Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Valur Páll Eiríksson skrifar 11. nóvember 2024 10:01 Guardiola á mikilvægan fund í vikunni samkvæmt spænskum fjölmiðlum. Matt McNulty/Getty Images Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Englandsmeistara Manchester City, mun funda um framtíð sína í starfi í vikunni. Samningur Spánverjans rennur út í lok tímabils. Greint er frá í spænskum fjölmiðlum. Guardiola hefur verið orðaður við landsliðsþjálfarastarf Brasilíu en óljóst þykir hvort hann haldi kyrru fyrir í Manchester. Relevo greinir frá því að Guardiola muni funda með forráðamönnum Manchester City í vikunni um möguleikann á eins árs framlengingu á samningi hans. Félagið er sagt vilja halda Guardiola sem hefur stýrt City til sex Englandsmeistaratitla á átta árum í starfi. Það sé félaginu mikilvægt að halda í Guardiola þegar nýr yfirmaður knattspyrnumála, Portúgalinn Hugo Viana, tekur við af Txiki Begiristain, næsta sumar. Begiristain hefur sinnt starfinu í tólf ár. Gengi City-liðsins hefur verið slakt síðustu vikur, á mælikvarða Guardiola sem hefur náð sögulega góðum árangri í starfi. Liðið tapaði fyrir Brighton í ensku úrvalsdeildinni um helgina en í fyrsta skipti í stjóratíð Guardiola hefur City tapað fjórum leikjum í röð. Jafnframt er það í fyrsta skipti á þjálfaraferli Guardiola sem hann þarf að þola fjögur töp í röð. City tapaði fyrir Tottenham í deildabikarnum, fyrir Bournemouth í deildinni og Sporting í Meistaradeild Evrópu áður en kom að fjórða tapinu í röð um helgina. Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Hrærð yfir viðbrögðum Þóris: „Fæ bara kökk í hálsinn“ Handbolti Leikmaður Man. United neitaði að klæðast regnbogalituðum jakka Enski boltinn Breyta fótboltareglunum vegna Arteta Enski boltinn Luke Shaw algjörlega niðurbrotinn Enski boltinn Rondey rakaði af sér hárið til stuðnings Skúla Körfubolti Amorim varar stuðningsmenn United við: Óveðrið mun koma Enski boltinn Reiddist fréttamanni: Veist við hvern þú ert að tala Enski boltinn Hunsaði varnaðarorðin og skrifaði aftur um ást Jesú á fyrirliðabandið sitt Enski boltinn Fékk ekki að fara inn á út af pínlegu klúðri Fótbolti Van Dijk boðinn nýr samningur Enski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk boðinn nýr samningur „Haldið þið að ég vilji ekki nota Kevin?“ Leikmaður Man. United neitaði að klæðast regnbogalituðum jakka Breyta fótboltareglunum vegna Arteta Amorim varar stuðningsmenn United við: Óveðrið mun koma Hunsaði varnaðarorðin og skrifaði aftur um ást Jesú á fyrirliðabandið sitt Luke Shaw algjörlega niðurbrotinn Reiddist fréttamanni: Veist við hvern þú ert að tala Draumabyrjun hjá Nistelrooy Grínaðist með 115 ákærur City: „Ég endurtek, þetta var grín“ Amorim vill ekki að stuðningsmenn United syngi nafnið hans Ashley Young gæti mætt syni sínum í enska bikarnum Van Nistelrooy sár yfir því að hafa verið látinn fara frá United Neitaði að sýna regnbogaliti og félagið segist virða það Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Salah jafnaði met Rooneys Telja sprungur komnar í samband stjórans við stjörnuna Markvörður City: „Liverpool ekki besti hluti Bretlands“ Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Chelsea náði Arsenal að stigum en Tottenham tapaði stigum Draumadagur fyrir Rashford og Zirkzee: Amorim lestin lögð af stað Liverpool bara með einn sigur í síðustu níu leikjum á móti Man. City Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Sjá meira
Greint er frá í spænskum fjölmiðlum. Guardiola hefur verið orðaður við landsliðsþjálfarastarf Brasilíu en óljóst þykir hvort hann haldi kyrru fyrir í Manchester. Relevo greinir frá því að Guardiola muni funda með forráðamönnum Manchester City í vikunni um möguleikann á eins árs framlengingu á samningi hans. Félagið er sagt vilja halda Guardiola sem hefur stýrt City til sex Englandsmeistaratitla á átta árum í starfi. Það sé félaginu mikilvægt að halda í Guardiola þegar nýr yfirmaður knattspyrnumála, Portúgalinn Hugo Viana, tekur við af Txiki Begiristain, næsta sumar. Begiristain hefur sinnt starfinu í tólf ár. Gengi City-liðsins hefur verið slakt síðustu vikur, á mælikvarða Guardiola sem hefur náð sögulega góðum árangri í starfi. Liðið tapaði fyrir Brighton í ensku úrvalsdeildinni um helgina en í fyrsta skipti í stjóratíð Guardiola hefur City tapað fjórum leikjum í röð. Jafnframt er það í fyrsta skipti á þjálfaraferli Guardiola sem hann þarf að þola fjögur töp í röð. City tapaði fyrir Tottenham í deildabikarnum, fyrir Bournemouth í deildinni og Sporting í Meistaradeild Evrópu áður en kom að fjórða tapinu í röð um helgina.
Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Hrærð yfir viðbrögðum Þóris: „Fæ bara kökk í hálsinn“ Handbolti Leikmaður Man. United neitaði að klæðast regnbogalituðum jakka Enski boltinn Breyta fótboltareglunum vegna Arteta Enski boltinn Luke Shaw algjörlega niðurbrotinn Enski boltinn Rondey rakaði af sér hárið til stuðnings Skúla Körfubolti Amorim varar stuðningsmenn United við: Óveðrið mun koma Enski boltinn Reiddist fréttamanni: Veist við hvern þú ert að tala Enski boltinn Hunsaði varnaðarorðin og skrifaði aftur um ást Jesú á fyrirliðabandið sitt Enski boltinn Fékk ekki að fara inn á út af pínlegu klúðri Fótbolti Van Dijk boðinn nýr samningur Enski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk boðinn nýr samningur „Haldið þið að ég vilji ekki nota Kevin?“ Leikmaður Man. United neitaði að klæðast regnbogalituðum jakka Breyta fótboltareglunum vegna Arteta Amorim varar stuðningsmenn United við: Óveðrið mun koma Hunsaði varnaðarorðin og skrifaði aftur um ást Jesú á fyrirliðabandið sitt Luke Shaw algjörlega niðurbrotinn Reiddist fréttamanni: Veist við hvern þú ert að tala Draumabyrjun hjá Nistelrooy Grínaðist með 115 ákærur City: „Ég endurtek, þetta var grín“ Amorim vill ekki að stuðningsmenn United syngi nafnið hans Ashley Young gæti mætt syni sínum í enska bikarnum Van Nistelrooy sár yfir því að hafa verið látinn fara frá United Neitaði að sýna regnbogaliti og félagið segist virða það Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Salah jafnaði met Rooneys Telja sprungur komnar í samband stjórans við stjörnuna Markvörður City: „Liverpool ekki besti hluti Bretlands“ Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Chelsea náði Arsenal að stigum en Tottenham tapaði stigum Draumadagur fyrir Rashford og Zirkzee: Amorim lestin lögð af stað Liverpool bara með einn sigur í síðustu níu leikjum á móti Man. City Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Sjá meira