150 afbrigði veirunnar fundist við landamæraskimun Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 17. október 2020 20:01 Þórólfur Guðnason Vísir/Vilhelm Á einum mánuði hafa ríflega 1700 manns smitast af kórónuveirunni hér á landi. Sóttvarnalæknir segir aðeins eitt afbrigði af veirunni í gangi eða hið svokallaða franska afbrigði. Frá sextánda september hafa 1720 manns smitast af kórónuveirunni, langflestir á höfuðborgarsvæðinu. Tvö stór hópsmit komu upp kringum mánaðarmót og eftir það jukust smitin um helming. Vísbendingar eru nú um að faraldurinn sé aðeins á leið niður á við. Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir að frá miðjum ágúst hafi aðeins eitt afbrigði veirunnar fundist hér á landi, sem kallað hefur verið franska afbrigðið. 150 afbrigði hafi hins vegar fundist við landamæraskimun. „Jú jú það er þannig ennþá sem sýnir það að sem betur fer erum við ekki að missa ný afbrigði inn í landið en það getur gerst en með aðgerðum á landamærum erum við að lágmarka þá áhættu,“ segir Þórólfur. Hann segir að stærsti hópurinn sem smitist núna sé á aldrinum 18-29 ára. „Það voru eldri einstaklingar sem smituðust frekar í vetur. Þetta er búið að vera svona frá því í sumar í raun og veru. Þetta sýnir að hópurinn sem smitast er yngra fólk sem hópast saman, þá á líkamsræktarstöðvum, börum og veislum og þetta endurspeglar það bara.“ segir Þórólfur. 70 manns 70 ára og eldri eru nú í einangrun. Það er sá hópur sem þarf að vernda sem mest því oft er fólk með hækkandi aldri líka komið með undirliggjandi sjúkdóma og því geta afleiðingarnar orðið slæmar ef það veikist,“ segir Þórólfur. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Landspítalinn Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Fleiri fréttir Heiðar búinn að stofna Dreka um nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Sjá meira
Á einum mánuði hafa ríflega 1700 manns smitast af kórónuveirunni hér á landi. Sóttvarnalæknir segir aðeins eitt afbrigði af veirunni í gangi eða hið svokallaða franska afbrigði. Frá sextánda september hafa 1720 manns smitast af kórónuveirunni, langflestir á höfuðborgarsvæðinu. Tvö stór hópsmit komu upp kringum mánaðarmót og eftir það jukust smitin um helming. Vísbendingar eru nú um að faraldurinn sé aðeins á leið niður á við. Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir að frá miðjum ágúst hafi aðeins eitt afbrigði veirunnar fundist hér á landi, sem kallað hefur verið franska afbrigðið. 150 afbrigði hafi hins vegar fundist við landamæraskimun. „Jú jú það er þannig ennþá sem sýnir það að sem betur fer erum við ekki að missa ný afbrigði inn í landið en það getur gerst en með aðgerðum á landamærum erum við að lágmarka þá áhættu,“ segir Þórólfur. Hann segir að stærsti hópurinn sem smitist núna sé á aldrinum 18-29 ára. „Það voru eldri einstaklingar sem smituðust frekar í vetur. Þetta er búið að vera svona frá því í sumar í raun og veru. Þetta sýnir að hópurinn sem smitast er yngra fólk sem hópast saman, þá á líkamsræktarstöðvum, börum og veislum og þetta endurspeglar það bara.“ segir Þórólfur. 70 manns 70 ára og eldri eru nú í einangrun. Það er sá hópur sem þarf að vernda sem mest því oft er fólk með hækkandi aldri líka komið með undirliggjandi sjúkdóma og því geta afleiðingarnar orðið slæmar ef það veikist,“ segir Þórólfur.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Landspítalinn Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Fleiri fréttir Heiðar búinn að stofna Dreka um nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Sjá meira
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent