Liverpool með versta varnarleik ríkjandi Englandsmeistara í 67 ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. október 2020 15:00 Mohamed Salah skoraði tvö mörk fyrir Liverpool í gær en það dugði skammt því Liverpool liðið steinlá á Villa Park. EPA-EFE/Rui Vieira Liverpool fékk á sig sjö mörk á móti Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi og það þarf að fara langt aftur til að finna jafnslakan varnarleik hjá ríkjandi Englandsmeisturum. Síðustu Englandsmeistarar til að sækja boltann sjö sinnum í sitt eigið mark var lið Arsenal tímabilið 1953 til 1954. Umræddur leikur var 7-1 tap á útivelli á móti Sunderland sem fór fram 12. september 1953. Eins og sést hér fyrir neðan á lista spænska tölfræðingsins Alexis Martín-Tamayo þá hafa aðeins fjórir aðrir Englandsmeistarar fengið svo mörk á sig í titilvörninni. AVL 7-2 LIV (75 ) - Vigente campeón de la liga inglesa concediendo 7+ goles (fuera o en casa) en plena defensa de su corona:1893: Everton 7-1 Sunderland 1933: Liverpool 7-4 Everton1951: Newcastle 7-2 Tottenham1953: Sunderland 7-1 Arsenal2020: Aston Vila 7-2 Liverpool — MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) October 4, 2020 Liverpool var enn fremur að fá á sig sjö mörk í fyrsta sinn síðan í apríl 1963 en eins og Mister Chip sagði þá frá á Twitter síðu sinni þá voru Bítlarnir á sama tíma á toppi vinsældalistans með lagið sitt „From Me To You.“ #OJOALDATO - El Liverpool no concedía SIETE (o más) goles en un partido oficial desde el 15 de abril de 1963 (aquel día perdió 7-2 en White Hart Lane, en la vieja First Division).The Beatles eran número 1 en UK con From Me To You . pic.twitter.com/Q5MyHSCKhJ— MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) October 4, 2020 Það er ekkert skrýtið að knattspyrnuáhugamenn klóri sér í hausnum yfir þessum úrslitum enda var Liverpool með yfirburðarlið í deildinni á síðustu leiktíð á sama tíma og Aston Villa var að berjast fyrir lífi sínu í deildinni. Það hefur því mikið breyst hjá þessum tveimur félögum á stuttum tíma þótt að stuðningsmenn Liverpool munu eflaust reyna að sannfæra sig og aðra um að þetta hafi bara verið slys. Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, hefur hins vegar aldrei tapað eins stórt og í þessum leik á móti Aston Villa í gærkvöldi. Ef að þetta var slys þá var þetta stórslys. AVL 7-2 LIV (FT) - PRIMERA VEZ que un equipo dirigido por Jürgen Klopp recibe 7 goles en un mismo partido. Igualada la peor derrota del técnico alemán2006: Mainz 1-6 Bremen2017: City 5-0 Liverpool2019: AVilla 5-0 Liverpool*2020: AVilla 7-2 Liverpool[*] Klopp estaba en Doha pic.twitter.com/7s9xnVaOOL— MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) October 4, 2020 Enski boltinn Mest lesið Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Körfubolti Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Enski boltinn Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Fótbolti Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Handbolti Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Enski boltinn Betur fór en horfði hjá Martin sem virtist illa meiddur Körfubolti Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Enski boltinn Ótrúlegur endir sá til þess að meistararnir eru enn ósigraðir Sport Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Fótbolti Fleiri fréttir Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Mourinho vill taka við Newcastle United „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Sjá meira
Liverpool fékk á sig sjö mörk á móti Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi og það þarf að fara langt aftur til að finna jafnslakan varnarleik hjá ríkjandi Englandsmeisturum. Síðustu Englandsmeistarar til að sækja boltann sjö sinnum í sitt eigið mark var lið Arsenal tímabilið 1953 til 1954. Umræddur leikur var 7-1 tap á útivelli á móti Sunderland sem fór fram 12. september 1953. Eins og sést hér fyrir neðan á lista spænska tölfræðingsins Alexis Martín-Tamayo þá hafa aðeins fjórir aðrir Englandsmeistarar fengið svo mörk á sig í titilvörninni. AVL 7-2 LIV (75 ) - Vigente campeón de la liga inglesa concediendo 7+ goles (fuera o en casa) en plena defensa de su corona:1893: Everton 7-1 Sunderland 1933: Liverpool 7-4 Everton1951: Newcastle 7-2 Tottenham1953: Sunderland 7-1 Arsenal2020: Aston Vila 7-2 Liverpool — MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) October 4, 2020 Liverpool var enn fremur að fá á sig sjö mörk í fyrsta sinn síðan í apríl 1963 en eins og Mister Chip sagði þá frá á Twitter síðu sinni þá voru Bítlarnir á sama tíma á toppi vinsældalistans með lagið sitt „From Me To You.“ #OJOALDATO - El Liverpool no concedía SIETE (o más) goles en un partido oficial desde el 15 de abril de 1963 (aquel día perdió 7-2 en White Hart Lane, en la vieja First Division).The Beatles eran número 1 en UK con From Me To You . pic.twitter.com/Q5MyHSCKhJ— MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) October 4, 2020 Það er ekkert skrýtið að knattspyrnuáhugamenn klóri sér í hausnum yfir þessum úrslitum enda var Liverpool með yfirburðarlið í deildinni á síðustu leiktíð á sama tíma og Aston Villa var að berjast fyrir lífi sínu í deildinni. Það hefur því mikið breyst hjá þessum tveimur félögum á stuttum tíma þótt að stuðningsmenn Liverpool munu eflaust reyna að sannfæra sig og aðra um að þetta hafi bara verið slys. Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, hefur hins vegar aldrei tapað eins stórt og í þessum leik á móti Aston Villa í gærkvöldi. Ef að þetta var slys þá var þetta stórslys. AVL 7-2 LIV (FT) - PRIMERA VEZ que un equipo dirigido por Jürgen Klopp recibe 7 goles en un mismo partido. Igualada la peor derrota del técnico alemán2006: Mainz 1-6 Bremen2017: City 5-0 Liverpool2019: AVilla 5-0 Liverpool*2020: AVilla 7-2 Liverpool[*] Klopp estaba en Doha pic.twitter.com/7s9xnVaOOL— MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) October 4, 2020
Enski boltinn Mest lesið Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Körfubolti Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Enski boltinn Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Fótbolti Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Handbolti Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Enski boltinn Betur fór en horfði hjá Martin sem virtist illa meiddur Körfubolti Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Enski boltinn Ótrúlegur endir sá til þess að meistararnir eru enn ósigraðir Sport Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Fótbolti Fleiri fréttir Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Mourinho vill taka við Newcastle United „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Sjá meira