Guðmundur klár með 35 manna HM-lista: Alexander gæti farið til Egyptalands Sindri Sverrisson skrifar 16. nóvember 2020 16:10 Alexander Petersson sneri aftur í íslenska landsliðið á EM í Svíþjóð í byrjun þessa árs. EPA-EFE/ANDREAS HILLERGREN Guðmundur Guðmundsson hefur valið þá 35 leikmenn sem koma til greina í HM-hóp Íslands sem fer til Egyptalands í janúar. HM karla í handbolta fer fram 13.-31. janúar. Ísland er í riðli með Portúgal, Alsír og Marokkó og á sinn fyrsta leik gegn Portúgölum fimmtudagskvöldið 14. janúar. Athygli vekur að vinstri hornamaðurinn Stefán Rafn Sigurmannsson, sem glímt hefur við meiðsli, er ekki í hópi þeirra 35 manna sem gjaldgengir eru á HM. Alexander Petersson, sem varð fertugur í sumar, er hins vegar í hópnum og gæti spilað líkt og hann gerði á EM í janúar. Óskar Ólafsson og Elvar Ásgeirsson eru einu leikmennirnir í stóra hópnum sem ekki hafa leikið A-landsleik. Reikna má með að 22-24 leikmenn verði í æfingahóp sem kemur saman í janúar en að lokum verða það 20 leikmenn sem fara til Egyptalands. 35 manna hópinn má sjá hér að neðan, landsleiki þeirra og mörk: Alexander Petersson Rhein-Necker Löwen 181 719 Arnar Freyr Arnarsson MT Melsungen 52 69 Arnór Þór Gunnarsson Bergischer 114 332 Aron Pálmarsson FC Barca 149 579 Atli Ævar Ingólfsson Selfoss 12 11 Ágúst Elí Björgvinsson KIF Kolding 31 0 Bjarki Már Elísson Lemgo 71 165 Björgvin Páll Gústavsson Haukar 230 13 Daníel Freyr Andrésson GUIF 2 0 Daníel Þór Ingason Ribe Esbjerg HH 31 9 Elliði Snær Viðarsson Gummersbach 6 4 Elvar Ásgeirsson Stuttgart 0 0 Elvar Örn Jónsson Skjern 35 92 Gísli Þorgeir Kristjánsson Magdeburg 24 32 Grétar Ari Guðjónsson Cavial Nice 7 0 Guðmundur Árni Ólafsson Afturelding 13 25 Guðmundur Hólmar Helgason Selfoss 25 6 Gunnar Steinn Jónsson Ribe Esbjerg 42 36 Hákon Daði Styrmisson ÍBV 6 23 Janus Daði Smárason Göppingen 18 18 Kári Kristján Kristjánsson ÍBV 145 178 Kristján Örn Kristjánsson Pays d'Aix Universite Club 7 13 Magnús Óli Magnússon Valur 6 6 Oddur Grétarsson Balingen-Weilstetten 18 31 Orri Freyr Þorkelsson Haukar 1 1 Óðinn Þór Ríkharðsson TTH Holstebro 14 44 Ólafur Andrés Guðmundsson IFK Kristianstad 123 230 Ómar Ingi Magnússon Magdeburg 47 129 Óskar Ólafsson Drammen 0 0 Sigvaldi Björn Guðjónsson Vive Tauron Kielce 28 54 Sveinn Jóhannsson SönderjyskE Håndbold 9 15 Teitur Örn Einarsson IFK Kristianstad 18 18 Viggó Kristjánsson Stuttgart 11 21 Viktor Gísli Hallgrímsson GOG Håndball 18 0 Ýmir Örn Gíslason Rhein-Neckar Löwen 42 20 HM 2021 í handbolta Mest lesið Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Handbolti „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Fótbolti Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Handbolti Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari Fótbolti Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Handbolti Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Sport „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Handbolti Fleiri fréttir Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik Sjá meira
Guðmundur Guðmundsson hefur valið þá 35 leikmenn sem koma til greina í HM-hóp Íslands sem fer til Egyptalands í janúar. HM karla í handbolta fer fram 13.-31. janúar. Ísland er í riðli með Portúgal, Alsír og Marokkó og á sinn fyrsta leik gegn Portúgölum fimmtudagskvöldið 14. janúar. Athygli vekur að vinstri hornamaðurinn Stefán Rafn Sigurmannsson, sem glímt hefur við meiðsli, er ekki í hópi þeirra 35 manna sem gjaldgengir eru á HM. Alexander Petersson, sem varð fertugur í sumar, er hins vegar í hópnum og gæti spilað líkt og hann gerði á EM í janúar. Óskar Ólafsson og Elvar Ásgeirsson eru einu leikmennirnir í stóra hópnum sem ekki hafa leikið A-landsleik. Reikna má með að 22-24 leikmenn verði í æfingahóp sem kemur saman í janúar en að lokum verða það 20 leikmenn sem fara til Egyptalands. 35 manna hópinn má sjá hér að neðan, landsleiki þeirra og mörk: Alexander Petersson Rhein-Necker Löwen 181 719 Arnar Freyr Arnarsson MT Melsungen 52 69 Arnór Þór Gunnarsson Bergischer 114 332 Aron Pálmarsson FC Barca 149 579 Atli Ævar Ingólfsson Selfoss 12 11 Ágúst Elí Björgvinsson KIF Kolding 31 0 Bjarki Már Elísson Lemgo 71 165 Björgvin Páll Gústavsson Haukar 230 13 Daníel Freyr Andrésson GUIF 2 0 Daníel Þór Ingason Ribe Esbjerg HH 31 9 Elliði Snær Viðarsson Gummersbach 6 4 Elvar Ásgeirsson Stuttgart 0 0 Elvar Örn Jónsson Skjern 35 92 Gísli Þorgeir Kristjánsson Magdeburg 24 32 Grétar Ari Guðjónsson Cavial Nice 7 0 Guðmundur Árni Ólafsson Afturelding 13 25 Guðmundur Hólmar Helgason Selfoss 25 6 Gunnar Steinn Jónsson Ribe Esbjerg 42 36 Hákon Daði Styrmisson ÍBV 6 23 Janus Daði Smárason Göppingen 18 18 Kári Kristján Kristjánsson ÍBV 145 178 Kristján Örn Kristjánsson Pays d'Aix Universite Club 7 13 Magnús Óli Magnússon Valur 6 6 Oddur Grétarsson Balingen-Weilstetten 18 31 Orri Freyr Þorkelsson Haukar 1 1 Óðinn Þór Ríkharðsson TTH Holstebro 14 44 Ólafur Andrés Guðmundsson IFK Kristianstad 123 230 Ómar Ingi Magnússon Magdeburg 47 129 Óskar Ólafsson Drammen 0 0 Sigvaldi Björn Guðjónsson Vive Tauron Kielce 28 54 Sveinn Jóhannsson SönderjyskE Håndbold 9 15 Teitur Örn Einarsson IFK Kristianstad 18 18 Viggó Kristjánsson Stuttgart 11 21 Viktor Gísli Hallgrímsson GOG Håndball 18 0 Ýmir Örn Gíslason Rhein-Neckar Löwen 42 20
HM 2021 í handbolta Mest lesið Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Handbolti „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Fótbolti Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Handbolti Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari Fótbolti Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Handbolti Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Sport „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Handbolti Fleiri fréttir Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik Sjá meira