Að leyfa sér að elska Anna Claessen skrifar 1. nóvember 2020 11:01 „Ég veit ekki hver þarf að heyra þetta en það er í lagi að láta aðra manneskju elska þig.” ÚFF! Þetta hitti í hjartað. Eftir skilnað og tinder fór ég að hætta að trúa á ástina. Hvert stefnumót fór að láta mann halda að maður skipti ekki máli. Strákarnir virtust bara vilja eitt frá manni. Þá fór maður að loka á persónuleikann og gefa þeim það sem maður hélt að þeir vildu. Ég vildi ekki særa mig en sæll hvað ég var að gera það. Það var ekki fyrr en ég kynntist yndislegum manni sem sýndi skilning og var tilbúinn að uppfylla mínar þarfir eftir mínum skilmálum. Manni sem vildi kynnast mér, minni persónu og mínum hugsunum. Fattaði þá hvað ég hafði sett upp mikinn vegg. Vegg svo að enginn kæmist inn. Veggurinn var þarna svo enginn myndi særa mig. En ég var að særa sjálfa mig með því. Ég var ekki að leyfa öðrum að elska mig. Það fékk enginn að elska mig eins og ég er heldur bara manneskjuna sem ég hélt að þau vildu. People pleaserinn. Þóknarann! Hvaða persónu ert þú að sýna? Hvaða part af þér ert þú að leyfa öðrum að kynnast? Hve stór er veggurinn sem þú hefur sett upp til að vernda þig? Ef maður hefur orðið fyrir höfnun eru líkur á því að maður sýni bara þann part sem hefur verið samþykktur. Hvað þyrfti til að þú leyfðir þeim að sjá þig alla/n? Hvað þyrfti til að þú leyfðir þér að elska...sjálfa/n þig og aðra? Elskaðu þig og leyfðu öðrum að elska þig. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Anna Claessen Mest lesið Barnaskapur Bjarna Ben; Fjölmargar þjóðir með meiri kaupmátt en við! Ole Anton Bieltvedt Skoðun Bannað að lækna sykursýki II Lukka Pálsdóttir Skoðun Sigurður Ingi og óverðtryggingin Hjalti Þórisson Skoðun Jæja, ræðum þá þetta dásamlega Evrópusamband Haraldur Ólafsson Skoðun Varnarveggur gegn vonbrigðum Sanna Magdalena Mörtudóttir Skoðun Flokkur fólksins vill efla byggð um land allt! Lilja Rafney Magnúsdóttir Skoðun Hægri menn vega að heilbrigðiskerfinu Stefán Ólafsson Skoðun Þrælakistur samtímans? Gunnar Hólmsteinn Ársælsson Skoðun Kvikmyndagerð á Íslandi: Næstu skref Lilja Dögg Alfreðsdóttir Skoðun Hvað kostar vímuefnavandinn? Lilja Sif Þorsteinsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Hvert er fóðrið til að skipulögð glæpastarfsemi geti þrifist hér á landi? Jú, villuráfandi stefnulaus ungmenni! Davíð Bergmann skrifar Skoðun „Útlendingar“ og „þetta fólk“ Jasmina Vajzović Crnac skrifar Skoðun Erum við ekki betri en Talibanar? Hildur Þórðardóttir skrifar Skoðun Af hverju ég styð Samfylkinguna – og Hannes Sigurbjörn Jónsson Ásbjörn Þór Ásbjörnsson skrifar Skoðun Lyftistöng fyrir samfélagið Bragi Bjarnason skrifar Skoðun Stöndum með ungu fólki og fjölskyldum Ragna Sigurðardóttir,Jóhann Páll Jóhannsson skrifar Skoðun Þrælakistur samtímans? Gunnar Hólmsteinn Ársælsson skrifar Skoðun Bannað að lækna sykursýki II Lukka Pálsdóttir skrifar Skoðun Hvað kostar vímuefnavandinn? Lilja Sif Þorsteinsdóttir skrifar Skoðun Hægri menn vega að heilbrigðiskerfinu Stefán Ólafsson skrifar Skoðun Jæja, ræðum þá þetta dásamlega Evrópusamband Haraldur Ólafsson skrifar Skoðun Kvikmyndagerð á Íslandi: Næstu skref Lilja Dögg Alfreðsdóttir skrifar Skoðun Sigurður Ingi og óverðtryggingin Hjalti Þórisson skrifar Skoðun Varnarveggur gegn vonbrigðum Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Flokkur fólksins vill efla byggð um land allt! Lilja Rafney Magnúsdóttir skrifar Skoðun Barnaskapur Bjarna Ben; Fjölmargar þjóðir með meiri kaupmátt en við! Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Gekk ég yfir sjó og land og ríkisstofnanir líka Magnús Guðmundsson skrifar Skoðun Getur þú fengið þá hjálp sem þú þarft ef andlega heilsan hrörnar? Sigurrós Eggertsdóttir skrifar Skoðun Skilum skömminni Elín Birna Olsen skrifar Skoðun Reynir Samband sveitarfélaga að spilla gerð kennarasamninga? Ragnar Þór Pétursson skrifar Skoðun Hefur sálfræðileg meðferð áhrif á líkamlegt heilbrigði? Rúnar Helgi Andrason skrifar Skoðun Vaxtahækkanir og brotið traust - hver ber ábyrgð? Sandra B. Franks skrifar Skoðun Rödd friðar þarf að hljóma skærar Arnar Þór Jónsson skrifar Skoðun Af skynsemi Vegagerðarinnar Magnús Rannver Rafnsson skrifar Skoðun Nýja stjórnarskráin — Alþingi rjúfi stöðnunina með stjórnlagaþingi Stjórn Stjórnarskrárfélagsins skrifar Skoðun Nýtt fangelsi – fyrir öruggara samfélag Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Ísland og orkuskiptin: Styðjum þróun á jarðhita og alþjóðlegt samstarf Ester Halldórsdóttir skrifar Skoðun Ærin verkefni næstu ár Ásbjörg Kristinsdóttir skrifar Skoðun Kominn tími á öðruvísi stjórnmál Gísli Rafn Ólafsson skrifar Skoðun Furðuleg réttlæting á hækkun verðtryggðra vaxta Marinó G. Njálsson skrifar Sjá meira
„Ég veit ekki hver þarf að heyra þetta en það er í lagi að láta aðra manneskju elska þig.” ÚFF! Þetta hitti í hjartað. Eftir skilnað og tinder fór ég að hætta að trúa á ástina. Hvert stefnumót fór að láta mann halda að maður skipti ekki máli. Strákarnir virtust bara vilja eitt frá manni. Þá fór maður að loka á persónuleikann og gefa þeim það sem maður hélt að þeir vildu. Ég vildi ekki særa mig en sæll hvað ég var að gera það. Það var ekki fyrr en ég kynntist yndislegum manni sem sýndi skilning og var tilbúinn að uppfylla mínar þarfir eftir mínum skilmálum. Manni sem vildi kynnast mér, minni persónu og mínum hugsunum. Fattaði þá hvað ég hafði sett upp mikinn vegg. Vegg svo að enginn kæmist inn. Veggurinn var þarna svo enginn myndi særa mig. En ég var að særa sjálfa mig með því. Ég var ekki að leyfa öðrum að elska mig. Það fékk enginn að elska mig eins og ég er heldur bara manneskjuna sem ég hélt að þau vildu. People pleaserinn. Þóknarann! Hvaða persónu ert þú að sýna? Hvaða part af þér ert þú að leyfa öðrum að kynnast? Hve stór er veggurinn sem þú hefur sett upp til að vernda þig? Ef maður hefur orðið fyrir höfnun eru líkur á því að maður sýni bara þann part sem hefur verið samþykktur. Hvað þyrfti til að þú leyfðir þeim að sjá þig alla/n? Hvað þyrfti til að þú leyfðir þér að elska...sjálfa/n þig og aðra? Elskaðu þig og leyfðu öðrum að elska þig.
Skoðun Hvert er fóðrið til að skipulögð glæpastarfsemi geti þrifist hér á landi? Jú, villuráfandi stefnulaus ungmenni! Davíð Bergmann skrifar
Skoðun Af hverju ég styð Samfylkinguna – og Hannes Sigurbjörn Jónsson Ásbjörn Þór Ásbjörnsson skrifar
Skoðun Barnaskapur Bjarna Ben; Fjölmargar þjóðir með meiri kaupmátt en við! Ole Anton Bieltvedt skrifar
Skoðun Getur þú fengið þá hjálp sem þú þarft ef andlega heilsan hrörnar? Sigurrós Eggertsdóttir skrifar
Skoðun Nýja stjórnarskráin — Alþingi rjúfi stöðnunina með stjórnlagaþingi Stjórn Stjórnarskrárfélagsins skrifar
Skoðun Ísland og orkuskiptin: Styðjum þróun á jarðhita og alþjóðlegt samstarf Ester Halldórsdóttir skrifar