Guðmundur klár með 35 manna HM-lista: Alexander gæti farið til Egyptalands Sindri Sverrisson skrifar 16. nóvember 2020 16:10 Alexander Petersson sneri aftur í íslenska landsliðið á EM í Svíþjóð í byrjun þessa árs. EPA-EFE/ANDREAS HILLERGREN Guðmundur Guðmundsson hefur valið þá 35 leikmenn sem koma til greina í HM-hóp Íslands sem fer til Egyptalands í janúar. HM karla í handbolta fer fram 13.-31. janúar. Ísland er í riðli með Portúgal, Alsír og Marokkó og á sinn fyrsta leik gegn Portúgölum fimmtudagskvöldið 14. janúar. Athygli vekur að vinstri hornamaðurinn Stefán Rafn Sigurmannsson, sem glímt hefur við meiðsli, er ekki í hópi þeirra 35 manna sem gjaldgengir eru á HM. Alexander Petersson, sem varð fertugur í sumar, er hins vegar í hópnum og gæti spilað líkt og hann gerði á EM í janúar. Óskar Ólafsson og Elvar Ásgeirsson eru einu leikmennirnir í stóra hópnum sem ekki hafa leikið A-landsleik. Reikna má með að 22-24 leikmenn verði í æfingahóp sem kemur saman í janúar en að lokum verða það 20 leikmenn sem fara til Egyptalands. 35 manna hópinn má sjá hér að neðan, landsleiki þeirra og mörk: Alexander Petersson Rhein-Necker Löwen 181 719 Arnar Freyr Arnarsson MT Melsungen 52 69 Arnór Þór Gunnarsson Bergischer 114 332 Aron Pálmarsson FC Barca 149 579 Atli Ævar Ingólfsson Selfoss 12 11 Ágúst Elí Björgvinsson KIF Kolding 31 0 Bjarki Már Elísson Lemgo 71 165 Björgvin Páll Gústavsson Haukar 230 13 Daníel Freyr Andrésson GUIF 2 0 Daníel Þór Ingason Ribe Esbjerg HH 31 9 Elliði Snær Viðarsson Gummersbach 6 4 Elvar Ásgeirsson Stuttgart 0 0 Elvar Örn Jónsson Skjern 35 92 Gísli Þorgeir Kristjánsson Magdeburg 24 32 Grétar Ari Guðjónsson Cavial Nice 7 0 Guðmundur Árni Ólafsson Afturelding 13 25 Guðmundur Hólmar Helgason Selfoss 25 6 Gunnar Steinn Jónsson Ribe Esbjerg 42 36 Hákon Daði Styrmisson ÍBV 6 23 Janus Daði Smárason Göppingen 18 18 Kári Kristján Kristjánsson ÍBV 145 178 Kristján Örn Kristjánsson Pays d'Aix Universite Club 7 13 Magnús Óli Magnússon Valur 6 6 Oddur Grétarsson Balingen-Weilstetten 18 31 Orri Freyr Þorkelsson Haukar 1 1 Óðinn Þór Ríkharðsson TTH Holstebro 14 44 Ólafur Andrés Guðmundsson IFK Kristianstad 123 230 Ómar Ingi Magnússon Magdeburg 47 129 Óskar Ólafsson Drammen 0 0 Sigvaldi Björn Guðjónsson Vive Tauron Kielce 28 54 Sveinn Jóhannsson SönderjyskE Håndbold 9 15 Teitur Örn Einarsson IFK Kristianstad 18 18 Viggó Kristjánsson Stuttgart 11 21 Viktor Gísli Hallgrímsson GOG Håndball 18 0 Ýmir Örn Gíslason Rhein-Neckar Löwen 42 20 HM 2021 í handbolta Mest lesið Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Fótbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ Fótbolti Fleiri fréttir Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Sjá meira
Guðmundur Guðmundsson hefur valið þá 35 leikmenn sem koma til greina í HM-hóp Íslands sem fer til Egyptalands í janúar. HM karla í handbolta fer fram 13.-31. janúar. Ísland er í riðli með Portúgal, Alsír og Marokkó og á sinn fyrsta leik gegn Portúgölum fimmtudagskvöldið 14. janúar. Athygli vekur að vinstri hornamaðurinn Stefán Rafn Sigurmannsson, sem glímt hefur við meiðsli, er ekki í hópi þeirra 35 manna sem gjaldgengir eru á HM. Alexander Petersson, sem varð fertugur í sumar, er hins vegar í hópnum og gæti spilað líkt og hann gerði á EM í janúar. Óskar Ólafsson og Elvar Ásgeirsson eru einu leikmennirnir í stóra hópnum sem ekki hafa leikið A-landsleik. Reikna má með að 22-24 leikmenn verði í æfingahóp sem kemur saman í janúar en að lokum verða það 20 leikmenn sem fara til Egyptalands. 35 manna hópinn má sjá hér að neðan, landsleiki þeirra og mörk: Alexander Petersson Rhein-Necker Löwen 181 719 Arnar Freyr Arnarsson MT Melsungen 52 69 Arnór Þór Gunnarsson Bergischer 114 332 Aron Pálmarsson FC Barca 149 579 Atli Ævar Ingólfsson Selfoss 12 11 Ágúst Elí Björgvinsson KIF Kolding 31 0 Bjarki Már Elísson Lemgo 71 165 Björgvin Páll Gústavsson Haukar 230 13 Daníel Freyr Andrésson GUIF 2 0 Daníel Þór Ingason Ribe Esbjerg HH 31 9 Elliði Snær Viðarsson Gummersbach 6 4 Elvar Ásgeirsson Stuttgart 0 0 Elvar Örn Jónsson Skjern 35 92 Gísli Þorgeir Kristjánsson Magdeburg 24 32 Grétar Ari Guðjónsson Cavial Nice 7 0 Guðmundur Árni Ólafsson Afturelding 13 25 Guðmundur Hólmar Helgason Selfoss 25 6 Gunnar Steinn Jónsson Ribe Esbjerg 42 36 Hákon Daði Styrmisson ÍBV 6 23 Janus Daði Smárason Göppingen 18 18 Kári Kristján Kristjánsson ÍBV 145 178 Kristján Örn Kristjánsson Pays d'Aix Universite Club 7 13 Magnús Óli Magnússon Valur 6 6 Oddur Grétarsson Balingen-Weilstetten 18 31 Orri Freyr Þorkelsson Haukar 1 1 Óðinn Þór Ríkharðsson TTH Holstebro 14 44 Ólafur Andrés Guðmundsson IFK Kristianstad 123 230 Ómar Ingi Magnússon Magdeburg 47 129 Óskar Ólafsson Drammen 0 0 Sigvaldi Björn Guðjónsson Vive Tauron Kielce 28 54 Sveinn Jóhannsson SönderjyskE Håndbold 9 15 Teitur Örn Einarsson IFK Kristianstad 18 18 Viggó Kristjánsson Stuttgart 11 21 Viktor Gísli Hallgrímsson GOG Håndball 18 0 Ýmir Örn Gíslason Rhein-Neckar Löwen 42 20
HM 2021 í handbolta Mest lesið Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Fótbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ Fótbolti Fleiri fréttir Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Sjá meira