Ekki nógu mikil árvekni orsakaði strand Ópals Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 21. október 2020 09:00 Frá því þegar Ópal kom til hafnar eftir strandið. Vísir/Jói K Rannsóknarnefnd samgönguslysa telur að orsök strands farþegaskipsins Ópals við Lundey í febrúar á þessu ári hafi verið sú að mikilvæg árvekni við stjórn skipsins hafi ekki verið viðhöfð í aðdraganda strandsins. Þetta kemur fram í skýrslu nefndarinnar um strandið sem átti sér stað á siglingu með farþega um Faxaflóa. Ópal fór úr höfn í Reykjavík um klukkan 20.30 en tæpum tveimur tímum síðar strandaði skipið austur af Lundey. Björgunaraðilar voru kallaðir út en skipverjar gátu losað skipið nokkrum mínútum eftir að það strandaði. Engin slys urðu á fólki og engar skemmdir komu í ljós á skipinu vegna strandsins. Í skýrslu nefndarinnar kemur fram að skipstjórinn hafi sagt að rekja mætti strandið til mistaka. Sjálfstýring skipsins hefði ekki haldið stefnu og vegna ljósa á þilfari hefði hann ekki séð eyjuna. Þá greindi skipstjórinn einnig frá því að hásetinn hafði farið niður að sækja veitingar fyrir farþega. Skömmu síðar hafi hann vikið frá stýrinu til að kveikja þilfarsljós og aðgæta með fokkuseglið. Það hafi tekið lengri tíma en hann áætlaði og um leið og hann kom aftur að stjórnpallinum til að aðgæta staðsetninguna tók skipið niðri. Einnig er tekið fram að við rannsókn strandsins hafi komið í ljós að ekki hafi verið rétt lögskráð á skipið auk þess sem að samkvæmt gildandi mönnunarreglum fyrir skipið mátti ekki nota segl á siglingunni, miðað við mönnun þess. Samgönguslys Reykjavík Tengdar fréttir Mikill viðbúnaður vegna skútu sem strandaði við Lundey Björgunarsveitir, þyrla Landhelgisgæslunnar og slökkvilið höfuðborgarsvæðisins voru kölluð út núna á ellefta tímanum vegna skútu sem strandaði við Lundey á Kollafirði. 6. febrúar 2020 22:48 Mannleg mistök urðu til þess að skútan strandaði Skútan Ópal sem strandaði við Lundey á Kollafirði í gærkvöldi lenti upp á sandrifi á leið til hafnar í Reykjavík í gærkvöld. 7. febrúar 2020 21:35 Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Fundi lauk á fimmta tímanum án samnings Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Pornographers’ Convention CANCELLED! News in english Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Innlent Fleiri fréttir Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Sjá meira
Rannsóknarnefnd samgönguslysa telur að orsök strands farþegaskipsins Ópals við Lundey í febrúar á þessu ári hafi verið sú að mikilvæg árvekni við stjórn skipsins hafi ekki verið viðhöfð í aðdraganda strandsins. Þetta kemur fram í skýrslu nefndarinnar um strandið sem átti sér stað á siglingu með farþega um Faxaflóa. Ópal fór úr höfn í Reykjavík um klukkan 20.30 en tæpum tveimur tímum síðar strandaði skipið austur af Lundey. Björgunaraðilar voru kallaðir út en skipverjar gátu losað skipið nokkrum mínútum eftir að það strandaði. Engin slys urðu á fólki og engar skemmdir komu í ljós á skipinu vegna strandsins. Í skýrslu nefndarinnar kemur fram að skipstjórinn hafi sagt að rekja mætti strandið til mistaka. Sjálfstýring skipsins hefði ekki haldið stefnu og vegna ljósa á þilfari hefði hann ekki séð eyjuna. Þá greindi skipstjórinn einnig frá því að hásetinn hafði farið niður að sækja veitingar fyrir farþega. Skömmu síðar hafi hann vikið frá stýrinu til að kveikja þilfarsljós og aðgæta með fokkuseglið. Það hafi tekið lengri tíma en hann áætlaði og um leið og hann kom aftur að stjórnpallinum til að aðgæta staðsetninguna tók skipið niðri. Einnig er tekið fram að við rannsókn strandsins hafi komið í ljós að ekki hafi verið rétt lögskráð á skipið auk þess sem að samkvæmt gildandi mönnunarreglum fyrir skipið mátti ekki nota segl á siglingunni, miðað við mönnun þess.
Samgönguslys Reykjavík Tengdar fréttir Mikill viðbúnaður vegna skútu sem strandaði við Lundey Björgunarsveitir, þyrla Landhelgisgæslunnar og slökkvilið höfuðborgarsvæðisins voru kölluð út núna á ellefta tímanum vegna skútu sem strandaði við Lundey á Kollafirði. 6. febrúar 2020 22:48 Mannleg mistök urðu til þess að skútan strandaði Skútan Ópal sem strandaði við Lundey á Kollafirði í gærkvöldi lenti upp á sandrifi á leið til hafnar í Reykjavík í gærkvöld. 7. febrúar 2020 21:35 Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Fundi lauk á fimmta tímanum án samnings Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Pornographers’ Convention CANCELLED! News in english Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Innlent Fleiri fréttir Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Sjá meira
Mikill viðbúnaður vegna skútu sem strandaði við Lundey Björgunarsveitir, þyrla Landhelgisgæslunnar og slökkvilið höfuðborgarsvæðisins voru kölluð út núna á ellefta tímanum vegna skútu sem strandaði við Lundey á Kollafirði. 6. febrúar 2020 22:48
Mannleg mistök urðu til þess að skútan strandaði Skútan Ópal sem strandaði við Lundey á Kollafirði í gærkvöldi lenti upp á sandrifi á leið til hafnar í Reykjavík í gærkvöld. 7. febrúar 2020 21:35