Framtíðarsýnin að konur geti sjálfar tekið strok Hólmfríður Gísladóttir skrifar 3. desember 2020 14:24 Óskar Reykdalsson, forstjóri Heilsugæslunnar á höfuðborgarsvæðinu. Vísir/Vilhelm Frá 4. janúar 2021 munu konur geta pantað tíma í skimun fyrir leghálskrabbameini á heilsuvera.is eða á næstu heilsugæslustöð. Þá munu þær sem sækja reglubundna skimun vegna krabbameins í brjóstum getað pantað tíma hjá Samhæfingarstöð krabbameinsskimana frá 6. janúar nk. Krabbameinsskimanir flytjast um áramótin frá Leitarstöð Krabbameinsfélagsins og til Landspítala og Heilsugæslunnar. Landspítali mun sjá um leit að krabbameini í brjóstum en heilsugæslustöðvarnar um leit að krabbameini í leghálsi. Samhæfingamiðstöð krabbameinsskimana mun hafa yfirumsjón með hópleit að krabbameinum á Íslandi. Hún heyrir undir Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins en starfar á landsvísu. Skimun fyrir krabbameini í brjóstum fer áfram fram í húsnæði Krabbameinsfélagsins í Skógarhlíð, þar til hún flyst á Eiríksgötu 5 á vormánuðum. Ljósmæður og hjúkrunarfræðingar sem fengið hafa sérstaka þjálfun munu annast sýnatök vegna leghálskrabbameins á heilsugæslustöðvunum. Sú breyting verður á fyrirkomulagi skimana að HPV-mæling verður fyrsta rannsókn. Þetta mun, að sögn Óskar Reykdalssonar, forstjóra Heilsugæslunnar, auka næmni og verða til þess að 20-30% fleiri svokölluð „sjúkleg sýni“ greinast. Áætlað er að í um 20% tilvika verði einnig tekið frumusýni. Framtíðarsýnin er sú að áherslan flytjist yfir á HPV-mælingarnar, sem mun verða til þess að konur geta sjálfar tekið sýni heima. Frumusýnatakan er flóknari og verður áfram á höndum heilbrigðisstarfsmanna. Mistök við greiningu hjá Krabbameinsfélaginu Heilbrigðismál Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Fleiri fréttir Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Sjá meira
Krabbameinsskimanir flytjast um áramótin frá Leitarstöð Krabbameinsfélagsins og til Landspítala og Heilsugæslunnar. Landspítali mun sjá um leit að krabbameini í brjóstum en heilsugæslustöðvarnar um leit að krabbameini í leghálsi. Samhæfingamiðstöð krabbameinsskimana mun hafa yfirumsjón með hópleit að krabbameinum á Íslandi. Hún heyrir undir Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins en starfar á landsvísu. Skimun fyrir krabbameini í brjóstum fer áfram fram í húsnæði Krabbameinsfélagsins í Skógarhlíð, þar til hún flyst á Eiríksgötu 5 á vormánuðum. Ljósmæður og hjúkrunarfræðingar sem fengið hafa sérstaka þjálfun munu annast sýnatök vegna leghálskrabbameins á heilsugæslustöðvunum. Sú breyting verður á fyrirkomulagi skimana að HPV-mæling verður fyrsta rannsókn. Þetta mun, að sögn Óskar Reykdalssonar, forstjóra Heilsugæslunnar, auka næmni og verða til þess að 20-30% fleiri svokölluð „sjúkleg sýni“ greinast. Áætlað er að í um 20% tilvika verði einnig tekið frumusýni. Framtíðarsýnin er sú að áherslan flytjist yfir á HPV-mælingarnar, sem mun verða til þess að konur geta sjálfar tekið sýni heima. Frumusýnatakan er flóknari og verður áfram á höndum heilbrigðisstarfsmanna.
Mistök við greiningu hjá Krabbameinsfélaginu Heilbrigðismál Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Fleiri fréttir Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Sjá meira