Forstjóri SAk á von á fleiri innlögnum Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 2. nóvember 2020 16:16 Forstjórinn segir tölfræðina gefa til kynna að fleiri þurfi að leggjast inn á sjúkrahúsið á næstu dögum. Vísir/Vilhelm Fjórir liggja nú inni á Sjúkrahúsinu á Akureyri vegna Covid-19. Forstjóri sjúkrahússins á von á fleiri innlögnum næstu daga í ljósi fjölgunar smita á Norðurlandi eystra. Hann biðlar til bæjarbúa að viðhafa sóttvarnir og fara að reglum. Nú eru 95 í einangrun vegna kórónuveirusýkingar á Norðurlandi eystra og 574 eru í sóttkví. Ástandið hefur versnað mjög á síðustu tveimur vikum eða svo. Bjarni Smári Jónasson er forstjóri Sjúkrahússins á AkureyriSjúkrahúsið á Akureyri Bjarni Smári Jónasson er forstjóri sjúkrahússins á Akureyri. „Eins og staðan er núna þá liggja hjá okkur fjórir einstaklingar og þeir eru á almennri deild og enginn er á gjörgæslu. Þeim heilsast eftir atvikum.“ Hann segir að tölfræðin sýni að fleiri muni þurfi á innlögn að halda á næstu dögum eða vikum. „Hún segir okkur að við getum átt von á að fleiri komi til með að þurfa að leggjast inn hjá okkur á næstu dögum en hvað verður, verður tíminn að leiða í ljós.“ Bjarni var spurður hvað spítalinn getur tekið á móti mörgum Covid-19 sjúklingum. „Við getum tekið við allt upp í 24-34 einstaklinga eftir því hversu umfangið verður mikið en með góðu móti getum við sinnt á bilinu átta til fimmtán einstaklingum en ef þarf að leggja fleiri sjúklinga inn þá kallar það á meiri aðgerðir en það er hægt.“ Bjarni biðlar til bæjarbúa að huga vel að persónulegum sóttvörnum og fara að sóttvarnareglum. „Þannig tryggjum við best að við komumst í gegnum þetta tímabil eins áfallalítið og unnt er.“ Akureyri Heilbrigðismál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Sjúkrahúsið á Akureyri Tengdar fréttir Akureyringar boða einnig skipulagsdag Skipulagsdagur verður í leik- og grunnskólum á Akureyri sem og í tónlistarskólum og frístundastarfi á morgun. 1. nóvember 2020 17:29 Smitum fjölgar áfram á Akureyri og Dalvík 79 manns eru nú í einangrun á Norðurlandi eystra, flestir á Akureyri en smitum hefur fjölgað á Dalvík. Hermann Karlsson aðalvarðstjóri í aðgerðastjórn almannavarna á Norðurlandi eystra segir þessa þróun ekki þurfa að koma á óvart. 30. október 2020 12:07 Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Sjá meira
Fjórir liggja nú inni á Sjúkrahúsinu á Akureyri vegna Covid-19. Forstjóri sjúkrahússins á von á fleiri innlögnum næstu daga í ljósi fjölgunar smita á Norðurlandi eystra. Hann biðlar til bæjarbúa að viðhafa sóttvarnir og fara að reglum. Nú eru 95 í einangrun vegna kórónuveirusýkingar á Norðurlandi eystra og 574 eru í sóttkví. Ástandið hefur versnað mjög á síðustu tveimur vikum eða svo. Bjarni Smári Jónasson er forstjóri Sjúkrahússins á AkureyriSjúkrahúsið á Akureyri Bjarni Smári Jónasson er forstjóri sjúkrahússins á Akureyri. „Eins og staðan er núna þá liggja hjá okkur fjórir einstaklingar og þeir eru á almennri deild og enginn er á gjörgæslu. Þeim heilsast eftir atvikum.“ Hann segir að tölfræðin sýni að fleiri muni þurfi á innlögn að halda á næstu dögum eða vikum. „Hún segir okkur að við getum átt von á að fleiri komi til með að þurfa að leggjast inn hjá okkur á næstu dögum en hvað verður, verður tíminn að leiða í ljós.“ Bjarni var spurður hvað spítalinn getur tekið á móti mörgum Covid-19 sjúklingum. „Við getum tekið við allt upp í 24-34 einstaklinga eftir því hversu umfangið verður mikið en með góðu móti getum við sinnt á bilinu átta til fimmtán einstaklingum en ef þarf að leggja fleiri sjúklinga inn þá kallar það á meiri aðgerðir en það er hægt.“ Bjarni biðlar til bæjarbúa að huga vel að persónulegum sóttvörnum og fara að sóttvarnareglum. „Þannig tryggjum við best að við komumst í gegnum þetta tímabil eins áfallalítið og unnt er.“
Akureyri Heilbrigðismál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Sjúkrahúsið á Akureyri Tengdar fréttir Akureyringar boða einnig skipulagsdag Skipulagsdagur verður í leik- og grunnskólum á Akureyri sem og í tónlistarskólum og frístundastarfi á morgun. 1. nóvember 2020 17:29 Smitum fjölgar áfram á Akureyri og Dalvík 79 manns eru nú í einangrun á Norðurlandi eystra, flestir á Akureyri en smitum hefur fjölgað á Dalvík. Hermann Karlsson aðalvarðstjóri í aðgerðastjórn almannavarna á Norðurlandi eystra segir þessa þróun ekki þurfa að koma á óvart. 30. október 2020 12:07 Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Sjá meira
Akureyringar boða einnig skipulagsdag Skipulagsdagur verður í leik- og grunnskólum á Akureyri sem og í tónlistarskólum og frístundastarfi á morgun. 1. nóvember 2020 17:29
Smitum fjölgar áfram á Akureyri og Dalvík 79 manns eru nú í einangrun á Norðurlandi eystra, flestir á Akureyri en smitum hefur fjölgað á Dalvík. Hermann Karlsson aðalvarðstjóri í aðgerðastjórn almannavarna á Norðurlandi eystra segir þessa þróun ekki þurfa að koma á óvart. 30. október 2020 12:07