„Mourinho á The Marine“ og Liverpool getur hefnt fyrir ófarirnar á Villa Park Anton Ingi Leifsson skrifar 30. nóvember 2020 19:38 Fólkið á heimavelli Marine er nú spennt fyrir komu Jose Mourinho. Catherine Ivill/Getty Images Nú er komið í ljós hvaða lið mætast í þriðju umferð enska bikarsins. Dregið var í þriðju umferð enska bikarsins í kvöld en þriðja umferðin er oftar en ekki ein sú skemmtilegasta umferðin í bikarkeppninni á hverju ári. Þar eru bæði lið úr utandeildinni sem og lið úr ensku úrvalsdeildinni. Jose Mourinho og lærisveinar í Tottenham mæta m.a. Marine, úr 8. efstu deild Englands. We have been drawn away to @MarineAFC in the #FACup third round #THFC #COYS pic.twitter.com/q9SeCGVG8O— Tottenham Hotspur (@SpursOfficial) November 30, 2020 MOURINHO AT MARINE! #COYM— Marine Football Club (@MarineAFC) November 30, 2020 Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Everton mæta Rotherham á heimavelli, fyrrum félagi Kára Árnasnar, og Man. United fær B-deildarlið Watford í heimsókn. Arsenal fær úrvalsdeildarslag en Newcastle heimsækir Emirates leikvanginn og Liverpool heimsækir Aston Villa. Villa vann leik liðanna 7-2 fyrr á þessari leiktíð. Allan dráttinn má sjá í heild sinni hér að neðan. Drátturinn í heild sinni: Huddersfield v Plymouth Southampton v Shrewsbury Chorley v Derby County Marine v Tottenham Hotspur Wolves v Crystal Palace Stockport County v West Ham Oldham Athletic v AFC Bournemouth Manchester United v Watford Stevenage v Swansea City Everton v Rotherham Nottingham Forest v Cardiff Arsenal v Newcastle Barnsley v Tranmere Rovers Bristol Rovers v Sheffield United Canvey Island or Boreham Wood v Millwall Blackburn Rovers v Doncaster Rovers Stoke City v Leicester City Wycombe Wanderers v Preston North End Crawley Town v Leeds United Burnley v MK Dons Bristol City v Portsmouth QPR v Fulham Aston Villa v Liverpool Brentford v Middlesbrough Manchester City v Birmingham City Luton Town v Reading Chelsea v Morecambe Exeter City v Sheff Wed Norwich City v Coventry City Blackpool v West Brom Newport County v Brighton Cheltenham Town v Mansfield Town Enski boltinn Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Handbolti Fleiri fréttir Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Sjá meira
Dregið var í þriðju umferð enska bikarsins í kvöld en þriðja umferðin er oftar en ekki ein sú skemmtilegasta umferðin í bikarkeppninni á hverju ári. Þar eru bæði lið úr utandeildinni sem og lið úr ensku úrvalsdeildinni. Jose Mourinho og lærisveinar í Tottenham mæta m.a. Marine, úr 8. efstu deild Englands. We have been drawn away to @MarineAFC in the #FACup third round #THFC #COYS pic.twitter.com/q9SeCGVG8O— Tottenham Hotspur (@SpursOfficial) November 30, 2020 MOURINHO AT MARINE! #COYM— Marine Football Club (@MarineAFC) November 30, 2020 Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Everton mæta Rotherham á heimavelli, fyrrum félagi Kára Árnasnar, og Man. United fær B-deildarlið Watford í heimsókn. Arsenal fær úrvalsdeildarslag en Newcastle heimsækir Emirates leikvanginn og Liverpool heimsækir Aston Villa. Villa vann leik liðanna 7-2 fyrr á þessari leiktíð. Allan dráttinn má sjá í heild sinni hér að neðan. Drátturinn í heild sinni: Huddersfield v Plymouth Southampton v Shrewsbury Chorley v Derby County Marine v Tottenham Hotspur Wolves v Crystal Palace Stockport County v West Ham Oldham Athletic v AFC Bournemouth Manchester United v Watford Stevenage v Swansea City Everton v Rotherham Nottingham Forest v Cardiff Arsenal v Newcastle Barnsley v Tranmere Rovers Bristol Rovers v Sheffield United Canvey Island or Boreham Wood v Millwall Blackburn Rovers v Doncaster Rovers Stoke City v Leicester City Wycombe Wanderers v Preston North End Crawley Town v Leeds United Burnley v MK Dons Bristol City v Portsmouth QPR v Fulham Aston Villa v Liverpool Brentford v Middlesbrough Manchester City v Birmingham City Luton Town v Reading Chelsea v Morecambe Exeter City v Sheff Wed Norwich City v Coventry City Blackpool v West Brom Newport County v Brighton Cheltenham Town v Mansfield Town
Drátturinn í heild sinni: Huddersfield v Plymouth Southampton v Shrewsbury Chorley v Derby County Marine v Tottenham Hotspur Wolves v Crystal Palace Stockport County v West Ham Oldham Athletic v AFC Bournemouth Manchester United v Watford Stevenage v Swansea City Everton v Rotherham Nottingham Forest v Cardiff Arsenal v Newcastle Barnsley v Tranmere Rovers Bristol Rovers v Sheffield United Canvey Island or Boreham Wood v Millwall Blackburn Rovers v Doncaster Rovers Stoke City v Leicester City Wycombe Wanderers v Preston North End Crawley Town v Leeds United Burnley v MK Dons Bristol City v Portsmouth QPR v Fulham Aston Villa v Liverpool Brentford v Middlesbrough Manchester City v Birmingham City Luton Town v Reading Chelsea v Morecambe Exeter City v Sheff Wed Norwich City v Coventry City Blackpool v West Brom Newport County v Brighton Cheltenham Town v Mansfield Town
Enski boltinn Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Handbolti Fleiri fréttir Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Sjá meira