Innan við helmingur hefur notað ferðagjöfina Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 17. október 2020 16:23 Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir er ferðamálaráðherra. Ferðagjöfin er liður í aðgerðum stjórnvalda til að bregðast við útbreyðslu kórónuveirufaraldursins. Vísir/Vilhelm Innan við helmingur þeirra sem rétt eiga á ferðagjöf stjórnvalda hefur nýtt gjöfina. Gjöfin, sem var liður í aðgerðum stjórnvalda til að sporna við áhrifum kórónuveirufaraldursins, miðaðist við fimm þúsund krónur til handa öllum Íslendingum, 18 ára og eldri, sem lögheimili eiga á Íslandi en alls var gert ráð fyrir að aðgerðin myndi kosta ríkissjóð einn og hálfan milljarð króna. Frestur til að nýta gjöfina rennur út um áramótin en til þessa hefur tæplega helmingur þeirra sem rétt eiga á henni nýtt gjöfina að því er fram kemur í umfjöllun Kjarnans í dag. Þar segir að þann sjöunda þessa mánaðar hafi ríflega 167 þúsund sótt ferðagjöfina af þeim um 280 þúsund sem rétt eiga á henni. Þá hafi um 130 þúsund af þeim sem hafa sótt gjöfina þegar notað hana, sem er innan við helmingur þeirra sem rétt eiga á gjöfinni. Þannig hafi þeir sem nýtt hafa gjöfina samtals greitt fyrir vörur og þjónustu hjá þeim fyrirtækjum sem tóku þátt fyrir alls um 837 mlljónir króna. Á Mælaborði ferðaþjónustunnar sem Ferðamálastofa heldur úti er hægt að nálgast upplýsingar um notkun ferðagjafarinnar, meðal annars sundurliðað eftir landshlutum og flokkum. Flyover Iceland ehf., Íslandshótel og Bláa lónið eru þau fyrirtæki þar sem flestir hafa nýtt ferðagjöfina. Ferðamennska á Íslandi Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Erlent Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Erlent Loka Breiðholtsbraut alla helgina Innlent Tortryggnir í garð tolla Trumps Erlent Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Innlent Fleiri fréttir Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni „Þau eru mjög æst í stærðfræði!“ „Þetta ástand hefur viðgengist í allt of langan tíma“ Fengu ekki að fylgjast með meintri vændisstarfsemi í leyni Léttir að vinnan í faraldrinum hafi verið lögmæt Níu af hverjum tíu foreldrum leikskólabarna í Reykjavík ánægðir en mælingin ekki samanburðarhæf Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Rætt við ráðherra sem svarar gagnrýni og ósáttan Litháa sem flæktist í bankaránið umfangsmikla Sjá meira
Innan við helmingur þeirra sem rétt eiga á ferðagjöf stjórnvalda hefur nýtt gjöfina. Gjöfin, sem var liður í aðgerðum stjórnvalda til að sporna við áhrifum kórónuveirufaraldursins, miðaðist við fimm þúsund krónur til handa öllum Íslendingum, 18 ára og eldri, sem lögheimili eiga á Íslandi en alls var gert ráð fyrir að aðgerðin myndi kosta ríkissjóð einn og hálfan milljarð króna. Frestur til að nýta gjöfina rennur út um áramótin en til þessa hefur tæplega helmingur þeirra sem rétt eiga á henni nýtt gjöfina að því er fram kemur í umfjöllun Kjarnans í dag. Þar segir að þann sjöunda þessa mánaðar hafi ríflega 167 þúsund sótt ferðagjöfina af þeim um 280 þúsund sem rétt eiga á henni. Þá hafi um 130 þúsund af þeim sem hafa sótt gjöfina þegar notað hana, sem er innan við helmingur þeirra sem rétt eiga á gjöfinni. Þannig hafi þeir sem nýtt hafa gjöfina samtals greitt fyrir vörur og þjónustu hjá þeim fyrirtækjum sem tóku þátt fyrir alls um 837 mlljónir króna. Á Mælaborði ferðaþjónustunnar sem Ferðamálastofa heldur úti er hægt að nálgast upplýsingar um notkun ferðagjafarinnar, meðal annars sundurliðað eftir landshlutum og flokkum. Flyover Iceland ehf., Íslandshótel og Bláa lónið eru þau fyrirtæki þar sem flestir hafa nýtt ferðagjöfina.
Ferðamennska á Íslandi Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Erlent Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Erlent Loka Breiðholtsbraut alla helgina Innlent Tortryggnir í garð tolla Trumps Erlent Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Innlent Fleiri fréttir Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni „Þau eru mjög æst í stærðfræði!“ „Þetta ástand hefur viðgengist í allt of langan tíma“ Fengu ekki að fylgjast með meintri vændisstarfsemi í leyni Léttir að vinnan í faraldrinum hafi verið lögmæt Níu af hverjum tíu foreldrum leikskólabarna í Reykjavík ánægðir en mælingin ekki samanburðarhæf Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Rætt við ráðherra sem svarar gagnrýni og ósáttan Litháa sem flæktist í bankaránið umfangsmikla Sjá meira