„Mourinho á The Marine“ og Liverpool getur hefnt fyrir ófarirnar á Villa Park Anton Ingi Leifsson skrifar 30. nóvember 2020 19:38 Fólkið á heimavelli Marine er nú spennt fyrir komu Jose Mourinho. Catherine Ivill/Getty Images Nú er komið í ljós hvaða lið mætast í þriðju umferð enska bikarsins. Dregið var í þriðju umferð enska bikarsins í kvöld en þriðja umferðin er oftar en ekki ein sú skemmtilegasta umferðin í bikarkeppninni á hverju ári. Þar eru bæði lið úr utandeildinni sem og lið úr ensku úrvalsdeildinni. Jose Mourinho og lærisveinar í Tottenham mæta m.a. Marine, úr 8. efstu deild Englands. We have been drawn away to @MarineAFC in the #FACup third round #THFC #COYS pic.twitter.com/q9SeCGVG8O— Tottenham Hotspur (@SpursOfficial) November 30, 2020 MOURINHO AT MARINE! #COYM— Marine Football Club (@MarineAFC) November 30, 2020 Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Everton mæta Rotherham á heimavelli, fyrrum félagi Kára Árnasnar, og Man. United fær B-deildarlið Watford í heimsókn. Arsenal fær úrvalsdeildarslag en Newcastle heimsækir Emirates leikvanginn og Liverpool heimsækir Aston Villa. Villa vann leik liðanna 7-2 fyrr á þessari leiktíð. Allan dráttinn má sjá í heild sinni hér að neðan. Drátturinn í heild sinni: Huddersfield v Plymouth Southampton v Shrewsbury Chorley v Derby County Marine v Tottenham Hotspur Wolves v Crystal Palace Stockport County v West Ham Oldham Athletic v AFC Bournemouth Manchester United v Watford Stevenage v Swansea City Everton v Rotherham Nottingham Forest v Cardiff Arsenal v Newcastle Barnsley v Tranmere Rovers Bristol Rovers v Sheffield United Canvey Island or Boreham Wood v Millwall Blackburn Rovers v Doncaster Rovers Stoke City v Leicester City Wycombe Wanderers v Preston North End Crawley Town v Leeds United Burnley v MK Dons Bristol City v Portsmouth QPR v Fulham Aston Villa v Liverpool Brentford v Middlesbrough Manchester City v Birmingham City Luton Town v Reading Chelsea v Morecambe Exeter City v Sheff Wed Norwich City v Coventry City Blackpool v West Brom Newport County v Brighton Cheltenham Town v Mansfield Town Enski boltinn Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sport Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Körfubolti Fleiri fréttir Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Sjá meira
Dregið var í þriðju umferð enska bikarsins í kvöld en þriðja umferðin er oftar en ekki ein sú skemmtilegasta umferðin í bikarkeppninni á hverju ári. Þar eru bæði lið úr utandeildinni sem og lið úr ensku úrvalsdeildinni. Jose Mourinho og lærisveinar í Tottenham mæta m.a. Marine, úr 8. efstu deild Englands. We have been drawn away to @MarineAFC in the #FACup third round #THFC #COYS pic.twitter.com/q9SeCGVG8O— Tottenham Hotspur (@SpursOfficial) November 30, 2020 MOURINHO AT MARINE! #COYM— Marine Football Club (@MarineAFC) November 30, 2020 Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Everton mæta Rotherham á heimavelli, fyrrum félagi Kára Árnasnar, og Man. United fær B-deildarlið Watford í heimsókn. Arsenal fær úrvalsdeildarslag en Newcastle heimsækir Emirates leikvanginn og Liverpool heimsækir Aston Villa. Villa vann leik liðanna 7-2 fyrr á þessari leiktíð. Allan dráttinn má sjá í heild sinni hér að neðan. Drátturinn í heild sinni: Huddersfield v Plymouth Southampton v Shrewsbury Chorley v Derby County Marine v Tottenham Hotspur Wolves v Crystal Palace Stockport County v West Ham Oldham Athletic v AFC Bournemouth Manchester United v Watford Stevenage v Swansea City Everton v Rotherham Nottingham Forest v Cardiff Arsenal v Newcastle Barnsley v Tranmere Rovers Bristol Rovers v Sheffield United Canvey Island or Boreham Wood v Millwall Blackburn Rovers v Doncaster Rovers Stoke City v Leicester City Wycombe Wanderers v Preston North End Crawley Town v Leeds United Burnley v MK Dons Bristol City v Portsmouth QPR v Fulham Aston Villa v Liverpool Brentford v Middlesbrough Manchester City v Birmingham City Luton Town v Reading Chelsea v Morecambe Exeter City v Sheff Wed Norwich City v Coventry City Blackpool v West Brom Newport County v Brighton Cheltenham Town v Mansfield Town
Drátturinn í heild sinni: Huddersfield v Plymouth Southampton v Shrewsbury Chorley v Derby County Marine v Tottenham Hotspur Wolves v Crystal Palace Stockport County v West Ham Oldham Athletic v AFC Bournemouth Manchester United v Watford Stevenage v Swansea City Everton v Rotherham Nottingham Forest v Cardiff Arsenal v Newcastle Barnsley v Tranmere Rovers Bristol Rovers v Sheffield United Canvey Island or Boreham Wood v Millwall Blackburn Rovers v Doncaster Rovers Stoke City v Leicester City Wycombe Wanderers v Preston North End Crawley Town v Leeds United Burnley v MK Dons Bristol City v Portsmouth QPR v Fulham Aston Villa v Liverpool Brentford v Middlesbrough Manchester City v Birmingham City Luton Town v Reading Chelsea v Morecambe Exeter City v Sheff Wed Norwich City v Coventry City Blackpool v West Brom Newport County v Brighton Cheltenham Town v Mansfield Town
Enski boltinn Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sport Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Körfubolti Fleiri fréttir Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Sjá meira