Alfreð: Baráttulega séð vorum við algjörir sykurpúðar Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 3. september 2020 20:40 Alfreð Elías var ánægður með sigurinn þó lið hans hafi verið undir í baráttunni. vísir/vilhelm Selfoss vann dramatískan 1-0 sigur á Íslandsmeisturum Vals er liðin mættust í 8-liða úrslitum Mjólkurbikars kvenna í knattspyrnu í dag. Þar með geta Selfyssingar varið titil sinn en þær eru ríkjandi bikarmeistarar. Hólmfríður Magnúsdóttir skoraði eina mark leiksins en markvörður bikarmeistaranna, Kaylan Jenna Marckese, stal senunni. Hún varði oft á tíðum ótrúlega, þar á meðal vítaspyrnu Elínar Mettu Jensen undir lok leiks. „Ég er bara ótrúlega ánægður að hafa unnið þennan leik gegn mjög sterku liði Vals,“ sagði Alfreð Elías Jóhannsson, þjálfari Selfoss eftir leikinn í dag. „Þetta var frábær frammistaða, kannski ekki fótboltalega séð, en baráttulega séð vorum við algjörir sykurpúðar.“ Alfreð hrósaði Kaylan, sem og liðinu öllu. „Kaylan bara frábær í markinu, Áslaug og Anna og bara varnarlínan frábær og bara allt liðið að vinna vel. Valur hefði klárlega getað skorað mark og við hefðum getað gert betur í fyrri hálfleik. Mér fannst við vera betri í fyrri hálfleik en þær tóku svolítið völdin í þeim seinni og það kom kafli frá 60. til 75.mínútu þar sem við áttum undir högg að sækja en við stóðum það af okkur og skoruðum frábært mark.“ Valskonur vildu fá vítaspyrnu í fyrri hálfleik, en Alfreð gaf ekki mikið fyrir það. „Þær vildu fá mikið, þær voru mikið að vilja en dómarinn var með ágætislínu á leiknum en þetta er bara fótboltinn.“ Fótbolti Íslenski boltinn Mjólkurbikarinn UMF Selfoss Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Valur 1-0 | Mikil dramatík er bikarmeistararnir komust í undanúrslit Bikarmeistarar Selfoss eru komnir í undanúrslit Mjólkurbikars kvenna eftir 1-0 sigur á Íslandsmeisturum Vals. 3. september 2020 18:55 Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Í beinni: ÍA - Breiðablik | Tími Skagamanna að renna út Íslenski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Fleiri fréttir Í beinni: ÍA - Breiðablik | Tími Skagamanna að renna út „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Sjá meira
Selfoss vann dramatískan 1-0 sigur á Íslandsmeisturum Vals er liðin mættust í 8-liða úrslitum Mjólkurbikars kvenna í knattspyrnu í dag. Þar með geta Selfyssingar varið titil sinn en þær eru ríkjandi bikarmeistarar. Hólmfríður Magnúsdóttir skoraði eina mark leiksins en markvörður bikarmeistaranna, Kaylan Jenna Marckese, stal senunni. Hún varði oft á tíðum ótrúlega, þar á meðal vítaspyrnu Elínar Mettu Jensen undir lok leiks. „Ég er bara ótrúlega ánægður að hafa unnið þennan leik gegn mjög sterku liði Vals,“ sagði Alfreð Elías Jóhannsson, þjálfari Selfoss eftir leikinn í dag. „Þetta var frábær frammistaða, kannski ekki fótboltalega séð, en baráttulega séð vorum við algjörir sykurpúðar.“ Alfreð hrósaði Kaylan, sem og liðinu öllu. „Kaylan bara frábær í markinu, Áslaug og Anna og bara varnarlínan frábær og bara allt liðið að vinna vel. Valur hefði klárlega getað skorað mark og við hefðum getað gert betur í fyrri hálfleik. Mér fannst við vera betri í fyrri hálfleik en þær tóku svolítið völdin í þeim seinni og það kom kafli frá 60. til 75.mínútu þar sem við áttum undir högg að sækja en við stóðum það af okkur og skoruðum frábært mark.“ Valskonur vildu fá vítaspyrnu í fyrri hálfleik, en Alfreð gaf ekki mikið fyrir það. „Þær vildu fá mikið, þær voru mikið að vilja en dómarinn var með ágætislínu á leiknum en þetta er bara fótboltinn.“
Fótbolti Íslenski boltinn Mjólkurbikarinn UMF Selfoss Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Valur 1-0 | Mikil dramatík er bikarmeistararnir komust í undanúrslit Bikarmeistarar Selfoss eru komnir í undanúrslit Mjólkurbikars kvenna eftir 1-0 sigur á Íslandsmeisturum Vals. 3. september 2020 18:55 Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Í beinni: ÍA - Breiðablik | Tími Skagamanna að renna út Íslenski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Fleiri fréttir Í beinni: ÍA - Breiðablik | Tími Skagamanna að renna út „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Valur 1-0 | Mikil dramatík er bikarmeistararnir komust í undanúrslit Bikarmeistarar Selfoss eru komnir í undanúrslit Mjólkurbikars kvenna eftir 1-0 sigur á Íslandsmeisturum Vals. 3. september 2020 18:55
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki