Jón forseti með Covid grímu í Hafnarfirði Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 15. nóvember 2020 20:15 „Ver mótmælum Covid“ myndin af Jóni forseta, sem Gunnar heldur hér á og málaði á striga. Magnús Hlynur Hreiðarsson Jón forseti lætur ekki sitt eftir liggja þegar grímunotkun er annars vegar því hann er nú komin með grímu á málverki í Íshúsinu í Hafnarfirði. Myndin heitir „Ver mótmælum Covid“ og er olíumálverk á striga. Um tuttugu og fimm listamenn eru með starfsaðstöðu í Íshúsinu í Hafnarfirði, þar á meðal Vestmanneyingurinn Gunnar Júlíusson, sem málar og teiknar allskonar myndir, mikið af fólki, dýrum og skopmyndum, sem eru alltaf mjög vinsælar hjá honum. Gunnar Júlíusson, listamaður, sem er með aðstöðu í Íshúsinu í Hafnarfirði. Hann býr reyndar í Garðabæ en er úr Vestmannaeyjum. Hann er líka með auglýsingastofu, sem heitir Dínamít ehf. og heimasíðuna www.gunnarjul.isMagnús Hlynur Hreiðarsson „Ég hef áhuga á allri tegund af list og hræri í ansi mörgu. Ég mála í olíu á striga og akrýl á striga og teikna með pastel á timbur. Ég er hrifin af endurvinnslu list ýmiskonar og nota gamla glugga, gamalt timbur, ryðgað járn og nagla og uppsláttar timbur og allt mögulegt. Ég teikna líka mikið í tölvu og hanna,“ segir Gunnar. Ein myndanna vekur sérstaka athygli en hún er af Jóni forseta, sem er komin með grímu. „Já, Jón Sigurðsson, sjálfstæðishetjan okkar Íslendinga. Ég vildi skeyta honum saman við þetta, sem er í gangi hjá okkur núna, kórónuveiran og þetta verk heitir; „Ver mótmælum Covid“. Það eru margir sem mótmæla Covid og aðgerðum stjórnvalda og sóttvarnaryfirvalda, þannig að hvernig myndi hann taka þessu í dag, myndi hann mótmæla aðgerðunum eða yrði hann bara sáttur og myndi hlíða,“ spyr Gunnar sig. Gunnar er með mjög fína aðstöðu í Íshúsinu í Hafnarfirði þar sem hann eyðir ófáum stundum við að skapa list sína.Magnús Hlynur Hreiðarsson Gunnar segir sérstaklega gaman að mála á timbur og vinnur þar stundum skrýtna karla og konur enda þykir honum gaman að vinna myndir af skemmtilegum karekturum. Gunnar segist hafa mjög gaman af því að mála myndir á timbur, ekki síst af skemmtilegum karakterum, konum og körlum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Þeir sem vilja vita meira um Gunnar og verk hans geta skoðað heimasíðuna hans Hafnarfjörður Myndlist Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Fleiri fréttir Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sjá meira
Jón forseti lætur ekki sitt eftir liggja þegar grímunotkun er annars vegar því hann er nú komin með grímu á málverki í Íshúsinu í Hafnarfirði. Myndin heitir „Ver mótmælum Covid“ og er olíumálverk á striga. Um tuttugu og fimm listamenn eru með starfsaðstöðu í Íshúsinu í Hafnarfirði, þar á meðal Vestmanneyingurinn Gunnar Júlíusson, sem málar og teiknar allskonar myndir, mikið af fólki, dýrum og skopmyndum, sem eru alltaf mjög vinsælar hjá honum. Gunnar Júlíusson, listamaður, sem er með aðstöðu í Íshúsinu í Hafnarfirði. Hann býr reyndar í Garðabæ en er úr Vestmannaeyjum. Hann er líka með auglýsingastofu, sem heitir Dínamít ehf. og heimasíðuna www.gunnarjul.isMagnús Hlynur Hreiðarsson „Ég hef áhuga á allri tegund af list og hræri í ansi mörgu. Ég mála í olíu á striga og akrýl á striga og teikna með pastel á timbur. Ég er hrifin af endurvinnslu list ýmiskonar og nota gamla glugga, gamalt timbur, ryðgað járn og nagla og uppsláttar timbur og allt mögulegt. Ég teikna líka mikið í tölvu og hanna,“ segir Gunnar. Ein myndanna vekur sérstaka athygli en hún er af Jóni forseta, sem er komin með grímu. „Já, Jón Sigurðsson, sjálfstæðishetjan okkar Íslendinga. Ég vildi skeyta honum saman við þetta, sem er í gangi hjá okkur núna, kórónuveiran og þetta verk heitir; „Ver mótmælum Covid“. Það eru margir sem mótmæla Covid og aðgerðum stjórnvalda og sóttvarnaryfirvalda, þannig að hvernig myndi hann taka þessu í dag, myndi hann mótmæla aðgerðunum eða yrði hann bara sáttur og myndi hlíða,“ spyr Gunnar sig. Gunnar er með mjög fína aðstöðu í Íshúsinu í Hafnarfirði þar sem hann eyðir ófáum stundum við að skapa list sína.Magnús Hlynur Hreiðarsson Gunnar segir sérstaklega gaman að mála á timbur og vinnur þar stundum skrýtna karla og konur enda þykir honum gaman að vinna myndir af skemmtilegum karekturum. Gunnar segist hafa mjög gaman af því að mála myndir á timbur, ekki síst af skemmtilegum karakterum, konum og körlum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Þeir sem vilja vita meira um Gunnar og verk hans geta skoðað heimasíðuna hans
Hafnarfjörður Myndlist Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Fleiri fréttir Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sjá meira