Sigurður Már til liðs við Miðflokkinn Jakob Bjarnar skrifar 13. nóvember 2020 15:50 Sigurður Már hefur nú fengið starf á þinginu sem sérlegur aðstoðarmaður Miðflokksins. Fyrrverandi upplýsingafulltrúi ríkisstjórnar Sigmundar Davíðs kominn í hóp aðstoðarmanna þingflokka; orðinn sérlegur aðstoðarmaður Miðflokksins á hinu háa Alþingi. Miðflokkurinn gekk frá því nú fyrir nokkru að ráða til starfa sér til aðstoðar Sigurð Má Jónsson blaðamann. Sigurður Már bætist í aðstoðarmannaliðið í kjölfar þess að Hólmfríður Þórisdóttir fór í leyfi en hún gekkst undir liðskiptaaðgerð í vikunni. Heimilt er að ráða starfsmenn fyrir þingflokka á kostnað almennings, eftir að fé er veitt til á fjárlögum hvers árs. Þetta er sagt til þess að aðstoða þingmenn í störfum þeirra. Formenn flokkanna á þingi, þeir sem ekki eru jafnframt ráðherrar, mega einnig ráða sér aðstoðarmann í fullt starf. Þetta hafa allir flokkar nýtt sér. Sigurður Már, sem fæddur er 1960, hefur komið víða við en að undanförnu hefur hann fengist við greinaskrif fyrir Morgunblaðið. Og eflast þá enn tengsl Miðflokksins og þess blaðs en mikla athygli vakti þegar Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins kaus að birta sérlega afmælisgrein flokksins í Fréttablaðinu en ekki Morgunblaðinu eins og hefð var fyrir. Sigurður Már var upplýsingafulltrúi ríkisstjórnar Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, þótti afar handgenginn Sigmundi svo mjög að ýmsum þótti nóg um. Sigurður Már gekk hart fram meðal annars á samfélagsmiðlum við að verja forsætisráðherra og störf hans. Alþingi Stjórnsýsla Miðflokkurinn Mest lesið „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent Vaktin: Viðreisn velur oddvita Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fleiri fréttir Sjálfstæðismenn í Reykjanesbæ velja sér oddvita „Vinna er heilsuefling“ Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Blótað í Grindavík á nýjan leik Vaktin: Viðreisn velur oddvita „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Vilja Hjallastefnugrunnskóla í Árborg Skjálftinn í Bárðarbungu 5,3 að stærð Rýnt í Epstein-skjölin, prófkjör Viðreisnar og árás ungmenna „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Sjá meira
Fyrrverandi upplýsingafulltrúi ríkisstjórnar Sigmundar Davíðs kominn í hóp aðstoðarmanna þingflokka; orðinn sérlegur aðstoðarmaður Miðflokksins á hinu háa Alþingi. Miðflokkurinn gekk frá því nú fyrir nokkru að ráða til starfa sér til aðstoðar Sigurð Má Jónsson blaðamann. Sigurður Már bætist í aðstoðarmannaliðið í kjölfar þess að Hólmfríður Þórisdóttir fór í leyfi en hún gekkst undir liðskiptaaðgerð í vikunni. Heimilt er að ráða starfsmenn fyrir þingflokka á kostnað almennings, eftir að fé er veitt til á fjárlögum hvers árs. Þetta er sagt til þess að aðstoða þingmenn í störfum þeirra. Formenn flokkanna á þingi, þeir sem ekki eru jafnframt ráðherrar, mega einnig ráða sér aðstoðarmann í fullt starf. Þetta hafa allir flokkar nýtt sér. Sigurður Már, sem fæddur er 1960, hefur komið víða við en að undanförnu hefur hann fengist við greinaskrif fyrir Morgunblaðið. Og eflast þá enn tengsl Miðflokksins og þess blaðs en mikla athygli vakti þegar Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins kaus að birta sérlega afmælisgrein flokksins í Fréttablaðinu en ekki Morgunblaðinu eins og hefð var fyrir. Sigurður Már var upplýsingafulltrúi ríkisstjórnar Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, þótti afar handgenginn Sigmundi svo mjög að ýmsum þótti nóg um. Sigurður Már gekk hart fram meðal annars á samfélagsmiðlum við að verja forsætisráðherra og störf hans.
Alþingi Stjórnsýsla Miðflokkurinn Mest lesið „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent Vaktin: Viðreisn velur oddvita Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fleiri fréttir Sjálfstæðismenn í Reykjanesbæ velja sér oddvita „Vinna er heilsuefling“ Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Blótað í Grindavík á nýjan leik Vaktin: Viðreisn velur oddvita „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Vilja Hjallastefnugrunnskóla í Árborg Skjálftinn í Bárðarbungu 5,3 að stærð Rýnt í Epstein-skjölin, prófkjör Viðreisnar og árás ungmenna „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Sjá meira