Fyrirskipaði loftárásir í Tigray héraði Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 9. nóvember 2020 07:56 Forsætisráðherra Eþjópíu, Abiy Ahmed. Minasse Wondimu Hailu/Getty Images Forsætisráðherra Eþíópíu fyrirskipaði í gær loftárásir í Tigray héraði og óttast margir að borgarastríð sé að brjótast út í þessu næstfjölmennasta ríki Afríku. Abiy Ahmed forsætisráðherra segir að um löggæsluaðgerðir sé að ræða og hefur hann neitað að hefja viðræður við ráðandi öfl í Tigray héraði, þvert á ráðleggingar Sameinuðu þjóðanna og nágrannaríkja. Ættbálkurinn sem ræður ríkjum í Tigray stjórnaði í raun Eþíópíu fram til ársins 2018 þegar Abiy náði völdum. Abiy, sem fékk friðarverðlaun Nóbels í fyrra fyrir að semja um frið við nágrannaríkið Erítreu, hefur nú hafið sókn inn í Tigray og sakar ráðandi öfl þar um að hafa gert árásir á herstöðvar í héraðinu. Fólk frá Tigray sakar forsætisráðherrann hins vegar um að brjóta á þeim mannréttindi en ráðherrann kemur úr Oromo ættbálknum, fjölmennasta ættbálki landsins. Nú óttast menn borgarastríð í landinu en Tigray menn eru vel vopnum búnir, auk þess útlit er fyrir að Tigray menn úr stjórnarhernum séu farnir að slást í lið með uppreisnarmönnum í héraðinu. Eþíópía Tengdar fréttir Óttast að Eþíópía sé á barmi borgarastyrjaldar Abiy Ahmed, forsætisráðherra Eþíópíu, hefur heitið því að halda áfram sókn hers landsins inn í Tigray-hérað í norðurhluta landsins. 6. nóvember 2020 13:02 Súdan lokar landamærunum að Eþíópíu Súdan hefur ákveðið að loka landamærum sínum að Eþíópíu að hluta vegna átaka þar í landi. Margir óttast að landið sé á barmi borgarastyrjaldar. 7. nóvember 2020 14:08 Mest lesið Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Líkamsárás í miðbænum Innlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Fleiri fréttir Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Sjá meira
Forsætisráðherra Eþíópíu fyrirskipaði í gær loftárásir í Tigray héraði og óttast margir að borgarastríð sé að brjótast út í þessu næstfjölmennasta ríki Afríku. Abiy Ahmed forsætisráðherra segir að um löggæsluaðgerðir sé að ræða og hefur hann neitað að hefja viðræður við ráðandi öfl í Tigray héraði, þvert á ráðleggingar Sameinuðu þjóðanna og nágrannaríkja. Ættbálkurinn sem ræður ríkjum í Tigray stjórnaði í raun Eþíópíu fram til ársins 2018 þegar Abiy náði völdum. Abiy, sem fékk friðarverðlaun Nóbels í fyrra fyrir að semja um frið við nágrannaríkið Erítreu, hefur nú hafið sókn inn í Tigray og sakar ráðandi öfl þar um að hafa gert árásir á herstöðvar í héraðinu. Fólk frá Tigray sakar forsætisráðherrann hins vegar um að brjóta á þeim mannréttindi en ráðherrann kemur úr Oromo ættbálknum, fjölmennasta ættbálki landsins. Nú óttast menn borgarastríð í landinu en Tigray menn eru vel vopnum búnir, auk þess útlit er fyrir að Tigray menn úr stjórnarhernum séu farnir að slást í lið með uppreisnarmönnum í héraðinu.
Eþíópía Tengdar fréttir Óttast að Eþíópía sé á barmi borgarastyrjaldar Abiy Ahmed, forsætisráðherra Eþíópíu, hefur heitið því að halda áfram sókn hers landsins inn í Tigray-hérað í norðurhluta landsins. 6. nóvember 2020 13:02 Súdan lokar landamærunum að Eþíópíu Súdan hefur ákveðið að loka landamærum sínum að Eþíópíu að hluta vegna átaka þar í landi. Margir óttast að landið sé á barmi borgarastyrjaldar. 7. nóvember 2020 14:08 Mest lesið Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Líkamsárás í miðbænum Innlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Fleiri fréttir Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Sjá meira
Óttast að Eþíópía sé á barmi borgarastyrjaldar Abiy Ahmed, forsætisráðherra Eþíópíu, hefur heitið því að halda áfram sókn hers landsins inn í Tigray-hérað í norðurhluta landsins. 6. nóvember 2020 13:02
Súdan lokar landamærunum að Eþíópíu Súdan hefur ákveðið að loka landamærum sínum að Eþíópíu að hluta vegna átaka þar í landi. Margir óttast að landið sé á barmi borgarastyrjaldar. 7. nóvember 2020 14:08