Afkastamiklir bókaþjófar stálu bókum að andvirði hálfs milljarðs króna Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 18. september 2020 18:07 Um tvö hundruð afar verðmætar bækur fundust við húsleit lögreglu í Rúmeníu. Metropolitan police Lögreglan í Lundúnum greindi frá því í yfirlýsingu í dag að um tvö hundruð afar verðmætar bækur, sem hafði verið stolið í Bretlandi árið 2017, hefðu fundist í verksmiðju í Rúmeníu á miðvikudag við húsleit lögreglu. Þjófarnir höfðu komið þeim fyrir undir gólffjölum verksmiðjunnar. Bækurnar eru sagðar gríðarlega verðmætar, bæði peningalega en einnig menningarlega. Á meðal bókanna sem var stolið mátti finna frumútgáfur eftir Galíleó, Isaak Newton og nær ófáanleg eintök af skrifum Dantes. Þýfið er metið á tæpan hálfan milljarð króna. Þjófarnir eru hluti af rúmensku mafíunni en bækurnar fundust í húsleit staðarlögreglu. Talið er að þeir hafi brotist inn í vöruhús í Feltham í Lundúnum og haft bækurnar með sér á brott. Húsleit lögreglunnar og bókafundurinn er liður í umfangsmiklu verkefni lögreglu gegn skipulagðri glæpastarfsemi í Bretlandi, Rúmeníu og Ítalíu. Húsleitin í rúmensku verksmiðjunni er aðeins ein en af fjörutíu og fimm sem lögregla hefur ráðist í vegna glæpahringsins. Þrettán hafa verið ákærðir en tólf þeirra hafa þegar játað sök. „Bækurnar eru gríðarlega verðmætar, en umfram allt eru þær óbætanlegar og hafa mikla þýðingu fyrir menningarlega arfleifð,“ segir Andy Durham, lögregluvarðstjóri í samtali við BBC. Rúmenía Bretland Ítalía Bókmenntir Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Innlent Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Erlent Fleiri fréttir Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Sjá meira
Lögreglan í Lundúnum greindi frá því í yfirlýsingu í dag að um tvö hundruð afar verðmætar bækur, sem hafði verið stolið í Bretlandi árið 2017, hefðu fundist í verksmiðju í Rúmeníu á miðvikudag við húsleit lögreglu. Þjófarnir höfðu komið þeim fyrir undir gólffjölum verksmiðjunnar. Bækurnar eru sagðar gríðarlega verðmætar, bæði peningalega en einnig menningarlega. Á meðal bókanna sem var stolið mátti finna frumútgáfur eftir Galíleó, Isaak Newton og nær ófáanleg eintök af skrifum Dantes. Þýfið er metið á tæpan hálfan milljarð króna. Þjófarnir eru hluti af rúmensku mafíunni en bækurnar fundust í húsleit staðarlögreglu. Talið er að þeir hafi brotist inn í vöruhús í Feltham í Lundúnum og haft bækurnar með sér á brott. Húsleit lögreglunnar og bókafundurinn er liður í umfangsmiklu verkefni lögreglu gegn skipulagðri glæpastarfsemi í Bretlandi, Rúmeníu og Ítalíu. Húsleitin í rúmensku verksmiðjunni er aðeins ein en af fjörutíu og fimm sem lögregla hefur ráðist í vegna glæpahringsins. Þrettán hafa verið ákærðir en tólf þeirra hafa þegar játað sök. „Bækurnar eru gríðarlega verðmætar, en umfram allt eru þær óbætanlegar og hafa mikla þýðingu fyrir menningarlega arfleifð,“ segir Andy Durham, lögregluvarðstjóri í samtali við BBC.
Rúmenía Bretland Ítalía Bókmenntir Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Innlent Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Erlent Fleiri fréttir Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Sjá meira