Sæll, Ármann Auður Ósk Hallmundsdóttir skrifar 22. nóvember 2020 13:00 Bréf sent á Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóra Kópavogs. Sæll Ármann, Takk fyrir bréfið, það var fallegt. Auður Ósk Hallmundsdóttir heiti ég. Ég vinn á Leikskólanum Kópasteini og hef gert síðastliðin 7 ár sem leiðbeinandi á leikskóla. Ég tók að mér deildarstjórn á deild fyrir börn 2-3 ára fyrir nokkrum árum. Vinnan mín er bæði skemmtileg og innihaldsrík. Leikskólinn er ekki bara vinnustaður heldur staður þar sem mér líður vel og ég er umkringd fólki sem sýnir börnum og öðru starfsfólki bæði kærleik og hlýju. Á sama tíma og þú sendir þetta fallega þakkarbréf til okkar sá ég grein í fjölmiðli sem sýndi hæstu og lægstu laun á Ísland. Þar kemur einmitt fram að áberandi lægstu launin eru fyrir störf í barnagæslu með um 398 þúsund á mánuði. Það er jafnframt lægst launaða starfsstétt landsins. Sem leiðbeinandi á leikskóla vitandi alla þá ábyrgð og miklu vinnu sem felst í því að vinna þessa vinnu og vera á lægstu launum á Íslandi er sorglegt, mjög sorglegt. Þessar frábæru konur sem vinna sem leiðbeinendur á leikskólanum eru margar búnar að gera það í mörg mörg ár. Það er ekki vegna þess að það sé auðvelt, eða bara yfir höfuð hægt að lifa af laununum. En þær velja þetta starf vegna þess að það er göfug og skemmtileg vinna að hugsa um börnin okkar af alúð og virðingu. Við skrifuðum nýlega undir nýjan kjarasamning og þar var einmitt að finna nýjungar eins og styttingu vinnuvikunnar. Frábær hugmynd, en þegar þetta má ekki kosta neitt fyrir bæinn né má skerða þjónustu við börnin, þá segir það sig sjálft að hlutirnir koma ekki heim og saman. Þetta endar í því að við þurfum að hlaupa hraðar og á endanum bitnar þetta á börnunum.Þó að vinnustaðurinn og vinnan á Kópasteini sé mér kær, þá þarf maður víst að geta lifað af laununum sínum. Maður kemst ekki langt á þakklætinu nefnilega. Ég sem einstæð, mjög sjálfstæð kona, móðir 9 ára gamals drengs, þarf víst að fæða og klæða þennan dreng og ég geri það ekki á þakklætinu. En ég þakka þér enn og aftur fyrir vel orðað bréf. Kveðja Auður Ósk. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skóla - og menntamál Kjaramál Kópavogur Mest lesið Er 0,145% bankaskattur virkilega nóg? Ásthildur Lóa Þórsdóttir Skoðun Á að vera landbúnaður á Íslandi? Ágústa Ágústsdóttir Skoðun Stefnubreyting Miðflokksins gegn hagsmunum bænda Þórarinn Ingi Pétursson,Þuríður Lillý Sigurðardóttir,Jóhann Friðrik Friðriksson,Sigurður Eyjólfur Sigurjónsson,Stefán Vagn Stefánsson,Halla Signý Kristjánsdóttir Skoðun Miðflokkurinn stendur vörð um bændur Högni Elfar Gylfason Skoðun Halldór 16.11.2024 Skoðun Höldum áfram með íslenskuna og konuna Helga Dögg Sverrisdóttir Skoðun Krónur, evrur og fullveldi Bjarni Benediktsson Skoðun Stúlkur eiga undir högg að sækja í nauðgunarmálum Jörgen Ingimar Hansson Skoðun Kennari í verkfalli Hólmfríður Þorgeirsdóttir Skoðun Neglum niður vextina Kristrún Frostadóttir Skoðun Skoðun Skoðun Einkavæðing súrefnisins Björn Þorláksson skrifar Skoðun Aðgangur bannaður Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir skrifar Skoðun Halldór 16.11.2024 skrifar Skoðun Á að vera landbúnaður á Íslandi? Ágústa Ágústsdóttir skrifar Skoðun Miðflokkurinn stendur vörð um bændur Högni Elfar Gylfason skrifar Skoðun Fjármál Kópavogsbæjar - hin hliðin Theódóra Þorsteinsdóttir skrifar Skoðun Feður eiga undir högg að sækja í forsjármálum Jörgen Ingimar Hansson skrifar Skoðun Mikill má máttur Viðreisnar og áhrif um alla Evrópu, líka á Pútín, vera Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Geðdeild Akureyrar aðeins með 10 pláss á legudeild fyrir sjúklinga með alvarlegan geðrænan vanda Gísli Hvanndal Jakobsson skrifar Skoðun Frír hádegisverður í boði Friedmans Róbert Björnsson skrifar Skoðun Höldum áfram með íslenskuna og konuna Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar Skoðun Ekki láta kaupa atkvæði þitt Alexandra Briem skrifar Skoðun Afnemum fátæktina Helgi Máni Sigurðsson skrifar Skoðun Krónur, evrur og fullveldi Bjarni Benediktsson skrifar Skoðun Ný ríkisstjórn styrki meistarakerfi löggiltra iðngreina Hópur formanna fag- og meistarafélaga innan SI skrifar Skoðun Stefnubreyting Miðflokksins gegn hagsmunum bænda Þórarinn Ingi Pétursson,Þuríður Lillý Sigurðardóttir,Jóhann Friðrik Friðriksson,Sigurður Eyjólfur Sigurjónsson,Stefán Vagn