Fresta verkfallsaðgerðum í Straumsvík um viku Vésteinn Örn Pétursson skrifar 15. október 2020 19:07 Reinhold Richter, aðaltrúnaðarmaður starfsmanna álversins í Straumsvík, segir að enn sé til staðar grundvöllur fyrir viðræðum milli aðila. Vísir/Egill Verkfallinu sem fyrirhugað var að hæfist á morgun í álveri Rio Tinto í Straumsvík, ISAL, hefur verið frestað um eina viku. Aðaltrúnaðarmaður starfsmanna segir að grundvöllur fyrir áframhaldandi viðræðum sé til staðar Þetta kemur fram á vefsíðu verkalýðsfélagsins Hlífar, en RÚV greindi frá frestuninni fyrstur fjölmiðla. Í yfirlýsingu Hlífar segir að gengið hafi verið frá samkomulagi við ISAL um frestun aðgerða til einnar viku. Það hafi verið gert til þess að gefa samninganefndum meiri tíma til að ná saman um nýjan kjarasamning. „Ef samningar nást ekki fyrir þann tíma hefjast verkfallsaðgerðir þann 23. október í samræmi við fyrri boðun,“ segir í lok tilkynningarinnar. Fyrstu barnaskrefin Reinhold Richter aðaltrúnaðarmaður starfsmanna ISAL segir í samtali við Vísi að aðgerðunum hafi verið frestað þar sem grundvöllur fyrir áframhaldandi viðræðum hafi fundist. Hann gengur ekki svo langt að segja að sjái til lands í viðræðunum. „Það er augljóst að við frestum út af því að það er kominn einhver grundvöllur sem við treystum að við getum byggt viðræður á. Þetta eru bara fyrstu barnaskrefin,“ segir Reinhold og ítrekar að aðgerðirnar sem boðaðar eru taki gildi í næstu viku, náist samningar ekki. Hafnarfjörður Kjaramál Orkumál Stóriðja Vinnumarkaður Mest lesið Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Viðskipti innlent Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Viðskipti innlent Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Viðskipti innlent Steinunn frá UNICEF til Festu Viðskipti innlent Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Viðskipti innlent Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Sjá meira
Verkfallinu sem fyrirhugað var að hæfist á morgun í álveri Rio Tinto í Straumsvík, ISAL, hefur verið frestað um eina viku. Aðaltrúnaðarmaður starfsmanna segir að grundvöllur fyrir áframhaldandi viðræðum sé til staðar Þetta kemur fram á vefsíðu verkalýðsfélagsins Hlífar, en RÚV greindi frá frestuninni fyrstur fjölmiðla. Í yfirlýsingu Hlífar segir að gengið hafi verið frá samkomulagi við ISAL um frestun aðgerða til einnar viku. Það hafi verið gert til þess að gefa samninganefndum meiri tíma til að ná saman um nýjan kjarasamning. „Ef samningar nást ekki fyrir þann tíma hefjast verkfallsaðgerðir þann 23. október í samræmi við fyrri boðun,“ segir í lok tilkynningarinnar. Fyrstu barnaskrefin Reinhold Richter aðaltrúnaðarmaður starfsmanna ISAL segir í samtali við Vísi að aðgerðunum hafi verið frestað þar sem grundvöllur fyrir áframhaldandi viðræðum hafi fundist. Hann gengur ekki svo langt að segja að sjái til lands í viðræðunum. „Það er augljóst að við frestum út af því að það er kominn einhver grundvöllur sem við treystum að við getum byggt viðræður á. Þetta eru bara fyrstu barnaskrefin,“ segir Reinhold og ítrekar að aðgerðirnar sem boðaðar eru taki gildi í næstu viku, náist samningar ekki.
Hafnarfjörður Kjaramál Orkumál Stóriðja Vinnumarkaður Mest lesið Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Viðskipti innlent Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Viðskipti innlent Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Viðskipti innlent Steinunn frá UNICEF til Festu Viðskipti innlent Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Viðskipti innlent Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Sjá meira