Hvenær ætlar þú að elska líkama þinn? Anna Claessen skrifar 23. september 2020 07:00 Í kjólinn fyrir jólin …. Lýsir best hugskekkju okkar um hvernig við höldum að líkami okkar eigi að vera. Eitthvað ákveðið form fyrir ákveðinn tíma. Sjáum fyrir okkur fallegan líkama á baðströnd í fullkominni Instagram mynd. Sérðu þinn líkama? Hvað hatarðu við líkama þinn? Hvað elskarðu við líkama þinn? Hvor listinn er lengri?Hvað þyrfti fyrir þig til að elska líkama þinn eins og hann er? Hvað þyrftir þú að trúa til að elska líkama þinn eins og hann er?Dæmir þú ástvini þína eins hart og þig sjálfan?Hvað ertu að fá út úr því að hata sjálfa/n þig? Hvernig myndi þér líða ef þú fílaðir sjálfa/n þig eins og þú ert? Hvað er að stoppa þig? Kannski bara þú Ekki nota hatrið í ferlinum að grenna þig eða styrkja. Það er svo vont og meiri líkur á að þú dettur í gamla farið að hata sjálfa/n þig.Hvað þyrfti til að elska ferlið? - Finna einhverja skemmtilega hreyfingu (prufa þig áfram þar til þú finnur það)- Draga félaga eða ástvin með þér í ferlið - Finna góðan og hollan mat eða hollari útgáfu af matnum sem maður dýrkar og dáir- Ekki refsa þér heldur fagna þér fyrir hvert lítið skref sem þú tekur í áttina að betra lífi - Skemmta þér í ferlinu, hlæja, fagna, kynnast fólki og vörum og hafa gaman að.Hvenær ætlar þú að elska líkama þinn? Hvað með núna? Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Anna Claessen Mest lesið Halldór 09.08.2025 Halldór Lagaleg réttindi skipta máli Kári Garðarsson Skoðun Hver rödd skiptir máli! Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir Skoðun Pride and Progress: Advancing Equality Through Unity Clara Ganslandt Skoðun Til ritstjóra DV Ívar Halldórsson Skoðun Sjö staðreyndir í útlendingamálum Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir Skoðun Sumarorlofið fór í baráttuna fyrir barni - er það sanngjarnt? Sigríður Auðunsdóttir Skoðun Baráttan um þjóðarsálina Alexandra Briem Skoðun Við stöndum þeim næst en fáum ekki rödd Svava Bjarnadóttir Skoðun Svargrein: Ísland á víst að íhuga aðild að ESB Ágúst Ólafur Ágústsson Skoðun Skoðun Skoðun Baráttan um þjóðarsálina Alexandra Briem skrifar Skoðun Lagaleg réttindi skipta máli Kári Garðarsson skrifar Skoðun Pride and Progress: Advancing Equality Through Unity Clara Ganslandt skrifar Skoðun Hver rödd skiptir máli! Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Sýnum þeim frelsið Þorbjörg Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun Endurhæfing skiptir öllu máli í Parkinson Helga G Halldórsdóttir skrifar Skoðun Hinsegin í vinnunni Halla Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Við stöndum þeim næst en fáum ekki rödd Svava Bjarnadóttir skrifar Skoðun Sumarorlofið fór í baráttuna fyrir barni - er það sanngjarnt? Sigríður Auðunsdóttir skrifar Skoðun Sjálfstæðisstefnan og frelsið Helgi Áss Grétarsson skrifar Skoðun Sjö staðreyndir í útlendingamálum Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Þegar fjölbreytileikinn verður ógn: Afneitun, andstaða og ótti við hið mannlega Haukur Logi Jóhannsson skrifar Skoðun Einmanaleiki: Skortir þig tengsl við þig eða aðra? Sigrún Þóra Sveinsdóttir skrifar Skoðun Svargrein: Ísland á víst að íhuga aðild að ESB Ágúst Ólafur Ágústsson skrifar Skoðun Fjölbreytni í endurhæfingu skiptir máli Hólmfríður Einarsdóttir skrifar Skoðun Sumarfríinu aflýst Sigurður Helgi Pálmason skrifar Skoðun Úr skotgröfum í netkerfin: Netárásir á innviði Vesturlanda Ýmir Vigfússon skrifar Skoðun Fordómar gagnvart hinsegin fólki – Reynslusaga Geir Gunnar Markússon skrifar Skoðun „Er allt í lagi?“ Olga Björt Þórðardóttir skrifar Skoðun Göngum í Haag hópinn Þórhildur Sunna Ævarsdóttir skrifar Skoðun Kirkjuklukkur hringja Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Gerir háskólanám þig að grunnskólakennara? Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Stríð skapar ekki frið Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Íslenska stóðhryssan og Evrópa Hallgerður Ljósynja Hauksdóttir skrifar Skoðun Hvammsvirkjun – Skyldur ráðherra og réttur samfélagsins Eggert Valur Guðmundsson skrifar Skoðun Norska leiðin er fasismi Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Um mýkt, menntun og von Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Höfum alla burði til þess Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Tímabær rannsókn dómsmálaráðuneytisins Sigmundur Davíð Gunnlaugsson skrifar Skoðun Umsókn krefst ákvörðunar – ekki ákalls Erna Bjarnadóttir skrifar Sjá meira
Í kjólinn fyrir jólin …. Lýsir best hugskekkju okkar um hvernig við höldum að líkami okkar eigi að vera. Eitthvað ákveðið form fyrir ákveðinn tíma. Sjáum fyrir okkur fallegan líkama á baðströnd í fullkominni Instagram mynd. Sérðu þinn líkama? Hvað hatarðu við líkama þinn? Hvað elskarðu við líkama þinn? Hvor listinn er lengri?Hvað þyrfti fyrir þig til að elska líkama þinn eins og hann er? Hvað þyrftir þú að trúa til að elska líkama þinn eins og hann er?Dæmir þú ástvini þína eins hart og þig sjálfan?Hvað ertu að fá út úr því að hata sjálfa/n þig? Hvernig myndi þér líða ef þú fílaðir sjálfa/n þig eins og þú ert? Hvað er að stoppa þig? Kannski bara þú Ekki nota hatrið í ferlinum að grenna þig eða styrkja. Það er svo vont og meiri líkur á að þú dettur í gamla farið að hata sjálfa/n þig.Hvað þyrfti til að elska ferlið? - Finna einhverja skemmtilega hreyfingu (prufa þig áfram þar til þú finnur það)- Draga félaga eða ástvin með þér í ferlið - Finna góðan og hollan mat eða hollari útgáfu af matnum sem maður dýrkar og dáir- Ekki refsa þér heldur fagna þér fyrir hvert lítið skref sem þú tekur í áttina að betra lífi - Skemmta þér í ferlinu, hlæja, fagna, kynnast fólki og vörum og hafa gaman að.Hvenær ætlar þú að elska líkama þinn? Hvað með núna?
Skoðun Sumarorlofið fór í baráttuna fyrir barni - er það sanngjarnt? Sigríður Auðunsdóttir skrifar
Skoðun Þegar fjölbreytileikinn verður ógn: Afneitun, andstaða og ótti við hið mannlega Haukur Logi Jóhannsson skrifar