Lögreglumenn og ríkið undirrituðu kjarasamning Sunna Kristín Hilmarsdóttir og Margrét Helga Erlingsdóttir skrifa 16. september 2020 18:01 Snorri Magnússon Foto: Baldur Hrafnkell/Baldur Hrafnkell Jónsson Eftir eins og hálfs árs þref hafa lögreglumenn og samninganefnd ríkisins loks náð saman og skrifað undir kjarasamning. Deiluaðilar skrifuðu undir nýjan samning á sjötta tímanum í húsakynnum ríkissáttasemjara þar sem gamla hefðin um vöfflubakstur hefur verið endurvakin. Snorri Magnússon, formaður Landssambands lögreglumanna, segir að samningurinn sé í anda Lífskjarasamninganna svokölluðu. Aðalsteinn Leifsson, ríkissáttasemjari, bauð upp á vöfflur við undirritun samninganna í dag.Vísir/Sigurjón „Við erum að taka upp stofnanasamningsumhverfi, svokallað, sem ríkisstofnanirnar allar vinna eftir og það hefur verið mjög lengi í fæðingu, ef svo má að orði komast, það kerfi allt saman og sú vinna í kringum það, en við teljum að þetta sé ágætur samningur fyrir okkar félagsmenn að teknu því tilliti,“ sagði Snorri í samtali við Sunnu Sæmundsdóttur, fréttamann, skömmu eftir að skrifað var undir. Aðspurður hvað felist í því sagði Snorri í raun um að ræða nýja endurröðun starfa inn í nýja launatöflu. „Og ýmsir þættir sem koma þar til eins og menntun, sérhæfing og fleira í þeim dúr,“ sagði Snorri. Kjaramál Lögreglan Mest lesið Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Sjá meira
Eftir eins og hálfs árs þref hafa lögreglumenn og samninganefnd ríkisins loks náð saman og skrifað undir kjarasamning. Deiluaðilar skrifuðu undir nýjan samning á sjötta tímanum í húsakynnum ríkissáttasemjara þar sem gamla hefðin um vöfflubakstur hefur verið endurvakin. Snorri Magnússon, formaður Landssambands lögreglumanna, segir að samningurinn sé í anda Lífskjarasamninganna svokölluðu. Aðalsteinn Leifsson, ríkissáttasemjari, bauð upp á vöfflur við undirritun samninganna í dag.Vísir/Sigurjón „Við erum að taka upp stofnanasamningsumhverfi, svokallað, sem ríkisstofnanirnar allar vinna eftir og það hefur verið mjög lengi í fæðingu, ef svo má að orði komast, það kerfi allt saman og sú vinna í kringum það, en við teljum að þetta sé ágætur samningur fyrir okkar félagsmenn að teknu því tilliti,“ sagði Snorri í samtali við Sunnu Sæmundsdóttur, fréttamann, skömmu eftir að skrifað var undir. Aðspurður hvað felist í því sagði Snorri í raun um að ræða nýja endurröðun starfa inn í nýja launatöflu. „Og ýmsir þættir sem koma þar til eins og menntun, sérhæfing og fleira í þeim dúr,“ sagði Snorri.
Kjaramál Lögreglan Mest lesið Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Sjá meira