Stefánsson,Halla Signý Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Farsældarlögin snúast ekki um börnin Lúðvík Júlíusson skrifar Skoðun Víðtæk og öflug barátta gegn einmanaleika á Íslandi Guðrún Svava Viðarsdóttir skrifar Skoðun Framsókn í geðheilbrigðismálum Kjartan Helgi Ólafsson skrifar Skoðun 200 þúsund til að búa í fatahengi LOL Derek T. Allen skrifar Skoðun Kennari í verkfalli Hólmfríður Þorgeirsdóttir skrifar Skoðun Við viljum – kröfugerð fólks með fötlun! Unnur Hrefna Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Opið bréf til forystu Kennarasambands Íslands (KÍ): Endurskoðum aðferðafræði verkfallsins Valgerður Bára Bárðardóttir skrifar Skoðun Óæskilegar uppskerur Anna Bergþórsdóttir skrifar Skoðun Úreltar og óréttmætar hvalveiðar Henry Alexander Henrysson skrifar Skoðun Bætum umhverfið svo öll börn geti blómstrað Kristín Kolbrún Kolbeinsdóttir Waage skrifar Skoðun Neglum niður vextina Kristrún Frostadóttir skrifar Skoðun Áhyggjulaust ævikvöld Gísli Rafn Ólafsson skrifar Skoðun Verðbólga í boði Viðreisnar Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Afsláttur af mannréttindum Heiða Ingimarsdóttir skrifar Sjá meira
Bréf sent á Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóra Kópavogs. Sæll Ármann, Takk fyrir bréfið, það var fallegt. Auður Ósk Hallmundsdóttir heiti ég. Ég vinn á Leikskólanum Kópasteini og hef gert síðastliðin 7 ár sem leiðbeinandi á leikskóla. Ég tók að mér deildarstjórn á deild fyrir börn 2-3 ára fyrir nokkrum árum. Vinnan mín er bæði skemmtileg og innihaldsrík. Leikskólinn er ekki bara vinnustaður heldur staður þar sem mér líður vel og ég er umkringd fólki sem sýnir börnum og öðru starfsfólki bæði kærleik og hlýju. Á sama tíma og þú sendir þetta fallega þakkarbréf til okkar sá ég grein í fjölmiðli sem sýndi hæstu og lægstu laun á Ísland. Þar kemur einmitt fram að áberandi lægstu launin eru fyrir störf í barnagæslu með um 398 þúsund á mánuði. Það er jafnframt lægst launaða starfsstétt landsins. Sem leiðbeinandi á leikskóla vitandi alla þá ábyrgð og miklu vinnu sem felst í því að vinna þessa vinnu og vera á lægstu launum á Íslandi er sorglegt, mjög sorglegt. Þessar frábæru konur sem vinna sem leiðbeinendur á leikskólanum eru margar búnar að gera það í mörg mörg ár. Það er ekki vegna þess að það sé auðvelt, eða bara yfir höfuð hægt að lifa af laununum. En þær velja þetta starf vegna þess að það er göfug og skemmtileg vinna að hugsa um börnin okkar af alúð og virðingu. Við skrifuðum nýlega undir nýjan kjarasamning og þar var einmitt að finna nýjungar eins og styttingu vinnuvikunnar. Frábær hugmynd, en þegar þetta má ekki kosta neitt fyrir bæinn né má skerða þjónustu við börnin, þá segir það sig sjálft að hlutirnir koma ekki heim og saman. Þetta endar í því að við þurfum að hlaupa hraðar og á endanum bitnar þetta á börnunum.Þó að vinnustaðurinn og vinnan á Kópasteini sé mér kær, þá þarf maður víst að geta lifað af laununum sínum. Maður kemst ekki langt á þakklætinu nefnilega. Ég sem einstæð, mjög sjálfstæð kona, móðir 9 ára gamals drengs, þarf víst að fæða og klæða þennan dreng og ég geri það ekki á þakklætinu. En ég þakka þér enn og aftur fyrir vel orðað bréf. Kveðja Auður Ósk.
Stefnubreyting Miðflokksins gegn hagsmunum bænda Þórarinn Ingi Pétursson,Þuríður Lillý Sigurðardóttir,Jóhann Friðrik Friðriksson,Sigurður Eyjólfur Sigurjónsson,Stefán Vagn Stefánsson,Halla Signý Kristjánsdóttir Skoðun
Skoðun Mikill má máttur Viðreisnar og áhrif um alla Evrópu, líka á Pútín, vera Ole Anton Bieltvedt skrifar
Skoðun Geðdeild Akureyrar aðeins með 10 pláss á legudeild fyrir sjúklinga með alvarlegan geðrænan vanda Gísli Hvanndal Jakobsson skrifar
Skoðun Ný ríkisstjórn styrki meistarakerfi löggiltra iðngreina Hópur formanna fag- og meistarafélaga innan SI skrifar
Skoðun Stefnubreyting Miðflokksins gegn hagsmunum bænda Þórarinn Ingi Pétursson,Þuríður Lillý Sigurðardóttir,Jóhann Friðrik Friðriksson,Sigurður Eyjólfur Sigurjónsson,Stefán Vagn Stefánsson,Halla Signý Kristjánsdóttir skrifar
Skoðun Opið bréf til forystu Kennarasambands Íslands (KÍ): Endurskoðum aðferðafræði verkfallsins Valgerður Bára Bárðardóttir skrifar
Stefnubreyting Miðflokksins gegn hagsmunum bænda Þórarinn Ingi Pétursson,Þuríður Lillý Sigurðardóttir,Jóhann Friðrik Friðriksson,Sigurður Eyjólfur Sigurjónsson,Stefán Vagn Stefánsson,Halla Signý Kristjánsdóttir Skoðun