Sýn og Nova máttu reka saman dreifikerfi Kjartan Kjartansson skrifar 26. september 2020 11:00 Síminn kærði ákvarðanir tveggja stofnana um að veita Nova og Sýn heimild sem auðveldaði þeim að vinna saman að dreifikerfi farsímaþjónustu. Fyrirtækið þarf að greiða keppinautum sínum eina milljóna króna hvorum í málskostnað fyrir Landsrétti. Vísir/Hanna Landsréttur hafnaði kröfu Símans um að ógilda skyldi ákvarðanir Samkeppniseftirlitsins og Póst- og fjarskiptastofnunar um að leyfa Sýn og Nova að samnýta tíðniheimildir vegna sameiginlegs reksturs á dreifikerfi fyrir farsímaþjónustu. Síminn telur dóminn þýða aukna samvinnu fjarskiptafélaga og samnýting innviða í framtíðinni. Póst- og fjarskiptastofnun veitti Nova og Vodafone, nú Sýn, heimild til að samnýta alla tíðniheimildir sem fyrirtækin höfðu fengið úthlutað. Samkeppniseftirlitið veitti fyrirtækjunum undanþágu frá samkeppnislögum til þess að stofna nýtt félag, Sendafélagið ehf., um rekstur dreifikerfis fyrir farsímaþjónustu. Síminn kærði ákvörðun Samkeppniseftirlitsins til áfrýjunarnefndar samkeppnismála sem staðfesti ákvörðunina. Taldi Síminn að í samvinnu samkeppnisaðila sinna fælist framsal tíðniheimilda sem væri ólöglegt. Héraðsdómur Reykjavíkur hafnaði kröfu Símans um ógildingu ákvarðananna í apríl í fyrra og staðfesti Landsréttur þá niðurstöðu í gær. Í yfirlýsingu frá Símanum sagði að úrskurðurinn veiti leiðsögn um heimild keppinauta til þess að vinna saman að uppbyggingu fjarskiptainnviða. „Aukin samvinna fjarskiptafélaga og samnýting innviða verður þekkt stef í náinni framtíð, sérstaklega með tilkomu 5G fjarskiptakerfisins og framtíðar uppbyggingu slíks kerfis á Íslandi. Síminn hefur ásamt Sýn og Nova tilkynnt áhuga sinn á að hefja samtal um slíkt innviðasamstarf þó engin niðurstaða liggi fyrir í þeim efnum,“ sagði í yfirlýsingunni í gær. Vísir er í eigu Sýnar. Dómsmál Fjarskipti Mest lesið Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Birgir hættir hjá Skaga Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Fleiri fréttir Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Birgir hættir hjá Skaga Valdimar Sveinsson hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Heildarfjöldi farþega 4,7 milljónir í fyrra Spá 50 punkta lækkun stýrivaxta Átján tilnefningar til UT-verðlauna Skýs Bein útsending: Fjármálaþjónusta framtíðarinnar Rannveig kjörin heiðursfélagi Icelandair hefur flug til Miami Verðbólga mjakast niður á við Ráðin fræðslustjóri Samkaupa Láta af óheimilli ríkisaðstoð við Sorpu Markaðurinn væntir vaxtalækkana Spá þriggja prósenta verðbólgu á næsta ári Breytingar hjá Arctic Adventures með nýju skipuriti Kolefnisförgunarstöð metin með hagsmuni íbúa að leiðarljósi Hæstiréttur tekur deilur Vinnslustöðvarinnar og ríkisins fyrir Nýir forstöðumenn hjá Motus Landsbankinn sé „svo sannarlega“ enn banki allra landsmanna Hallur Flosa rekstrarstjóri prentlausna hjá OK Telur furðulegt að „banki allra landsmanna“ veiti ekki íbúðalán í dreifbýli Berglind Una ný forstöðukona Digital Labs hjá Origo Loðnubrestur hefur gríðarleg áhrif á samfélagið Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Þrír nýir eigendur bætast í hópinn Sjá meira
Landsréttur hafnaði kröfu Símans um að ógilda skyldi ákvarðanir Samkeppniseftirlitsins og Póst- og fjarskiptastofnunar um að leyfa Sýn og Nova að samnýta tíðniheimildir vegna sameiginlegs reksturs á dreifikerfi fyrir farsímaþjónustu. Síminn telur dóminn þýða aukna samvinnu fjarskiptafélaga og samnýting innviða í framtíðinni. Póst- og fjarskiptastofnun veitti Nova og Vodafone, nú Sýn, heimild til að samnýta alla tíðniheimildir sem fyrirtækin höfðu fengið úthlutað. Samkeppniseftirlitið veitti fyrirtækjunum undanþágu frá samkeppnislögum til þess að stofna nýtt félag, Sendafélagið ehf., um rekstur dreifikerfis fyrir farsímaþjónustu. Síminn kærði ákvörðun Samkeppniseftirlitsins til áfrýjunarnefndar samkeppnismála sem staðfesti ákvörðunina. Taldi Síminn að í samvinnu samkeppnisaðila sinna fælist framsal tíðniheimilda sem væri ólöglegt. Héraðsdómur Reykjavíkur hafnaði kröfu Símans um ógildingu ákvarðananna í apríl í fyrra og staðfesti Landsréttur þá niðurstöðu í gær. Í yfirlýsingu frá Símanum sagði að úrskurðurinn veiti leiðsögn um heimild keppinauta til þess að vinna saman að uppbyggingu fjarskiptainnviða. „Aukin samvinna fjarskiptafélaga og samnýting innviða verður þekkt stef í náinni framtíð, sérstaklega með tilkomu 5G fjarskiptakerfisins og framtíðar uppbyggingu slíks kerfis á Íslandi. Síminn hefur ásamt Sýn og Nova tilkynnt áhuga sinn á að hefja samtal um slíkt innviðasamstarf þó engin niðurstaða liggi fyrir í þeim efnum,“ sagði í yfirlýsingunni í gær. Vísir er í eigu Sýnar.
Dómsmál Fjarskipti Mest lesið Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Birgir hættir hjá Skaga Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Fleiri fréttir Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Birgir hættir hjá Skaga Valdimar Sveinsson hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Heildarfjöldi farþega 4,7 milljónir í fyrra Spá 50 punkta lækkun stýrivaxta Átján tilnefningar til UT-verðlauna Skýs Bein útsending: Fjármálaþjónusta framtíðarinnar Rannveig kjörin heiðursfélagi Icelandair hefur flug til Miami Verðbólga mjakast niður á við Ráðin fræðslustjóri Samkaupa Láta af óheimilli ríkisaðstoð við Sorpu Markaðurinn væntir vaxtalækkana Spá þriggja prósenta verðbólgu á næsta ári Breytingar hjá Arctic Adventures með nýju skipuriti Kolefnisförgunarstöð metin með hagsmuni íbúa að leiðarljósi Hæstiréttur tekur deilur Vinnslustöðvarinnar og ríkisins fyrir Nýir forstöðumenn hjá Motus Landsbankinn sé „svo sannarlega“ enn banki allra landsmanna Hallur Flosa rekstrarstjóri prentlausna hjá OK Telur furðulegt að „banki allra landsmanna“ veiti ekki íbúðalán í dreifbýli Berglind Una ný forstöðukona Digital Labs hjá Origo Loðnubrestur hefur gríðarleg áhrif á samfélagið Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Þrír nýir eigendur bætast í hópinn Sjá meira