Allir á Vogi á leið í sýnatöku Kristín Ólafsdóttir skrifar 27. október 2020 08:26 Tveir hafa greinst með kórónuveiruna á sjúkrahúsinu Vogi síðan á laugardag. Vísir/Vilhelm Allir starfsmenn og inniliggjandi sjúklingar á meðferðarsjúkrahúsunum Vogi og Vík fara í sýnatöku fyrir kórónuveirunni í dag og á morgun. Ef niðurstöður þeirrar sýnatöku reynast góðar hefjast innlagnir á Vog að nýju. Einn starfsmaður greindist með veiruna í gær en áður hafði sjúklingur greinst á laugardag. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Vogi nú í morgun. Sjúklingurinn sem greindist með veiruna á laugardag fór strax í einangrun og 17 sem voru á sömu deild eða útsettir á annan hátt voru sendir í sóttkví, auk þriggja starfsmanna. Starfsmaður greindist svo smitaður af Covid-19 í gær. Einn starfsmaður fór í sóttkví vegna þess en engir sjúklingar. Öllum innlögnum á Vog var frestað á sunnudag. Í dag og á morgun, 27. og 28. október, munu allir starfsmenn á Vogi og Vík, auk allra inniliggjandi sjúklinga, fara í sýnatöku. Ef „allt kemur vel út úr þeirri skimun“ treystir Vogur sér til að taka við nýjum innlögnum, að því er segir í tilkynningu. Það verði þó ekki fyrr en í fyrsta lagi á fimmtudag, 29. október. „Við hörmum að þurfa að fresta innlögnum en efst í huga okkar núna er að tryggja velferð sjúklinga og starfsmanna, og draga úr líkum á Covid-19 smiti eins og frekast er unnt,“ segir í tilkynningu. Heilbrigðismál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Reykjavík Tengdar fréttir Sjúklingur smitaður á Vogi Sjúklingur á Vogi greindist smitaður af kórónuveirunni í dag. Þetta staðfestir yfirlæknir á Vogi í samtali við fréttastofu. 24. október 2020 18:00 Einstaklingar á Vogi hlutfallslega eldri en síðustu ár Aldur þeirra sem lagst hafa inn á vog frá byrjun þessa árs fram í ágúst er hlutfallslega töluvert hærri en árin þrjú þar á undan. 10. október 2020 10:57 Óánægður með viðbrögð landlæknis í Landakotsmálinu Yfirlæknir á smitsjúkdómadeild Landspítalans segist vera ósáttur við að heyra að svo gæti farið að kórónuveiurusmitið sem kom upp á Landakoti verði rannsakað sem alvarlegt atvik. 27. október 2020 07:00 Mest lesið Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Sprautan sprakk og konan heppin að halda auganu Innlent Dómur Sigmars fyrir að nauðga stúlku á göngustíg stendur Innlent Lá við árekstri á meðan flugumferðarstjórar horfðu á úrslitaleikinn Innlent Samþykktu samhljóða að sparka ferðaþjónustufyrirtæki úr Bakkafirði Innlent Lýsa yfir hættustigi vegna yfirvofandi eldgoss Innlent Kóranbrennumaður skotinn til bana í beinni í Svíþjóð Erlent Ósakhæfur þegar hann olli árekstri og lagði líf konu í rúst Innlent Nítján lík sögð hafa fundist eftir flugslys í Washington Erlent Flosi fer í formanninn: „Ég lít ekki á mig sem fulltrúa neinna fylkinga“ Innlent Fleiri fréttir Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Refur með fuglainflúensu Kröfu foreldranna vísað frá Halda herberginu og ekkert verður úr setuverkfalli Ósakhæfur þegar hann olli árekstri og lagði líf konu í rúst „Við erum ekki að horfa á Excel-skjöl, við erum að horfa á börn“ Framkvæmdir stöðvaðar að hluta Kennarar óttist vanefndir „Búumst við hinu versta en vonum það besta“ Kennarar melta tillögu ríkissáttasemjara Minningargreinamálið fer ekki fyrir Hæstarétt Lá við árekstri á meðan flugumferðarstjórar horfðu á úrslitaleikinn Bein útsending: Er aukin kjöt- og próteinneysla leiðin að bættri heilsu? Lítið sem ekkert flug framundan Vilhjálmur stýrir stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis Gagnrýna að einkarekstri leikskóla hafi verið haldið frá bæjarstjórn Þorsteinn Skúli tekur formannsslaginn Sjá meira
Allir starfsmenn og inniliggjandi sjúklingar á meðferðarsjúkrahúsunum Vogi og Vík fara í sýnatöku fyrir kórónuveirunni í dag og á morgun. Ef niðurstöður þeirrar sýnatöku reynast góðar hefjast innlagnir á Vog að nýju. Einn starfsmaður greindist með veiruna í gær en áður hafði sjúklingur greinst á laugardag. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Vogi nú í morgun. Sjúklingurinn sem greindist með veiruna á laugardag fór strax í einangrun og 17 sem voru á sömu deild eða útsettir á annan hátt voru sendir í sóttkví, auk þriggja starfsmanna. Starfsmaður greindist svo smitaður af Covid-19 í gær. Einn starfsmaður fór í sóttkví vegna þess en engir sjúklingar. Öllum innlögnum á Vog var frestað á sunnudag. Í dag og á morgun, 27. og 28. október, munu allir starfsmenn á Vogi og Vík, auk allra inniliggjandi sjúklinga, fara í sýnatöku. Ef „allt kemur vel út úr þeirri skimun“ treystir Vogur sér til að taka við nýjum innlögnum, að því er segir í tilkynningu. Það verði þó ekki fyrr en í fyrsta lagi á fimmtudag, 29. október. „Við hörmum að þurfa að fresta innlögnum en efst í huga okkar núna er að tryggja velferð sjúklinga og starfsmanna, og draga úr líkum á Covid-19 smiti eins og frekast er unnt,“ segir í tilkynningu.
Heilbrigðismál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Reykjavík Tengdar fréttir Sjúklingur smitaður á Vogi Sjúklingur á Vogi greindist smitaður af kórónuveirunni í dag. Þetta staðfestir yfirlæknir á Vogi í samtali við fréttastofu. 24. október 2020 18:00 Einstaklingar á Vogi hlutfallslega eldri en síðustu ár Aldur þeirra sem lagst hafa inn á vog frá byrjun þessa árs fram í ágúst er hlutfallslega töluvert hærri en árin þrjú þar á undan. 10. október 2020 10:57 Óánægður með viðbrögð landlæknis í Landakotsmálinu Yfirlæknir á smitsjúkdómadeild Landspítalans segist vera ósáttur við að heyra að svo gæti farið að kórónuveiurusmitið sem kom upp á Landakoti verði rannsakað sem alvarlegt atvik. 27. október 2020 07:00 Mest lesið Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Sprautan sprakk og konan heppin að halda auganu Innlent Dómur Sigmars fyrir að nauðga stúlku á göngustíg stendur Innlent Lá við árekstri á meðan flugumferðarstjórar horfðu á úrslitaleikinn Innlent Samþykktu samhljóða að sparka ferðaþjónustufyrirtæki úr Bakkafirði Innlent Lýsa yfir hættustigi vegna yfirvofandi eldgoss Innlent Kóranbrennumaður skotinn til bana í beinni í Svíþjóð Erlent Ósakhæfur þegar hann olli árekstri og lagði líf konu í rúst Innlent Nítján lík sögð hafa fundist eftir flugslys í Washington Erlent Flosi fer í formanninn: „Ég lít ekki á mig sem fulltrúa neinna fylkinga“ Innlent Fleiri fréttir Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Refur með fuglainflúensu Kröfu foreldranna vísað frá Halda herberginu og ekkert verður úr setuverkfalli Ósakhæfur þegar hann olli árekstri og lagði líf konu í rúst „Við erum ekki að horfa á Excel-skjöl, við erum að horfa á börn“ Framkvæmdir stöðvaðar að hluta Kennarar óttist vanefndir „Búumst við hinu versta en vonum það besta“ Kennarar melta tillögu ríkissáttasemjara Minningargreinamálið fer ekki fyrir Hæstarétt Lá við árekstri á meðan flugumferðarstjórar horfðu á úrslitaleikinn Bein útsending: Er aukin kjöt- og próteinneysla leiðin að bættri heilsu? Lítið sem ekkert flug framundan Vilhjálmur stýrir stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis Gagnrýna að einkarekstri leikskóla hafi verið haldið frá bæjarstjórn Þorsteinn Skúli tekur formannsslaginn Sjá meira
Sjúklingur smitaður á Vogi Sjúklingur á Vogi greindist smitaður af kórónuveirunni í dag. Þetta staðfestir yfirlæknir á Vogi í samtali við fréttastofu. 24. október 2020 18:00
Einstaklingar á Vogi hlutfallslega eldri en síðustu ár Aldur þeirra sem lagst hafa inn á vog frá byrjun þessa árs fram í ágúst er hlutfallslega töluvert hærri en árin þrjú þar á undan. 10. október 2020 10:57
Óánægður með viðbrögð landlæknis í Landakotsmálinu Yfirlæknir á smitsjúkdómadeild Landspítalans segist vera ósáttur við að heyra að svo gæti farið að kórónuveiurusmitið sem kom upp á Landakoti verði rannsakað sem alvarlegt atvik. 27. október 2020 07:00