1T— om a Vive Kielce (@kielcehandball) December 9, 2020 Sigvaldi hrósaði samsetningu liðsins og sagði það ekki skipta máli þó þeir kæmu héðan og þaðan. „Við erum með einstaka tengingu. Við erum allir vinir, jafnvel bræður. Það er menningarlegur munur á leikmönnum enda komum við úr mismunandi handboltaskólum en það er að virka vel,“ sagði Sigvaldi að lokum.
Handbolti Pólski handboltinn Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti Leik lokið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Leik lokið: Ármann - Valur 93-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Handbolti Fleiri fréttir Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Sjá meira