Segir Íslendinga og heimamenn í Madonna vera hina rólegustu Nadine Guðrún Yaghi skrifar 2. mars 2020 17:45 Íslenskur maður sem staddur er í Madonna á Ítalíu segir Íslendinga og heimamenn á svæðinu vera hina rólegustu yfir kórónuveirunni. Hann vissi þó ekki að hann yrði sendur í sóttkví við heimkomu næsta laugardag enda var svæðið ekki skilgreint sem hættusvæði þegar hann fór út. Haraldur Ási Lárusson, tæknistjóri, fór á vegum ferðaskrifstofunnar Útval-Útsýn til Madonna á Ítalíu síðastliðinn laugardag. Flogið var til Verona og þaðan var hópurinn keyrðu til Madonna. „Það var mikið af afbókunum en ég held að hópurinn sé um sjötíu manns. Þar af var hópur heilbrigðisstarfsmanna sem var í annari rútu, ég veit ekki hvort þau séu hér á svæðinu en ég er einn á þessu hóteli og svo er hluti af hópnum sem var í rútunni sem er á hóteli sem er bara 2 mínútur í burtu,“ segir Haraldur. Hann segist ekki finna fyrir mikilli hræðslu vegna kórunuveirunnar. „Það er bara fínasta stemning hérna. Þau sem ég hitti í gær voru hressir ný komnir úr brekkunni. Það er enginn með grímu hérna og virðist sem enginn sé að kippa sér upp við þetta,“ segir Haraldur. Þegar Haraldur fór út leit út fyrir að hann þyrfti ekki að fara í sóttkví þegar heim væri komið þar sem Madonna var skilgreint utan hættusvæðis kórónuveirunnar, það breyttist hins vegar í gær. Nú þurfa allir sem koma frá Ítalíu að fara í sóttkví sem Haraldur mun gera. Hann á flug heim næsta laugardag. „Þannig ég held að ég sé að fara heim á laugardaginn og svo veit ég ekkert meir. Eina sem maður veit er bara það sem maður sér í fréttum. Við fáum enga tölvupósta eða neitt frá ferðaskrifstofunni,“ segir Haraldur. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ítalía Mest lesið Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Erlent Veðurviðvaranir og vegalokanir Innlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Innlent Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Innlent Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Innlent Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Innlent Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Innlent Fleiri fréttir Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar Stórhættulegar tálbeituaðgerðir ungmenna á samfélagsmiðlum Hefja undirbúning verkfalla í framhaldsskólum Taka sýni úr mink sem fannst dauður í Vatnsmýri Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Aflýsa óvissustigi vegna Bárðarbungu Sér rautt vegna ærslabelgs fyrir framan húsið sitt „Þarna náum við að svæla allt upp á yfirborðið“ Börnin sem talin voru í hættu komu í leitirnar á Suðurnesjum Þing verður sett eftir rúman hálfan mánuð Rannsaka ólöglegt fiskeldi veiðifélags í Borgarfirði Tveir handteknir í fíkniefnamáli fyrir austan Fimm tóku fyrstu skóflustunguna að Borgarlínu Hótaði að kveikja í sambýliskonu og stjúpsyni Skóflustunga tekin að Fossvogsbrú og bandarísk börn sem fundust á Íslandi Kannast ekki við að vera látinn Mikil hálka þegar banaslysið varð Aktivistahópurinn Öfgar er hættur Segir ríkið verða að standa við gerða samninga um borgarlínu Sjá meira
Íslenskur maður sem staddur er í Madonna á Ítalíu segir Íslendinga og heimamenn á svæðinu vera hina rólegustu yfir kórónuveirunni. Hann vissi þó ekki að hann yrði sendur í sóttkví við heimkomu næsta laugardag enda var svæðið ekki skilgreint sem hættusvæði þegar hann fór út. Haraldur Ási Lárusson, tæknistjóri, fór á vegum ferðaskrifstofunnar Útval-Útsýn til Madonna á Ítalíu síðastliðinn laugardag. Flogið var til Verona og þaðan var hópurinn keyrðu til Madonna. „Það var mikið af afbókunum en ég held að hópurinn sé um sjötíu manns. Þar af var hópur heilbrigðisstarfsmanna sem var í annari rútu, ég veit ekki hvort þau séu hér á svæðinu en ég er einn á þessu hóteli og svo er hluti af hópnum sem var í rútunni sem er á hóteli sem er bara 2 mínútur í burtu,“ segir Haraldur. Hann segist ekki finna fyrir mikilli hræðslu vegna kórunuveirunnar. „Það er bara fínasta stemning hérna. Þau sem ég hitti í gær voru hressir ný komnir úr brekkunni. Það er enginn með grímu hérna og virðist sem enginn sé að kippa sér upp við þetta,“ segir Haraldur. Þegar Haraldur fór út leit út fyrir að hann þyrfti ekki að fara í sóttkví þegar heim væri komið þar sem Madonna var skilgreint utan hættusvæðis kórónuveirunnar, það breyttist hins vegar í gær. Nú þurfa allir sem koma frá Ítalíu að fara í sóttkví sem Haraldur mun gera. Hann á flug heim næsta laugardag. „Þannig ég held að ég sé að fara heim á laugardaginn og svo veit ég ekkert meir. Eina sem maður veit er bara það sem maður sér í fréttum. Við fáum enga tölvupósta eða neitt frá ferðaskrifstofunni,“ segir Haraldur.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ítalía Mest lesið Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Erlent Veðurviðvaranir og vegalokanir Innlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Innlent Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Innlent Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Innlent Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Innlent Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Innlent Fleiri fréttir Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar Stórhættulegar tálbeituaðgerðir ungmenna á samfélagsmiðlum Hefja undirbúning verkfalla í framhaldsskólum Taka sýni úr mink sem fannst dauður í Vatnsmýri Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Aflýsa óvissustigi vegna Bárðarbungu Sér rautt vegna ærslabelgs fyrir framan húsið sitt „Þarna náum við að svæla allt upp á yfirborðið“ Börnin sem talin voru í hættu komu í leitirnar á Suðurnesjum Þing verður sett eftir rúman hálfan mánuð Rannsaka ólöglegt fiskeldi veiðifélags í Borgarfirði Tveir handteknir í fíkniefnamáli fyrir austan Fimm tóku fyrstu skóflustunguna að Borgarlínu Hótaði að kveikja í sambýliskonu og stjúpsyni Skóflustunga tekin að Fossvogsbrú og bandarísk börn sem fundust á Íslandi Kannast ekki við að vera látinn Mikil hálka þegar banaslysið varð Aktivistahópurinn Öfgar er hættur Segir ríkið verða að standa við gerða samninga um borgarlínu Sjá meira