Sigur í fyrsta leik undir stjórn Guðjóns Vals Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. október 2020 19:31 Guðjón Valur lagði skóna á hilluna í sumar og er nú þjálfari Gummersbach í þýsku B-deildinni. Giesen Guðjón Valur Sigurðsson, einn sigursælasti íþróttamaður Íslands frá upphafi, stýrði Gummersbach til sigurs í sínum fyrsta deildarleik sem þjálfari liðsins. Liðið leikur í þýsku B-deildinni í handbolta. Vann það nauman sigur á Lübeck-Schwartau á útivelli í kvöld, 27-25. Gummersbach leiddi leikinn frá upphafi til enda og náði mest fjögurra marka forystu um miðbik fyrri hálfleiks. Heimamenn bitu þó frá sér og var munurinn aðeins eitt mark í hálfleik, 13-14. Í þeim síðari náðu lærisveinar Guðjóns Vals mest þriggja marka forystu en unnu leikinn á endanum með tveggja marka mun. Lokatölur 27-25 og fyrsti sigurinn kominn í hús. Þetta er fyrsta þjálfarastarf Guðjóns Vals og verður forvitnilegt að fylgjast með þessum magnaða íþróttamanni á hliðarlínunni í vetur. Handbolti Þýski handboltinn Tengdar fréttir Guðjón Valur einn sá metnaðarfyllsti sem ég hef kynnst Guðjón Valur Sigurðsson veit nákvæmlega hvað hann vill, hugsar enn eins og leikmaður og er með gríðarlega mikinn metnað sem þjálfari. 1. október 2020 10:31 Alfreð sendi Guðjóni Val fallega kveðju: „Einn af bestu leikmönnum og karakterum sem ég hef þjálfað“ Alfreð Gíslason fór afar fögrum orðum um Guðjón Val Sigurðsson í kveðju sem hann sendi honum í Seinni bylgjunni. 8. maí 2020 10:00 Guðjón Valur búinn að fá fyrsta leikmanninn til Gummersbach Austurríski landsliðsmaðurinn Raul Santos er kominn aftur til Gummersbach þar sem hann mun leika undir stjórn Guðjóns Vals Sigurðssonar. 7. maí 2020 16:30 Sagði að Guðjón Valur væri eins og svangur hundur Guðjón Valur Sigurðsson varð markakóngur þýsku úrvalsdeildarinnar á sínu fyrsta tímabili með Gummersbach. 5. maí 2020 13:00 Gummersbach vildi fyrst fá Guðjón Val sem leikmann: Ég byrja bara á núlli Guðjón Valur Sigurðsson mætti til Henrys Birgis Gunnarssonar í Seinni bylgjuna í gær og fór yfir ferilinn. Hann ræddi líka nýja starfið sem þjálfari Gummersbach. 5. maí 2020 09:30 Mest lesið Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Fleiri fréttir „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu Sjá meira
Guðjón Valur Sigurðsson, einn sigursælasti íþróttamaður Íslands frá upphafi, stýrði Gummersbach til sigurs í sínum fyrsta deildarleik sem þjálfari liðsins. Liðið leikur í þýsku B-deildinni í handbolta. Vann það nauman sigur á Lübeck-Schwartau á útivelli í kvöld, 27-25. Gummersbach leiddi leikinn frá upphafi til enda og náði mest fjögurra marka forystu um miðbik fyrri hálfleiks. Heimamenn bitu þó frá sér og var munurinn aðeins eitt mark í hálfleik, 13-14. Í þeim síðari náðu lærisveinar Guðjóns Vals mest þriggja marka forystu en unnu leikinn á endanum með tveggja marka mun. Lokatölur 27-25 og fyrsti sigurinn kominn í hús. Þetta er fyrsta þjálfarastarf Guðjóns Vals og verður forvitnilegt að fylgjast með þessum magnaða íþróttamanni á hliðarlínunni í vetur.
Handbolti Þýski handboltinn Tengdar fréttir Guðjón Valur einn sá metnaðarfyllsti sem ég hef kynnst Guðjón Valur Sigurðsson veit nákvæmlega hvað hann vill, hugsar enn eins og leikmaður og er með gríðarlega mikinn metnað sem þjálfari. 1. október 2020 10:31 Alfreð sendi Guðjóni Val fallega kveðju: „Einn af bestu leikmönnum og karakterum sem ég hef þjálfað“ Alfreð Gíslason fór afar fögrum orðum um Guðjón Val Sigurðsson í kveðju sem hann sendi honum í Seinni bylgjunni. 8. maí 2020 10:00 Guðjón Valur búinn að fá fyrsta leikmanninn til Gummersbach Austurríski landsliðsmaðurinn Raul Santos er kominn aftur til Gummersbach þar sem hann mun leika undir stjórn Guðjóns Vals Sigurðssonar. 7. maí 2020 16:30 Sagði að Guðjón Valur væri eins og svangur hundur Guðjón Valur Sigurðsson varð markakóngur þýsku úrvalsdeildarinnar á sínu fyrsta tímabili með Gummersbach. 5. maí 2020 13:00 Gummersbach vildi fyrst fá Guðjón Val sem leikmann: Ég byrja bara á núlli Guðjón Valur Sigurðsson mætti til Henrys Birgis Gunnarssonar í Seinni bylgjuna í gær og fór yfir ferilinn. Hann ræddi líka nýja starfið sem þjálfari Gummersbach. 5. maí 2020 09:30 Mest lesið Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Fleiri fréttir „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu Sjá meira
Guðjón Valur einn sá metnaðarfyllsti sem ég hef kynnst Guðjón Valur Sigurðsson veit nákvæmlega hvað hann vill, hugsar enn eins og leikmaður og er með gríðarlega mikinn metnað sem þjálfari. 1. október 2020 10:31
Alfreð sendi Guðjóni Val fallega kveðju: „Einn af bestu leikmönnum og karakterum sem ég hef þjálfað“ Alfreð Gíslason fór afar fögrum orðum um Guðjón Val Sigurðsson í kveðju sem hann sendi honum í Seinni bylgjunni. 8. maí 2020 10:00
Guðjón Valur búinn að fá fyrsta leikmanninn til Gummersbach Austurríski landsliðsmaðurinn Raul Santos er kominn aftur til Gummersbach þar sem hann mun leika undir stjórn Guðjóns Vals Sigurðssonar. 7. maí 2020 16:30
Sagði að Guðjón Valur væri eins og svangur hundur Guðjón Valur Sigurðsson varð markakóngur þýsku úrvalsdeildarinnar á sínu fyrsta tímabili með Gummersbach. 5. maí 2020 13:00
Gummersbach vildi fyrst fá Guðjón Val sem leikmann: Ég byrja bara á núlli Guðjón Valur Sigurðsson mætti til Henrys Birgis Gunnarssonar í Seinni bylgjuna í gær og fór yfir ferilinn. Hann ræddi líka nýja starfið sem þjálfari Gummersbach. 5. maí 2020 09:30
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti