Sportpakkinn: „Sárt og mikil spæling innan hópsins“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. mars 2020 14:45 Þórey Rósa skilur ákvörðun HSÍ en segir leikmenn Fram samt sem áður svekkta. Vísir/Ernir Fram átti að mæta Stjörnunni í Olís deild kvenna á föstudag þar sem liðið hefði tryggt sér deildarmeistaratitilinn. Þórey Rósa Stefánsdóttir, leikmaður Fram, segir leikmenn liðsins skilja ákvörðun HSÍ en þær hafi þó verið ansi svekktar að fá ekki að spila leikinn. „Þetta var mjög sárt og mikil spæling innan hópsins. Ætluðum að tryggja okkur deildarmeistaratitilinn sem við höfum aldrei unnið.Maður skilur þetta en við vorum mjög svekktar,“ sagði Þórey Rósa í viðtali við Svövu Grétarsdóttur í Sportpakkanum á Stöð 2 á föstudagskvöld. Viðtalið má sjá í spilaranum hér að neðan. „Ég gat horft á Domino´s deildina og Körfuboltakvöld, mér fannst það gera þetta enn súrara að það hafi ekki verið spilað hjá okkur,“ sagði Þórey Rósa einnig en Körfuknattleikssamband Íslands frestaði ekki leikjum í efstu deild um helgina. Ljóst er að deildin er að fara í allavega fjögurra vikna frí en samkomubannið gæti verið enn lengra. Þórey segir að mikilvægt sé að reyna halda í úrslitakeppnina, hvenær sem hún yrði, þar sem leikmenn eru búnir að vera undirbúa sig undir það. „Ég vona að við náum að einhverju leyti að æfa í þessari pásu og deildin, og úrslitakeppnin, verði spiluð eftir þetta,“ sagði Þórey að lokum um það hvort leikmenn væru tilbúnir í að fara spila eftir allt að mánuð í frí. Handbolti Olís-deild kvenna Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Sportpakkinn Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fótbolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Handbolti Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin Handbolti Fleiri fréttir HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Sjá meira
Fram átti að mæta Stjörnunni í Olís deild kvenna á föstudag þar sem liðið hefði tryggt sér deildarmeistaratitilinn. Þórey Rósa Stefánsdóttir, leikmaður Fram, segir leikmenn liðsins skilja ákvörðun HSÍ en þær hafi þó verið ansi svekktar að fá ekki að spila leikinn. „Þetta var mjög sárt og mikil spæling innan hópsins. Ætluðum að tryggja okkur deildarmeistaratitilinn sem við höfum aldrei unnið.Maður skilur þetta en við vorum mjög svekktar,“ sagði Þórey Rósa í viðtali við Svövu Grétarsdóttur í Sportpakkanum á Stöð 2 á föstudagskvöld. Viðtalið má sjá í spilaranum hér að neðan. „Ég gat horft á Domino´s deildina og Körfuboltakvöld, mér fannst það gera þetta enn súrara að það hafi ekki verið spilað hjá okkur,“ sagði Þórey Rósa einnig en Körfuknattleikssamband Íslands frestaði ekki leikjum í efstu deild um helgina. Ljóst er að deildin er að fara í allavega fjögurra vikna frí en samkomubannið gæti verið enn lengra. Þórey segir að mikilvægt sé að reyna halda í úrslitakeppnina, hvenær sem hún yrði, þar sem leikmenn eru búnir að vera undirbúa sig undir það. „Ég vona að við náum að einhverju leyti að æfa í þessari pásu og deildin, og úrslitakeppnin, verði spiluð eftir þetta,“ sagði Þórey að lokum um það hvort leikmenn væru tilbúnir í að fara spila eftir allt að mánuð í frí.
Handbolti Olís-deild kvenna Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Sportpakkinn Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fótbolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Handbolti Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin Handbolti Fleiri fréttir HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Sjá meira